Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 68
66
Í. T ú n eru talin í sk/rslunum :
1885 31.000 vallardagsláttur eða 1.74 □ mílur
1886—90 meðaltal 33.000 1.85 — —
1891 95 .. 38.000 — — 2.14 — —
1896 1900 . . . 51.600 2.91 — —
1901 .. 52.964 2.98 — —
1902 53.3151) 2.99 — —
Það er alveg víst að dagsláttufjöldi túnanna hefir ekki komið til skila árið 1885—90.
Nokkur hluti ræktaðra túna liefir fallið burtu þá, og liklegast öll fyrri árin. Frá 1896 tiJ
1902 er auðsjáanlega komiu festa í framtalið á túnunum, þó benda megi á það t. d. 1902, að
túu eða túnpartar sem áður hafa verið taldir, sjeu þá feldir úr skyrslunum, sem mun vera að
kenna hreppstjóraskiptum hingað og þaugað á landinu.
2. Kálgarðar: Tala þeirra var: Um kálgarða eru til skýrslur frá því um fyrri aldamótin. —
1804 293 1849 5042
1821—30 meðaltal .. 2751 1861—69 meöaltal 5449
1840 45 3697 1871 80 4189
Taflan synir framför frá aldamótum til 1870, en afturför frá 1871.
Sje aptur á móti tekiö flatarmál kálgarðanua, þá sjest nokkur apturför frá 1859 og
og þangað til 1875. Eptir 1875 fer flatarmálið að vaxa aptur (með fólksfjöldanum), 1886—
90 kemst það upp í það sama, sem það var 1859, og nú nú eru kálgarðar tvöfallt stærri, cn
þeir voru þá.
Flatarmál kálgarða var eptir skýrsluuum:
1858—59 meðaltal...... 366 þús. □ faðm.
1861—69 ............ 301 — — —
1871—80 ..... ........ 259 — — —
1881—90 ..... ...... 361 ------------
1891—95 meðaltal....... 469 þús. □ faðm
1896—1900 ------... 682 ---------
1901 ................... 761 -- — —
1902 ............... 805 — — —
lleiknaðir í 900 □ faðma vallardagsláttum og □ mílum hafa kálgarðarnir verið
síðustu áriu:
1891—95 meðaltal
1896—1900 ------
1901 .........
1902 .........
525 vallardagsláttur eða 0.23 □ mílur
758 0.42 □
846 0.48 □
894 0.50 □
Flæðiengi hefir verið áætlað 5000 engjadagsláttur á 1600 □ faðma, sem líklega er oflágt. —
Um skóga eru engar skyrslur.
3. Allt ræktað land 1902 (þó ekki skóglana) 1902:
Túu........................................................... 2.99 □ mílur
Kálgarðar .................................................... 0.50 □ -
Flæðiengi (ágizkun) .......................................... 0.50 □ -
3.99 □ rnílur
III. J arðabætur.
Yfirlitið yfir jarðabætur verður að taka bæði eptir skýrslum hreppstjóra og skýrsl-
um búnaðarfjelagauna. Hreppstjóraskýrslurnar ná yfir fardagaárið, en hinar yfir almanaks-
1) 1 NorðurÞingeyjarsýslu hefir komið villa í töfluna: 9455 vallardagsl. í stað : 945
vallardagsláttur, sem verða þaunig 8510 vallardagsláttum of háar á ölíú laudinu í töflunni
á bls. 39 hjer að framan, en er leiðrjett hjer.