Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2008, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2008, Page 8
mánudagur 1. desember 20088 Fréttir Mögulegt er að Glitnir hafi gerst brot- legur við lög vegna Stíms. Útgerðar- maðurinn og Bolvíkingurinn Jakob Valgeir Flosaon upplýsti um eignar- hald á Stími ehf. eftir að DV ljóstr- aði upp um málið fyrir um tveimur vikum. Þá kom í ljós að Glitnir, það er að segja félag í eigu bankans sem var ætlað til endursölu, átti 32 pró- sent í Stími. Því virðist vera að Glitn- ir hafi lánað sér sjálfum til þess að kaupa annars vegar hlut í FL Group fyrir átta milljarða, og svo í sér sjálf- um fyrir sextán milljarða. Fjárfest- arnir lögðu hins vegar fram rétt rúma fimm milljarða eins og DV hefur áður greint frá. Í síðustu viku ljóstraði DV einnig upp um að Stím hefði verið nokkurs konar rusla- kista Glitnis, þar sem þeir seldu sér sjálfum hríðfallandi bréf FL Group og vörðu sig fyrir miklu tapi. Þá var tilgangurinn einnig að halda uppi gengisverði bréfanna. Samkvæmt heimildum DV er mögulegt að Glitnir hafi gerst brot- legur gagnvart almennum hegning- arlögum um markaðsmisnotkun. Í tilkynningu sem Lárus Welding sendi frá sér fyr- ir rúmri viku segir hann ekkert óeðli- legt varðandi viðskiptin eða lánið. Það var fyrir um tveimur vikum sem DV ljóstraði upp um óeðlilega lánveitingu Glitnis til huldufélagsins Stíms. Þá kom í ljós að eini skráði maðurinn á bak við félagið væri Jakob Valgeir Flosason. Hann vildi aldrei tjá sig efnislega um Stím en sá sig knúinn að lokum til þess að ljóstra upp um eignarhald Stíms. Þar kemur í ljós að hann átti um 7 prósent í Stími en faðir hans átti einnig í fyrirtækinu. Lánið var alls 19,6 milljarðar og eng- in persónuleg veð voru fyrir því. Aft- ur á móti töpuðu fjárfestarnir þeim fimm milljörðum sem þeir lögðu til kaupanna. valur@dv.is Stærsti hluthafinn í eignarhaldsfélaginu Stími reyndist verða bankinn sem lánaði til kaupa í sjálfum sér.: glitnir hugsanlega brotlegur við lög Beiðnum um keisaraskurði hjá verðandi mæðrum hefur fjölgað ört undanfarin ár hér á landi. Fjölgunina má að hluta til rekja til Hollywood þar sem mömmur á borð við Christinu Aquilera og Britney Spears hafa ein- faldlega pantað tíma í keisaraskurð. Aðgerðin er þó langt frá því að vera hættulaus. Hulda Hjartardóttir, yfir- læknir á fæðingardeild Landspítalans, segir að besta og heppilegasta leiðin sé að fæða á eðlilegan máta. Atli Már GylfASon blaðamaður skrifar: atli@dv.is KeisarasKurðir í tísKu „Já ég held að það sé alveg rétt,“ segir Hulda Hjartardóttir, yfir- læknir á fæðingardeild Landspít- alans, aðspurð hvort beiðnum um keisaraskurð hafi fjölgað undan- farin ár. Þær ljósmæður sem DV hefur rætt við eru því einnig sammála að áhugann megi að stórum hluta rekja til Hollywood þar sem fræg- ar mæður panti sér keisaraskurði í stórum stíl. Söngkonan Britney Spears er ein þeirra, hún skipu- lagði fæðingu sonar síns upp á dag og það með keisaraskurði. Óupp- lýstar ungar íslenskar mæður telja keisaraskurð sjálfsagt mál og því hafa ljósmæður og yfirlæknar á hverri fæðingardeild fyrir sig reynt að