Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 216
2l4
Flestii hinna aðfluttu eru náttúrlega fólk, sem hefir fluzt til bæjanna úr sveitunum.
Eins og sjá má af XI. töfln, liöfðu rúmlega níu tíundu af aðfluttum í Reykjavík 91% karlar
og 93% konur) tilfrert sveitir á Islandi, sem síðasta dvalarstað sinn.
Skipting íslenzku þjóðarinnar eptir a t v i n n u (eptir ömtum og svslum) er synd í
X. töflu hjer að framan, og er þar í liverri atvinnugrein greint á milli foistöðumanna, fram-
færenda, framfœrðra og hjúa, sem hafa innanhússvinnu á hendi. Þá er og í þessu fólkstali
gerður greinarmunur á húsbændum og aðstoðarfólki við þær atvinnugreinir, er teljast til
flokkanna: »tjindbúnaður og fiskiveiðar«, »handverk og iðnaður« og »verzlun og samgöngur«.
— Loks er og atvinnuskiptingin stórum betur sundurliðuð, en gert hefir verið í eldri fólks-
tölum.
í XIII. töflu hjeráeptir (bls. 216—217) eríyfirliti fyrir allt landið í einu lagi sýnt,
hver aðal-niðurstaðan hefir orðið af fólkstalinu 1901, að því er snertir hina stærri atvinnu-
flokka, og hún jafnframt borin saman við niðurstöðu tveggja næstu fólkstala á undan, 1890
og 1880. Mun mega gera ráð fyrir, að skipun þessara aðalflokka beri í öllum aðal-
atriðum saman í þessum 3 fólkstölum. Þó hefur sumt verið flutt til í fólkstalinu 1901;
þannig tók daglaunamannaflokkurinn (V. flokkurinn) áöur yfir a 11 a þá, sem höfðu kallað
sig »daglaunamenn«, þar sem þeim daglaunamönnum, sem hafa tilgreint, við hvaða atvinnu
þeir fáist, nú er skipað í aðstoðarfólksflokk þeirrar atvinnugreinar. Sömuleiðis eru skipstjórar
og hafusögumenn nú taldir í flokknum »verzlun og samgöngur«, þar sem þeim áður var
skipað í flokkinn »þeir, sem lifa á sjávarútvegi«, er nánast samsvarar fiskiveiðaflokknum, sem
nú er kallaður. Þar sem menn þatmig þó nokkurn veginn munu geta borið samtalstölur
hverra hinna strerri vinnuflokka saman öll 3 árin, getur beinn samanburður á uudirflokkun-
um ekki komið til greina, sumpart sökum þess, að ekki hefir verið greint á niilli húsbænda
og aðstoðarfólks í eldri fólkstölunum, og sumpart sökum þess, að hjúaflokkurinn í fólkstalinu
1901 að eins teknr yfir þau hjú, sem hafa innanhússvinnu á hendi, þar sem menn í hinum
eldri fólk8tölum einnig skipuðu í hjúaflokkinn fjölda manna, er inna af hendi störf, sem kalla
má atvinnurekstur, og sem því er réttast að skoða sem »aðstoðarfólk« húsbóndans við atvinnu
hans. Því skal þó við bætt, að það er ekki nema í aðalflokknum »laudbúnaður og fiskiveiðar«
og þeim atvinnugreinum (t. d. í aðalflokki), er landbúnaður oft er rekinn við hliðina á sem
auka-atvinna, að þessi breyting á skipun undirflokkanna skiptir nokkru verulegu.
Samkvæmt flokkaskipun þeirri, er höfð var 1901, voru það ár rúmlega helmingur
íslenzku þjóðarinnar, sem sje 56,4%. forstöðumenn, eða framfærendur (33,7%
karlar og 22,7% konur), 41,1% f r a m f æ r ð i r og 2,5% h j ú v i ð i n n a n h ú s s v i n n u .
í Danmörku var við fólkstalið 1. febrúar 1901 af allri þjóðinni 46,7% framfærendur (32,7%
karlar og 14,0% konur), 49,5% framfærðir og 3,8% hjú við iunanhússvinnu. Tala framfær-
enda er því furðu há á Islandi, einkum að því er kemur til kvennanna.
Hinn mikli fjöldi framfærenda á íslandi er einkenni, sem einnig kenmr í ljós, er
menn rannsaka hlutfallið í hverjum eiustökum aðal-atvinnuflokki, sbr. eptirfarandi yfirlit, þar
sem talan í hverjum flokki synir hundraðshlutfall (%) forstöðumanna eða framfærenda af
flokksheildinni (þ. e. framfærendum -þ framfærðum + hjúum við innanhússvinnu):