Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 196

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 196
194 febrúar), 1. október 1855, 1860, 1870 og 1880, 1. nóvember 1890 og 19011. Árið 1787 var fólkið talið í Danmörkii, en ekki á Islandi. Fólkstalsdagnrinn var ákveðinn 1890 og 1901 (eins og 1840 og 1845) 1. nóvember í stað 1. október vegna haustlesta, gangna, fjármarkaðar og haustvei tíðar, því allt þetta kæmi fyrir siðari hluta september og fyrri hluta októbermán- aöar, og gjörir að verkum að fólk er mjög að heiman. Samt sem áðnr voru 6% fjarverandi frá heimili sínu 1. nóvember 1901, eins og áður var synt. Frá fyrri fólkstölnm eru engar skyrslur prentaðar um tölu þeirra, sem voru burtu frá heimilum sfnum daginn sem talið var, og því er ekki hægt að staðhæfa neitt um það, hver áhrif flutningurinn á deginum hefur á niðurstöðuatriði fólkstalsins. Árið 1703 var íslenzka þjóðin 50444 manns. Aðalatriði þess manntals eru prentuð hjer að framan á bls. 70—80. Fólkið er talið saman eptir þingsóknum, og lagt saman eptir syslum. Enginn greinarmunur er gjörður á körlum og konum. Landið var þá allt eitt amt (sbr. athugasemdina bls. 192). En sje því skipt í þessi 3 ömt 1703, þá voru í Suðuramtinu 18728, í Vesturamtinu 15774 og í Norður- og Austnramtinn 15942 manns. Hjer nm bil 100 árum síðar — árið 1801 — var fólkstalan komin ofan í 47240. M a g n ú s Stephensen segir í Eptirmælum 18. aldar, að orsakirnar sje, að á þeirri öld gengu hvað eptir annað yfir landið landfarsóttir og hallæri. Hallærin komu af eldgosum, hörðum vetrum og hafís, sem drógu eptir sjer hungur og sjúkdóma, sem urðu mönnum og skepnum að bana. Landfarsótt- irnar fóru um land allt. Hafís og harðir vetrar lögðust þyngst a Norður- og Vesturland, en jarðskjálptar og eldgos á Suðurland. Bólan kom 4 sinnum til landsins: 1707, 1742, 1762 —64 og 1785—87. Skæðust var bólan 1707, því sagt er að hin svo nefnda »Stóra bóla« hafi orðið 18000 manns að bana. Eptir það synist fólkinu aptur að hafa fjölgað, en því fækkaði apturíillum áriirn milli 1750—60, sem urðu 9 til 10000 manus að aldurtila fram yfir það sem vanalegtvar. Fólksfjóldinn eptir fólkstalinu 1769 var þess vegna að eins 46201 (21129 karlar 25072 konur). Af þessu fólki voru í Suðuramtinu 17150 í Vesturaintinu 13596, og í Norður- og Austuramtinu 15455. Mannfallið hefur þess vegna verið msst í Vesturamtinu, og minst í Norður-og Austiiramtinu. Eptir 1780 komu aptur ill ár, sem sópuðu burtu 10000 manns, um- fram það sem vanalega dó. Meðal þeirra atburða má nefna eldgosið sumarið 1783 í Skaptár- jöklinum (Skaptáreldinn), afleiðingarnar af því eldgosi komu niður á tveimur næstu árum. Samt var fólksfjöldinn 1801 lítið eitt meiri eu 1769, eða 47240 (21550 karlar og 25690 kon- ur, en fólksfjöldinn þá var samt 3000 minni en 1703. 1801 skiptist fólksfjöldiun eptir ömt- um þannig, að í Suðuramtinu voru 17160 mauns, í Vesturamtinu 13976 og í Norður-og Aust- uramtiuu 16104 manns. Alla 18. öldina fækkaði í Suðuramtinu um hjer um bil 1600 manns / Vesturamtinu um lijer um bil 1800 manns, en í Norður- og Austuramtinu fjölgaði um hjer um bil 200 manns. Til þess að syna hvernig fólkinu hefir fjölgað á síðastliðinni öld er sett hjer tafla II, sem synir þetta í hverri syslu og hverju amti á landinu. 1) í fyrri fólkstölunum voru taldir heimilisfastir menn, en í 4 síðari fólkstölunum allir, sem við voru, eða allir, sem teljararnir fundu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.