upplýsa þær um bæði kosti og galla þess að leggjast undir hníf- inn. Mikil aðgerð „Þetta er stór kviðarholsaðgerð með öllum þeim hættum sem því fylgja. Þá eru allir fylgikvillar fæð- ingar margfalt algengari eftir keis- araskurð, hvort sem það eru blæð- ingar, sýkingar eða blóðtappar í fótum og lungum. Það felst því enginn ávinningur í því að fæða með keisaraskurði. Konur geta líka verið lengur að ná sér eftir slíka fæðingu,“ segir Hulda sem hefur í gegnum tíðina reynt að upplýsa konur eftir fremsta megni um kosti og galla keisaraskurðar. Hulda seg- ir að langbest sé að fæða á eðlileg- an hátt. „Við ræðum mjög vel við þess- ar konur og útskýrum fyrir þeim að það sé í sjálfu sér enginn ávinning- ur í keisaraskurði, hvorki fyrir þær né barnið. Með góðum útskýring- um og viðtölum höfum við getað leitt það í ljós að það er margfalt hættulegra að fæða með keisara- skurði,“ segir Hulda en þó eru til dæmi um það að verðandi mæð- ur hafi haldið fast í þá ósk að fæða með keisara. Strangar reglur gilda um keis- araskurði og því er ekki hverjum sem er leyft að sækja um eða panta tíma í slíka aðgerð. Ef konur halda fast í þá ósk að fæða með keisara- skurði þurfi að skoða hverja beiðni mjög gaumgæfilega með hliðsjón af ástandi konunnar. Snýst oftast hugur „Langoftast snýst þeim nú hugur. Það eru sem betur fer ekki mjög margar konur sem fara í keisara- skurð og það eru fá dæmi um það að konur haldi fast við sína ósk. Við bendum þeim á að ræða við annan fæðingarlækni því við samþykkjum þetta ekki ein og sér. Við viljum að þær fái álit hjá öðrum fæðingar- læknum en ef þær halda enn við sína ósk höfum við í einstaka tilvik- um farið eftir óskum þeirra,“ segir Hulda og bendir á að langflest- ar konur fari í keisaraskurð vegna þess að það sé nauðsynlegt. „Langalgengasta ástæðan fyrir keisaraskurði er vegna fylgikvilla sem koma upp í sjálfri fæðing- unni og manni sýnist að barnið sé í hættu. Þetta gæti til dæmis verið út af því að fæðingin sé óhóflega lang- dregin eða þá að barnið gæti legið þannig í leginu að það kalli á keis- araskurð. Þegar þetta gerist hefur maður oftast hálftíma til klukku- tíma. Síðan getur það líka verið að konur sem fæða einu sinni með keisaraskurði þurfi að fæða aftur með keisaraskurði en við mælum langoftast með því að þær reyni á eðlilega fæðingu,“ segir Hulda. fjölgaði fyrir tíu árum „Keisaraskurðum fjölgaði töluvert fyrir tíu árum. Þá var hlutfall þeirra kvenna sem fæddu með keisara- skurði ellefu til tólf prósent en í dag eru þær sautján til átján prósent og þar höfum við stoppað. Það er svolítið merkilegt að víða í kring- um okkar hefur þeim fjölgað enn frekar. Í sumum löndum er hlutfall þeirra kvenna sem fæða með keis- araskurði nálægt tuttugu og fimm til þrjátíu prósentum en við höf- um hins vegar getað haldið okkur í töluvert lægri prósentutölu án þess þó að fylgikvillum hafi fjölgað. Við erum með mjög góða útkomu að öllu leyti hvað varðar barn og móð- ur og hvergi í heiminum eru jafnfá dæmi um ungbarnadauða og hér á Íslandi. Við höldum að við séum á nokkuð góðri línu hvað það varð- ar,“ segir Hulda. Orðið keisaraskurður