Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Side 65
63
3. N a u t p e n i n g u r hefur verið á vmsum tímum hjer á landi:
1703 ... ... 35.800 1871—80 meðaltal 20.700
1770... . 31.100 1881—90 18.100
1783 ... ... 21.400 1891 95 ... . 21.840
1821—30 meðaltal... 25.100 1896—1900 23.165
1849 ... ... 25.500 1901 25.674
1858—59 meðaltal 26.800 1902 26.992
1861—69 meðaltal ... 20.600
1703 til 1849 og eptir 1891 eru kálfar taldir með.
nautgripum mundi fjölga
Nú er li'klegt, að naut-
I yfirlitinu yfir skýrslurnar 1901 var gjört ráð fyrir, að
um 16—1800 til 1902; fjölgunin hefur ekki orðið meiri en 1318.
gripum fjölgi um 1500 áriö 1903.
Frá 1703 og til 1783 hefur uautgripum stöðugt fækkað. 1821 til 1859 heldur
nautgripatalan sjer fremur liátt upp í 25—27000 nautgripa. Frá 1861—95 er talan mjög
lág aptur, niðri’ í 21.000 og miuna. Frá 1896—1902 fjölgar nautgripum aptur, svo þeir
komast upp í 27.000 hið síðastnefnda ár.
Borin saman við fölksfjöldann hefur nautgripatalan verið:
1703 .......................................... 71 nautgripir á hvcrt 100 manus
1770 ...........
1849 ...........
1891—95 mcðaltal..
1896—1900 ------
1901 ...........
67
43
30
31
34
100
100
100
100
100
1 byrjun 20. aldarinnar eigum vjer tiltölulega helmiugi færri nautgripi en 1703. —
Nautgripatölunni hlytur að fækka á hvert 100 manns eptir því, sein kaupstaðahúum fjölgar,
þeir geta ekki haft kúabú. Fyrir tveinmr öldum mun hafa verið fariö verr með nautpening
en nú, og smjörið verið minna virði. Menn munu líka hafa þurft meira smjör þá, þcgar
þriðjungur allrar fæðu var liarður fiskur.
Nú á dögum er það lágt ullarverð, og gott smjörverð, sem fjölgar nautpeningnum.
Eins og áður hefur verið synt fækkaði nautpeningnum sem 1861—65 var......... 22.329
1866—69 niður á ..................... .................................... 18.918
af því að ullin komst í afarhátt verð eptir borgarastríðið í Baudaríkjunum. Ilátt verð á
sauðakjöti, sem lielzt nokkur ár fækkar einuig nautpeningi.
4. Fjenaður liefir verið á ýmsum tímum á laudiuu:
1703 278,000 1871—80 meðaltal 432.000
1770 378.000 1881—90 .. .. ... 414.000
1783 332.000 1891 95 757.091
1821—30 meðaltal ... 426.000 1896 1900 . ... 739.092
1849 619.000 1901 6S7.979
1858—59 meðaital ... 346.000 1902 ... 699.212
1861 69 360.000
Frá 1703 til 1849 og frá 1891 eru lömb meðtalin.
I yfirlitinu yfir þessar skýrslur 1901 var gizkað á að fjenu mundi fjölga um 25000
til 1902, en fjölgunin varð liðugar 11.000. Lik fjölgun ætti að verða 1903 eptir lambatöi-
nnni, en sumarið 1903 hefir verið svo óhagstætt, að líklegast hefir sauðfje verið fækkað mjög
mikið síðastliðið haust (1903).