Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 200
198
í Vesturamtinu:
Ólafsvik (i Ólafsvikursókn í Snæfellsnessýálu) ...........................................filS Ibúar
Stykkishólmur (i Stykkishólmssókn i Snœfellsnessýslu)......................................563 —
Patreksfjörður (i Sauðlauksdalssóku i Barðastiandarsýslu)................................. 372 —
Bíldudalur (i Otradalssókn i Barðastrandarsýslu) . . . . ...............................317 —
I NorSur- og Auaturamtinu :
Sauðárkrókur (i S sókn i Skagafjarðarsýslu).....................................• . 407 ibúar
Húsavik (i H.sókn Þingeyjarsýslu)..........................................................313 —
Fáskrúðsfjörður (i Kolfreyjustaðarsókn i Suðurmúlas.)..................................... 262 —
Eskifjörður (i E.sókn i Suðurmúlasýslu).................-................................. 302 —
Fóikstalan í öllum verzluimrstöðnm á laudiini er 7 til 8000 manns. Sje þeim bœtt
við fólkstöluna í kaupstöðunum kemur í ljós, að það fólk, sem á Islandi að mestu leyti
svarar t,il bœjarlýðs annarstaðar, var alit að því fjórði liluti allra landsmanna, en sveitafólk í
eiginlegum skilningi var nokkuð meira en þrír fjórðu hlutar allrar þjóðarinnar.
Höfuðstaður íslands Reykjavík hafði 1901: 6682 íbóa, 1890: 3886, 1880: 2567.
Frá 1890—1901 óx bærinn um 72 af huiidruði, og 1880—90 um 51 af huudraði. —
íbúatala Reykjavíkur var árið 1901 hjer um bil 22 sinnum meiri, en árið 1801.
Eptir síðustu útreikningnm (Stjórnartíð. sbr. Cdeild 1893, bls. 46) er allt flatar-
mál íslands 1903 □ landmílur, eða 104785 □ kílómetrar* 1. Sje allt flatarmálið lagt til
grundvallar verður þjettbýlið á Islandi að eins 41 maður á hverri □ landmilu, eða 75
manns á hverjum 100 □ kílómetrum. En nú eru 8/s öllu landinu óbygðir, þá er rjettara
eins og hefur verið gjört við hin fyrri fólkstöl, að iniða þjetthýlið við byggt flatarmál.
Það hefur verið reiknað að vera 779 □ mílur eða 42886 □ kilómetrar, þá kemur í ljós, að
á hverri □ mílu, og á hverjum 100 □ kíiómetium af byggðu landi búa 101, og 183 menn.
í töflu III, sem kemur lijer á eptir (bls. 199) eru óbyggðir teknar burtu, og sýnt þjettby'lið
á hverjum 100 □ kílómetrum af byggðu landi eptir sýslum og ömtum árin 1901, 1890 og
1880.
1) Landmíla er lijer sama sem landfrreðismíla (Geografisk Mil.). Landmíla er á
lengd '/u partur úr gráðu á niiðjarðarlínunni. Hún er á lengd 23642,9 dönsk fet, eða
985/iooo partur úr danskri mílu. — Kílómeter, sem opt er kallaður »röst« vegar á islenzku,
er sama sem 1000 metrar franskir eða 3186.2 fet dönsk = 1593.1 dönsk alin = 531 faðmur.
1 □ kilómeter er sairia serg 313,3 vallardagsláttur. 100 □ km. sama sem 31330 vallardagsláttur,