er, sam- kvæmt vísindavef Háskóla Íslands, komið til af því að hinn rómverski Júlíus Sesar var tekinn með slík- um skurði þegar hann fæddist. Vísbendingar eru þó um að móð- ir hans hafi enn verið á lífi þegar hann var fullorðinn. Þar sem nær útilokað er talið að kona hefði get- að lifað keisaraskurð af á þessum tímum er ósennilegt að sagan um Sesar standist. „Líklegra er talið að nafn aðgerðarinnar sé sprottið af því að hún hafi fyrst verið fram- kvæmd á dögum Júlíusar Sesars,“ segir á vísindavefnum. „Því eru fylgikvillar fæðingar margfalt algeng- ari eftir keisaraskurð, hvort sem það eru blæð- ingar, sýkingar eða blóðtappar.“ Keisaraskurður beiðnum um slíka aðgerð hefur fjölgað að undanförnu en það má að hluta til rekja til Hollywood. frægar mæður Hollywood-stjörnur á borð við britney spears og Christinu aquilera hafa pantað keisaraskurð og þannig skipulagt fæðinguna föstudagur 21. nóvember 20088 Fréttir „Ég get ekkert tjáð mig um þetta, þetta er mál sem varðar einstak- an viðskiptaaðila og við getum ekki tjáð okkur um það,“ segir fyrr- verandi prókúruhafi Stíms ehf. og stjórnarmaður félagsins, Þórleifur Stefán Björnsson. Hann starfar sem yfirmaður fjárstýringa innan Saga Capital. Stím er skrásett til húsa hjá Saga Capital. Þórleifur sagði sig úr stjórn félagins í lok ágúst en vildi ekki gefa upp hvers vegna. Stím ehf. er sennilega eitt dul- arfyllsta eignarhaldsfélag lands- ins en það fékk 25 milljarða króna lán í nóvember á síðasta ári til þess að kaupa annars vegar hlutabréf í Glitni fyrir um 16 milljarða og svo í FL Group fyrir rúma átta milljarða. Glitnir veitti lánið og tók aðeins veð í bréfum félagsins, nú er ljóst að tap bankans vegna lánveitingarinnar er ekki minna en tíu milljarðar króna. Stím keypti af Glitni Það var í nóvember á síðasta ári sem Stím ehf. óskaði eftir risaláni upp á 25 milljarða hjá Glitni. Svo virðist sem bankinn hafi veitt félag- inu lánið og tekið veð í hlutum FL Group. Þá er ljóst að minnsta kosti 10 milljarðar króna eru nú tapað- ir vegna lánveitingarinnar. Stím keypti hlutabréf í FL Group fyrir um níu milljarða króna og svo virð- ist sem Glitnir hafi sjálfur átt bréf- in. Glitnir virðist þar af leiðandi hafa lánað Stím ehf. gagngert svo félagið gæti keypt hlutina af bank- anum sjálfum. Gengi FL Group féll nokkru fyrir kaupin og mánuði síðar skilaði félagið halla upp á 64 milljarða. „Ég staðfesti fyrir hönd FL Group, nú Stoða, að Stím ehf. hafi bæst í hluthafahóp FL Group 16. nóvember 2007 eftir að hafa keypt 3,8 prósenta hlut af Glitni,“ seg- ir upplýsingafulltrúi Stoða, Júlíus Þorfinnsson, og bætir við að þar endi aðkoma FL Group að félag- inu. Tapaði tvisvar Það vekur athygli að Stím seldi hluta af bréfum sínum í FL Group í desem- ber á síðasta ári, aðeins mánuði eftir fyrri kaupin, en ástæðan var sú að nýtt hlutafé var gefið út. Þá hafði virði bréf- anna þegar rýrnað um tæpan millj- arð. Hins vegar keypti Stím meira í FL Group í janúar eða um hálft prósent til viðbótar en gengið var þá einnig í falli. Í febrúar voru átta milljarðarnir, sem Stím fékk lánaða og keypti fyrir, orðnir þrír milljarðar. Ástæðan