Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 65

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 65
63 3. N a u t p e n i n g u r hefur verið á vmsum tímum hjer á landi: 1703 ... ... 35.800 1871—80 meðaltal 20.700 1770... . 31.100 1881—90 18.100 1783 ... ... 21.400 1891 95 ... . 21.840 1821—30 meðaltal... 25.100 1896—1900 23.165 1849 ... ... 25.500 1901 25.674 1858—59 meðaltal 26.800 1902 26.992 1861—69 meðaltal ... 20.600 1703 til 1849 og eptir 1891 eru kálfar taldir með. nautgripum mundi fjölga Nú er li'klegt, að naut- I yfirlitinu yfir skýrslurnar 1901 var gjört ráð fyrir, að um 16—1800 til 1902; fjölgunin hefur ekki orðið meiri en 1318. gripum fjölgi um 1500 áriö 1903. Frá 1703 og til 1783 hefur uautgripum stöðugt fækkað. 1821 til 1859 heldur nautgripatalan sjer fremur liátt upp í 25—27000 nautgripa. Frá 1861—95 er talan mjög lág aptur, niðri’ í 21.000 og miuna. Frá 1896—1902 fjölgar nautgripum aptur, svo þeir komast upp í 27.000 hið síðastnefnda ár. Borin saman við fölksfjöldann hefur nautgripatalan verið: 1703 .......................................... 71 nautgripir á hvcrt 100 manus 1770 ........... 1849 ........... 1891—95 mcðaltal.. 1896—1900 ------ 1901 ........... 67 43 30 31 34 100 100 100 100 100 1 byrjun 20. aldarinnar eigum vjer tiltölulega helmiugi færri nautgripi en 1703. — Nautgripatölunni hlytur að fækka á hvert 100 manns eptir því, sein kaupstaðahúum fjölgar, þeir geta ekki haft kúabú. Fyrir tveinmr öldum mun hafa verið fariö verr með nautpening en nú, og smjörið verið minna virði. Menn munu líka hafa þurft meira smjör þá, þcgar þriðjungur allrar fæðu var liarður fiskur. Nú á dögum er það lágt ullarverð, og gott smjörverð, sem fjölgar nautpeningnum. Eins og áður hefur verið synt fækkaði nautpeningnum sem 1861—65 var......... 22.329 1866—69 niður á ..................... .................................... 18.918 af því að ullin komst í afarhátt verð eptir borgarastríðið í Baudaríkjunum. Ilátt verð á sauðakjöti, sem lielzt nokkur ár fækkar einuig nautpeningi. 4. Fjenaður liefir verið á ýmsum tímum á laudiuu: 1703 278,000 1871—80 meðaltal 432.000 1770 378.000 1881—90 .. .. ... 414.000 1783 332.000 1891 95 757.091 1821—30 meðaltal ... 426.000 1896 1900 . ... 739.092 1849 619.000 1901 6S7.979 1858—59 meðaital ... 346.000 1902 ... 699.212 1861 69 360.000 Frá 1703 til 1849 og frá 1891 eru lömb meðtalin. I yfirlitinu yfir þessar skýrslur 1901 var gizkað á að fjenu mundi fjölga um 25000 til 1902, en fjölgunin varð liðugar 11.000. Lik fjölgun ætti að verða 1903 eptir lambatöi- nnni, en sumarið 1903 hefir verið svo óhagstætt, að líklegast hefir sauðfje verið fækkað mjög mikið síðastliðið haust (1903).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.