Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 223

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 223
221 í Reykjavík, en 1901 ekki nema 11 framfærendur (7 húsbændur og 4 aSstóSarfólk), og 7 þeirra (3 húsbændur og 4 aðstoðarfólk) í Reykjavík. Tiltolulega unikill fjöldi þeirra manna, er heyrðu til þessum atvinnuflokki öllum, var að sjálfsögðu í Reykjavíkurkaupstað, sem sje 37,7°/0 1901, 31% 1890 og 28% 1880. A verzlun og samgöngum lifði 4% af þjóðinni (í Danmörku 15%), sem sje 3117 manns, og voru 425 (395 kk., 30 kvk.) af þeim forstöðumenn eða framfærendur í hús- bændat’lokki og 721 (629 kk., 92 kvk.) í aðstoðarfólksflokki. Til ])essa flokks, sem áður var kallaður »verz.lunarmenn og gestgjafar« (hinir síðartöldu eru nú einnig taldir í þessum flokki), eru eins og áður hefir verið getið, taldir nokkru fleiri en í hinum eldri fólkstölum, sem sje skipstjói'ar og hafnsögumenn, en þeir voru 1901 : 721 og af þeim voru 163 (allir kk. fram- færendur í húsbændaflokki og 208 (200 kk., 8 kvk.) í aðstoðarfólksflokki. Sjeu »skipstjórar og hafnsögumenn« fráskildir, voru í þessum flokki 1901 3.1% af landsbúum á móts við 2.4% 1890 og 1.7% 1880. 1890 var tala forstöðumanna eða franifærenda 306, 1880:164 ;—1801 voru í verzlunardálkinum (»kaupmenn ásamt vinnumönnum þeirra og sveinum«) ekki taldir nema 79 manns o: 0.2 af landsmönnum. Af öllum þeim mönnum, sem heyrðu til þessum atvinnuflokki, áttu 32,7% heima í Reykjavík, að fráskildum »skipstjórum og hafnsögumönnum« 21,9%, 1890: 20%, 1880: 16%,. AS því er einstök atriði snertir skal að öðru leyti vísa til aðaltöflunnar (5. töflunnar). Af ó 1 í k a m 1 e g r i a t v i n n u framfleyttust 3% af landsbúum. Tala framfærenda var 786, og af þeim 260 konur. Af framfærendum meðal kvennanna fengust 178 við lieil- brigðisstörf og 71 við kennslustörf. I þessum flokki voru að tiltölu nokkru færri menn en áður; 1899 voru sem sje 3,2% landsbúa í honnm, 1880 3,3% — og 1801 3,4% — Fimmtung- ur allra manna í þessum flokki. 21,0% átti heima í Reykjavík. í flokknum »ymisleg minaiháttar störf«, sem mestniegnis á við dag- launamenn og þvíuml., er atvinna þeirra er ekki nánar tiltekin, töldust 1764 manns eða 2,2% af landsbúum. Ressi tala verður, eins og áður er getið, ekki borin saman við samsvarandi tölur i þessum töflum, með því að þær áttu að ná yfir alla daglaunsmenn, þar sem aftur þeim daglauimmönnum, sem hafa tilgreint, að hverri atvinnn þeir starfa (ti d. 812 manns að landbúnaði), 1901 er skipað í aðstoðarfólksflokk þeirrar atvinnu. Hjerumbil helmingur þeirra, manna, sem taldir voru til þessa flokks 1901, áttu heima í Reykjavík. Þeir, sem lifa á eigum sínum (menn, sem lifa á epirlaunum, próventu- menn. eignamenn og þeir, sem njóta styrks frá einstökum mönnum) voru 2,1% af landsbúum. Tala framfærendanna var 1082 (411 kk., 671 kvk.), og af þeim voru 382 (131 kk. og 251 kvk.), sem nutu styrks frá einstökum mönnum. 1890 voru þeir, sem lifðu á eptirlaunum og eignum sínum 1,2% og 1880 0,9% af laudsbúum, og voru af þeim 362 framfærendur 1890, en 330 1880. Tala þeirra, semnutn sveitarstyrks eða sveitarómaga var 1901 alls 1036 karlar og 1283 konur, og voru þeir því 3,0% af öllum landsbúum; 1890 voru sveitar- ómagar 3,3% af landsbúum, 1880: 3,4% og 1801: 4,6% tala þeirra hefur því á öldinni lækkað um meira en þriðjung. I>ó hafa orðið miklar sveiflur á hlutfallinu: 1860 liafði t. d. sveitarómögnm jafnvel frekkað svo, að þeir voru ekki nema 2,7 af landsbúum en svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.