var mikið fall á gengi FL Group. Það var svo í mars-apríl sem Stím seldi öll bréfin sín í FL Group. Þá lækkaði hlut- ur félagsins einnig í Glitni en tapið var hins vegar gríðarlegt. Barnabarn Geira á Guggunni Eini skráði aðilinn að Stím ehf. sam- kvæmt hluthafaskrá er útgerðar- maðurinn og Bolvíkingurinn Jakob Valgeir Flosason. Sjálfur er Jakob kominn af útgerðarfólki frá Bolung- arvík en afi hans var Ásgeir Guð- bjartsson, eða Geiri á Guggunni eins og hann var oft kallaður. Hann átti togarann Guðbjörgu ÍS. Togar- ann seldi Ásgeir til Samherja fyrir allmörgum árum. Þess má geta að eigandi Samherja er Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi stjórnar- formaður Glitnis. Þegar Þorsteinn var spurður hvort Stím tengdist Kaldbaki, fjárfestingafélagi Sam- herja, svaraði Þorsteinn afdrátt- arlaust: „Til þess að það sé alveg á hreinu er þetta ekki eignarhaldsfé- lag á vegum Kaldbaks.“ Þorsteinn Már vildi ekki tjá sig að öðru leyti um málið. Fátt um svör Þegar menn tengdir Stími eru spurðir út í félagið verður fátt um svör. Fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Þorsteinn M. Jónsson, bar fyrir sig leynd og sagðist ekki geta tjáð sig um málið en hann gegndi stjórnarformennsku þegar lánið var veitt. Hann benti á fjölmiðla- fulltrúa Glitnis, Má Másson. Þeg- ar við hann var rætt benti hann á Lárus Welding, fyrrverandi banka- stjóra Glitnis. Ekki hefur náðst í hann þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir. Aftur á móti sagði hann í viðtali í Silfri Egils að hann gæti ekki tjáð sig um einstaka viðskiptavini. Þeg- ar gengið var á hann vegna Stíms, svaraði hann því til að eflaust væri Stím einn af viðskiptavinum bank- ans og þau viðskipti hefðu verið eins og öll önnur viðskipti. Útgerðarmaður heldur áfram Sjálfur sagði Jakob Valgeir í viðtali við DV fyrir stuttu að hann væri ekki gjaldþrota. Aðspurður vissi hann ekki betur en að útgerðin í Bolung- arvík héldi áfram þrátt fyrir risatap Stíms ehf. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um það hvort hann væri raunveru- legur eigandi félagsins né hverjir væru í stjórn þess. Jakob Valgeir virðist vera hinn mesti huldumað- ur sjálfur en Vest- firðingar sem rætt var við sögðu hann hafa mesta við- veru á höfuðborg- arsvæðinu þótt hann ætti hús í Bolungarvík. Einn þeirra sagði Jak- ob sérlega feim- inn mann og hlé- dræg- an. STJÓRNARMAÐUR STÍMS VIÐHELDUR LEYNDINNI Þórleifur Stefán Björnsson valur GreTTiSSon blaðamaður skrifar: valur@dv.is Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel Glitnir Lánaði stím 25 milljarða til þess að kaupa hlutabréf af bankanum sjálfum. Þórleifur Stefán Björnsson var prókúruhafi stíms ehf. og stjórnarmað- ur en hann neitar að tjá sig um félagið. Þorsteinn M. Jónsson vill ekki tjá sig um stím ehf. eða lánið sem var veitt félaginu þegar hann var stjórnarfor- maður glitnis. „Ég staðfesti fyrir hönd FL Group, nú Stoða, að Stím ehf. hafi bæst í hluthafa- hóp FL Group 16. nóv- ember 2007 eftir að hafa keypt 3,8 pró- senta hlut af Glitni.