Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 202

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 202
200 í SuSuramtinu bvr fólk þjettast. Næst því kemur Vesturamtið, Norður- og Áustuí- amtið er strjálbyggðast, þar búa menn helmingi strjálar eu í Suðuramtinu. Af syslunum er Vestmannaeyjasysla lang-þjettbygðust, þar búa 35 manns á hverjum □ kílómeter af byggðu landi. En syslan er lítil og að eins ein kirkjusókn (1 eyjan er byggð, 13 smáeyjar óbyggðar) og þar eru beztu fiskiverin á íslandi1. Næst í röðinni kemur Gullbringu- og Kjósarsysla, sem kemur aðallega af því, að lieykjavík er þar innan umdæmisius, og þá kemur Isafjarðarsýsla (með ísafirði). Strjálbyggðastar eru bingeyjarsysla og Norðurnnilasysla; þar eru helmingi færri íbúar á hverri ferhyrniugsmílu en að meðaltali eru á ötlu l.mdinu. Sje nú leitað að ástæðunum til þess, að fólkinu hefir fjölgað svo mjög frá 1890 •—1901, — alveg þvert á móti fólksfækkuninni milli 1880—90, þá hefir tólksfjölgunin fyrst og fremst lót sína að rekja til þess, að fólksflutningar af landi burt framyfir innflutning hafa verið miklu minni á síðara tímabilinu en á því fyrra. Ounur ástæðan til þessa er sú, að miklu færri hafa dáið 1890—1901 en frá 1880—1890. l'jöldi fæddra barna hefir verið hiun sami tiltölulega að meðaltali síðara tímabilið, sem hið fyrra (1 barn fæðst árlega á hverja31,5 manns). Tala fæddra og dáinna, og hve miklu fleiri hafa fæðst 11 ára tímabilið frá Yjj 1890 til 31/101901, hefir verið eins og sýnt er í IV. töflu. IV. tafla. Á r i n : Fæddir- Dánir2 Fæddir fleiri en dánir kk. kvk. Alls kk. kvk. Alls kk. kvk. Alls Vn—31/i2 1890 157 168 325 307 338 645 -H 150 4-170 4- 320 1891 1247 1190 2437 734 611 1345 513 579 1092 1892 1203 1150 2353 614 587 1201 589 563 1152 1893 1264 1140 2404 671 556 1227 593 584 1177 1894 1148 1103 2251 960 874 1834 188 229 417 1895 1244 1316 2560 599 588 1187 645 728 1373 1896 1243 1180 2423 601 555 1156 642 625 1267 1897 1286 1171 2457 735 689 1424 551 482 1033 1898 1206 1155 2361 900 807 1707 306 348 654 1899 1180 1143 2323 777 661 1438 403 482 885 1900 1151 1157 2308 834 782 1616 317 375 692 Vi—31/io 1901 974 918 1892 550 489 1039 424 429 853 Samtals 13303 12791 26094 8282 7537 15819 5021 5254 10275 Meðaltal á ári: v„ 1890 -31/10 1901 1209 1163 2372 753 685 1438 456 478 934 Vio 1880 -31/10 1890 1170 1093 2263 922 867 1789 248 226 474 1. nóvbr. 1890 var öll íslenzka þjóðin 70,927 mauns; sje bætt þar við þeim sem fæddust; en þeir dregnir frá, sem dóu 1890—1901 verða það 81,202 manns. Hin sanna fólks- tala 1. nóv. 1901 var þó að eins 78,470 mauns. Ariu 1890—1901 hljóta því 2,732 manns að hafa flutt burtu af landiuu framyfir þá sem fluttust þangað. Árin 1880—90 var tala útfluttra manna (að frádregnum þeim sem innfluttust ekki minni en 6,302 manns). 1) Þetta er efasamt; Isafjarðardjúp er mjög fiskisælt. — (Þýð.). 2) Andvanafæddir eru taldir með. Tala andvanafæddra var frá 1891—1901 að meðaltali 79 á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.