Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 223
221
í Reykjavík, en 1901 ekki nema 11 framfærendur (7 húsbændur og 4 aSstóSarfólk), og 7
þeirra (3 húsbændur og 4 aðstoðarfólk) í Reykjavík.
Tiltolulega unikill fjöldi þeirra manna, er heyrðu til þessum atvinnuflokki öllum,
var að sjálfsögðu í Reykjavíkurkaupstað, sem sje 37,7°/0 1901, 31% 1890 og 28%
1880.
A verzlun og samgöngum lifði 4% af þjóðinni (í Danmörku 15%), sem sje
3117 manns, og voru 425 (395 kk., 30 kvk.) af þeim forstöðumenn eða framfærendur í hús-
bændat’lokki og 721 (629 kk., 92 kvk.) í aðstoðarfólksflokki. Til ])essa flokks, sem áður var
kallaður »verz.lunarmenn og gestgjafar« (hinir síðartöldu eru nú einnig taldir í þessum flokki),
eru eins og áður hefir verið getið, taldir nokkru fleiri en í hinum eldri fólkstölum, sem sje
skipstjói'ar og hafnsögumenn, en þeir voru 1901 : 721 og af þeim voru 163 (allir kk. fram-
færendur í húsbændaflokki og 208 (200 kk., 8 kvk.) í aðstoðarfólksflokki. Sjeu »skipstjórar
og hafnsögumenn« fráskildir, voru í þessum flokki 1901 3.1% af landsbúum á móts við 2.4%
1890 og 1.7% 1880. 1890 var tala forstöðumanna eða franifærenda 306, 1880:164 ;—1801
voru í verzlunardálkinum (»kaupmenn ásamt vinnumönnum þeirra og sveinum«) ekki taldir
nema 79 manns o: 0.2 af landsmönnum.
Af öllum þeim mönnum, sem heyrðu til þessum atvinnuflokki, áttu 32,7% heima í
Reykjavík, að fráskildum »skipstjórum og hafnsögumönnum« 21,9%, 1890: 20%, 1880:
16%,. AS því er einstök atriði snertir skal að öðru leyti vísa til aðaltöflunnar (5. töflunnar).
Af ó 1 í k a m 1 e g r i a t v i n n u framfleyttust 3% af landsbúum. Tala framfærenda
var 786, og af þeim 260 konur. Af framfærendum meðal kvennanna fengust 178 við lieil-
brigðisstörf og 71 við kennslustörf. I þessum flokki voru að tiltölu nokkru færri menn en
áður; 1899 voru sem sje 3,2% landsbúa í honnm, 1880 3,3% — og 1801 3,4% — Fimmtung-
ur allra manna í þessum flokki. 21,0% átti heima í Reykjavík.
í flokknum »ymisleg minaiháttar störf«, sem mestniegnis á við dag-
launamenn og þvíuml., er atvinna þeirra er ekki nánar tiltekin, töldust 1764 manns eða 2,2%
af landsbúum. Ressi tala verður, eins og áður er getið, ekki borin saman við samsvarandi
tölur i þessum töflum, með því að þær áttu að ná yfir alla daglaunsmenn, þar sem aftur
þeim daglauimmönnum, sem hafa tilgreint, að hverri atvinnn þeir starfa (ti d. 812 manns að
landbúnaði), 1901 er skipað í aðstoðarfólksflokk þeirrar atvinnu. Hjerumbil helmingur þeirra,
manna, sem taldir voru til þessa flokks 1901, áttu heima í Reykjavík.
Þeir, sem lifa á eigum sínum (menn, sem lifa á epirlaunum, próventu-
menn. eignamenn og þeir, sem njóta styrks frá einstökum mönnum) voru 2,1% af landsbúum.
Tala framfærendanna var 1082 (411 kk., 671 kvk.), og af þeim voru 382 (131 kk. og 251
kvk.), sem nutu styrks frá einstökum mönnum. 1890 voru þeir, sem lifðu á eptirlaunum og
eignum sínum 1,2% og 1880 0,9% af laudsbúum, og voru af þeim 362 framfærendur 1890,
en 330 1880.
Tala þeirra, semnutn sveitarstyrks eða sveitarómaga var 1901 alls
1036 karlar og 1283 konur, og voru þeir því 3,0% af öllum landsbúum; 1890 voru sveitar-
ómagar 3,3% af landsbúum, 1880: 3,4% og 1801: 4,6% tala þeirra hefur því á öldinni
lækkað um meira en þriðjung. I>ó hafa orðið miklar sveiflur á hlutfallinu: 1860 liafði t. d.
sveitarómögnm jafnvel frekkað svo, að þeir voru ekki nema 2,7 af landsbúum en svo