“ miðvik udagu r 26. n óvemb er 2008 6 Fréttir Tilboð á barnam yndatö kum Góð my nd er fa lleg jóla gjöf! Mynd - ljósmy ndasto fa í 25 á r. MYND Bæjarh rauni 26 , Hafnar firði S: 565 4 207 ww w.ljosm ynd.is Mekka v eitinga Kópavo gsbær e r mekk a veitin ga- staða e f marka má þæ r rekstr ar- leyfisum sóknir sem ha fa boris t bænum . Á síða sta fun di bæja r- ráðs Kó pavogs bæjar v ar fjalla ð um hvo rki mei ra né m inna en fimm r ekstrar leyfi ve gna vei t- ingasta ða sem verður að telja st ansi go tt miða ð við n úveran di efnaha gsástan d. Veiti ngastað ir á borð við Bur ger Kin g, Kína hof- ið og Su bway v oru á m eðal um - sækjen da. Íbú ar höfu ðborga r- svæðis ins ætt u því að geta lit ið til Kópavo gsbæja r í aukn um mæ li þegar h ungrið segir ti l sín. Innlen darFré ttIr ritstjorn @dv.is Stærra á lver Fulltrú ar Sjálf stæðisf lokksin s í bæjars tjórn H afnarfja rðar vil ja stærra álver í S traums vík. Lög ðu þeir fra m bóku n þess efnis á fundi b æjarráð s en í h enni ke m- ur fram að stæ kkun á lversin s hefði g ríðarle ga jákv æð áhr if. Sjálfstæ ðismen n segja að tekj ur bæjarin s mynd u stóra ukast o g hundru ð nýrra starfa v erða til . „Einnig yrðu h liðaráh rif mjö g mikil á allt atv innulíf í bænu m. Um lei ð er þa ð harm að að a f- stöðule ysi mei rihluta Samfy lk- ingarin nar haf i leitt ti l þess a ð stækku naráfor mum f yrirtæk isins var haf nað í íb úakosn ingu í m ars 2007. S korað e r á bæj aryfirvö ld að taka málið upp hið fyrsta.“ Bilaður s trætó Næstel sti stræ tisvagn SVA, S træt- isvagna Akurey rar, er b ilaður. Þetta k om fram á fund i fram- kvæmd aráðs A kureyra r. Stefán Baldur sson, fo rstöðum aður Strætis vagna A kureyra r, ósk- aði veg na þess eftir he imild ti l kaupa á notuð um stræ tisvagn i frá Rey kjanesb æ. Ástæ ðan var „vegna alvarle grar bil unar og mikils k ostnað ar við v iðgerði na“. Framkv æmdar áð tók þ ó enga af- stöðu t il málsi ns og v ar því f restað til næst a funda r. Íbúar á Akur eyri þurfa þ ó ekki a ð örvæ nta því SVA á fleiri strætisv agna. krafin um undirsk rift látins eiginma nns „Hér e r að sjá lfsögðu um m istök a ð ræða a f okka r hálfu sem v ið hljó t- um að harm a og b iðja vi ðkom- andi a fsökun ar á þv í,“ segi r Hran n- ar Pé tursso n, up plýsing afulltr úi Vodafo ne. Ósáttu r við skiptav inur fyrir- tækisin s hafð i samb and vi ð DV á dögun um. K onan, sem v ildi ek ki láta na fns sín s getið , sagði st hafa sett si g í sam band við sím afyrir- tækið þar se m hún vildi g era rét t- hafabr eyting u á farsím anúme ri látins eiginm anns síns o g færa það yf ir á sig . En sv örin se m hún fékk vo ru að h ann yr ði að k oma o g skrifa undir breytin guna. Konun ni var ski ljanleg a nokk uð bru gðið þ ar sem m aður h ennar hafði v erið lá t- inn um tveggj a ára s keið. „Alme nna r eglan í svon a til- vikum er að biðja aðsta ndend ur að kom a til o kkar o g skrif a undi r svo við séum með u ndirsk rift fyr - ir nýja n rétth afa. Þa ð gilda mjög strang ar reg lur um réttha fabrey t- ingar o g öll fr ávik fr á þess um op - inberu reglum um sl íkt eru vand- meðfa rin,“ s egir H rannar vegn a þessa óvenju lega m áls. „Þ að seg - ir sig sjálft a ð svon a laga ð getu r ekki ta list eðl ilegt o g er ek ki í sam - ræmi v ið okka r vinnu reglur,“ bætir Hrann ar við. Konan kvað st afa r ósát t við svörin sem hún fé kk og að eig in sögn æ tlar hú n að sk ipta um síma- fyrirtæ ki. Mistök Hranna r Péturs son seg ir svörin sem ko nan fék k ekki í samræm i við vinnure glur vo dafone . Mynd Rakel Ósk si guRða RdÓtt iR „Það er algjör þvæla a ð það s é verið að grei ða mér pening a fyrir að vera stjórna rforma ður,“ se gir Jako b Valge ir Flosaso n, skrá ður stj órnarfo rmaður huldufé lagsins Stíms ehf., en DV va r fyrst fjö lmiðla til að fja lla um S tím. Félagið fékk ní tján og hálfan millj- arð kró na lána ðan hjá Glitni án þess að legg ja nokk ur veð fyrir þv í í nóv- ember á síðas ta ári. Jakob Valgeir hefur h ingað t il ekki v iljað tjá sig um félagið en svar aði því til að þ að vær i ekki ré tt í gre in sem birtist í Mor g- unblað inu um helgin a að H annes Smáras on og Jón Ás geir Jó hannes - son ha fi stofn að féla gið. Ha nn seg ir félagið hafa sa mansta ðið af n okkrum einstak lingum sem lö gðu sjá lfir fram milljarð a til vi ðskipta nna. Þe ir pen- ingar h afa nú t apast. lán án á byrgðar Það var á þriðj udagin n í síðu stu viku sem DV byrjað i að fjal la um h uldufé- lagið St ím ehf. Félagið fékk tæ pa tut- tugu m illjarða í lán frá Glitni án þess að legg ja fram persón uleg ve ð fyrir láninu. Félagið var þrið ji stærs ti skuld - ari ban kans þe gar han n var þ jóðnýtt - ur. Glitn ir lánað i félagin u penin gana til þess að kaupa h lut bank ans í FL Group fyrir át ta mill jarða. Þ á seldi Glitni r einnig S tím hlu t í sér sj álfum f yrir sex - tán mil ljarða. F yrir vik ið var S tím orð - ið tuttu gasti stæ rsti hlu thafi Gl itnis og sá sjöu ndi stæ rsti í FL Group . Eftir a ð Stoðir, á ður FL Group, fóru í g reiðslu- þrot, og Glitnir var þjó ðnýttur er talið að ekki minna en tíu milljar ðar haf i tapast v egna lá nsins. stofnuð u ekki s tím Blaðak onan A gnes B ragadó ttir skri f- aði um óeðlile gar lán veitinga r Glitni s til FL G roup í n óvemb er og de sember á síðast a ári. Í greinin ni, sem birtist á sunnud aginn, fullyrði r hún ja fnframt að Han nes Sm árason , fyrrver andi fo r- stjóri FL Group, og Jón Ásgeir J óhann- esson h afi stof nað hu lduféla gið Stím ehf. Þá staðhæ fir Agne s einnig að þeir hafi fen gið Jako b Valge ir til þe ss að ljá félaginu nafn si tt en til gangur leynifé - lagsins á að ha fa verið sá að þ eir vild u halda h ríðfalla ndi gen gi hluta bréfa í FL Gro up upp i. „Þeir g erðu þa ð ekki o g þeir v oru alveg k lárlega ekki hl uthafar í þessu félagi,“ segir Ja kob Va lgeir að spurð- ur hvo rt Han nes og Jón Á sgeir h afi stofnað til félag sins. Huldum enn á b ak við s tím Jón Ásg eir Jóh anness on, stjó rnarfor - maður FL Gro up, nú Stoða, og Lár - us Wel ding, f yrrvera ndi ba nkastjó ri Glitnis, sendu frá sér hvor s ína yfir - lýsingu na um helgina vegna greinar Morgun blaðsin s. Þar höfnuð u þeir ásökun um sem birtust í blaði nu um óeðlileg ar lánv eitinga r en J ón Ás- geir sag ði með al anna rs að tr ygg veð hefðu v erið fyr ir lánun um. Þá neitað i hann a lfarið fy rir að h ann he fði stofn - að leyn ifélagið Stím eh f. Þegar blaðam aður s purði J akob Valgeir hverjir stæðu þá í rau n á bak við féla gið, sag ði hann ákveði nn hóp manna standa á bak v ið það, en han n vildi ek ki gefa upp nö fn þeirr a. lögðu f ram mil ljarða „Það er alveg l jóst að það vo ru lagð - ir fram pening ar fyrir viðskip tunum ,“ segir Ja kob Va lgeir en þessi d ularfull i hópur sem stó ð á bak við Stí m lagð i fram tæ pa fim m mill jarða ti l kaup- anna í F L Grou p og Gl itni. Aðspur ður hvo rt þetta hefðu v erið eðlileg viðskip ti svara r Jakob : „Jú, é g held að þetta h afi veri ð nokk uð eðli - leg viðs kipti þa nnig la gað. Fjá rmála- eftirlitið skoðað i þetta í fyrraha ust.“ Þess m á geta a ð Fjárm álaeftir litið rannsa kaði flö ggunar - og tilk ynning - arskyld viðskip ti og h efur ko mist að þeirri n iðurstö ðu að þ ar hafi lög ekk i verið b rotin. E ftirlitið rannsa kar hin s vegar e nn, og h efur ger t í marg a mán- uði, lán ið sem Glitnir veitti St ím. valuR gRett isson blaðam aður sk rifar: valur@d v.is „Þeir ge rðu það ekki og þeir voru alv eg klárlega ekki hlu thaf- ar í þess u félagi .“ Jakob v algeir F losason Jón Ásg eir Jóha nnesso n Ha nnes sm árason SVER JÓN ÁSGEIR OG HANN ES AF SÉR fimmt udagu r 20. n óvemb er 2008 8 Fréttir „Ég ge t ekki tjáð m ig um málef ni fé- lagsin s, þú verður að ta la við fjöl- miðlaf ulltrúa ,“ seg ir Þo rsteinn M. Jónsso n, fyrr verand i stjórn arform að- ur Glit nis og stjórna rmaðu r FL G roup, þegar hann var sp urður út í h uldu- fyrirtæ kið St ím eh f. Þor steinn var stjórna rforma ður G litnis þ egar e ign- arhald sfélagi ð Stím fékk 2 5 mill jarða króna lán en samk væmt heimi ldum DV va r lánið veitt án þes s að fé lagið legði f ram fu llnægj andi v eð fyri r því. Að au ki seg ja heim ildir in nan b ank- ans að lánið hafi ek ki farið í gegn um sérsta kt áhæ ttuma t. Lán sféð v ar síð- ar nýtt til hlu tabréf akaup a í FL Group sem st uttu sí ðar sk ilaði m ethalla upp á 64 m illjarða króna . Lán á n áby rgðar Það va r í okt óber s em St ím eh f. fékk tuttug u og f imm m illjarða króna lán hjá Gl itni, e n láni ð er ja fnhátt þeirri upphæ ð sem Pólv erjar hafa boð- ist til a ð lána íslensk u ríkis stjórni nni vegna efnah agsþre nginga nna. Þ egar blaðam aður f letti u pp eig anda S tíms fannst eingö ngu e itt naf n, útg erðar- mann sins Ja kobs V algeirs Flosa sonar frá Bo lungar vík. Al lnokkr ar hei mild- ir blað sins h erma að Stím hafi fe ngið lánið h já Glit ni efti r sérst æðum leið- um og það t il þess að ka upa h lutafé í FL G roup s em þó tti hel dur áh ættu- sækin fjárfe sting á þeim tíma. Engu að síð ur fék k Stím lánið , að þ ví er virðist , athug asemd alaust . Kann aðist við fé lagið Þegar Stím e hf. fék k láni ð var Þor- steinn M. Jó nsson stjórn arform aður Glitnis auk þ ess að vera stjórn- armað ur í FL Group . En h ann var e kki ei ni stj órnarm að- ur FL Group sem sat í b áð- um fé lögum því Skarph éð- inn Be rg Stei narsso n auk Jóns Sigurð ssonar , síða r fors tjóra FL Gro up, sá tu ein nig í s tjórn Glitnis þegar lánið var sa m- þykkt. Þega r Þor steinn var sp urður hvort hin eðlileg a boðl eið slí kra risalán a væ ri sú að stjórni n þyrfti að sam - þykkja þau , vildi Þor- steinn ekki tjá sig um það, þótt banka leynd hvíli e kki á v erklag sregl- um b anka. Aðspu rður h vort h ann kanna ðist v ið féla gið, sv araði hann því að hann gerði þ að, þó tt hann vissi ekki u m eige ndur þ ess. Ekki á vegu m Kal dbaks „Ef þa ð er eitthva ð athu gavert við það m un það koma upp ú r kafin u hjá Fjárm álaefti rlitinu eða skilan efnd- unum ,“ sagð i Jakob Valge ir út- gerðar maðu r þega r blað a- maðu r spur ði hann út í eðli Stíms ehf. og hvort hann væri raun- verule gur ei gandi félagsi ns. Re yndar vildi Ja kob ek ki tjá s ig um það h vort hann væri r aunve rulegu r eigan di fé- lagsin s né v ildi ha nn up plýsa blaða- mann um þ að hv erjir s ætu í stjórn þess. Aftur á móti bárust bönd in í kjö l- farið a ð Þor steini Má Ba ldvins syni, sem tók v ið stj órnarf ormen nsku Glitnis í aprí l á þes su ári. Þeg- ar hug sanleg t eigna rhald var borið upp við hann svarað i hann : „Til þ ess að það sé alveg á hrei nu er þetta e kki eig narha ldsfé- lag á v egum Kaldb aks.“ Þorste inn M ár vild i ekki tjá sig að öðru l eyti um málið . Eflaus t viðs kipta vinur Þegar haft v ar sam band við fj öl- miðlaf ulltrúa Glitni s, Má M ásson, var blaðam anni b ent á að ræ ða við Lár- us We lding, fyrrver andi b ankas tjóra Glitnis . Þrátt fyrir ítrekað ar tilra unir náðist ekki s amban d við h ann. A ft- ur á m óti va r Láru s Weld ing spurðu r í Silfr i Egils , viku fyr- ir þjóð nýting u, hvo rt han n kanna ðist vi ð Stím og ka up þess í FL Gro up. Þá svara ði Lárus að Stí m væ ri efla ust einn af við skipta vinum banka ns og þau v iðskip ti verið eins o g öll önnur viðskip ti. Vik u síða r kom í ljós a ð Stím var tu ttugas ti stærst i hluth afi Gli tnis og sjöund i stær sti hl ut- hafi FL Group . Þorst einn M . Jóns son Stjórn armen n begg ja vegna borðS inS „Til þe ss að þ að sé alveg á hreinu er þet ta ekk i eigna r- haldsf élag á vegum Kaldb aks.“ vaLur grEtti sson blaðama ður skrifa r: valur@dv .is Lárus Weldi ng fyr rveran di bank astjóri glitnis taldi St ím efla ust ver a eitt a f mörgu m fyrir tækjum sem vo ru í við skipt- um við glitni e n þega r hann var sp urður v ar Stím tu ttugas ti stærs ti hluth afi ban kans. Þorste inn M ár Bal dvinss on tók við sem st jórnarf ormað ur af na fna sín um en han n þvern eitar að Stím e hf. hafi verið á vegum Kaldba ks eða Samhe rja. Þorste inn M . Jónss on var stjórna rforma ður gli tnis og sat á s ama tíma í s tjórn f L grou p þega r hulduf élagið Stím eh f. fékk r isalán, að því er v irðist á n fullnæ gjandi veða. Í auga storm sins Kr osseign atengs l hafa ve rið yfirþ yrman di í við skiptal ífi Íslands en svo virðist sem fL group sé hjartað í þeim tengsl um. fé lagið, s em heitir n úna Sto ðir, gen gst und ir rannsó kn hjá skattst jóra. Bakka vararb ræður bakkav ör Björgó lfur th or Bjö rgólfs son Hanne s smá rason Jón Ás geir Jó hanne sson Pálmi Harald sson Karl W erners son Oddafl ug glacier renew able energy fund Jötunn Holdin g mánud agur 24 . nóvem ber 200 8 6 Fréttir Tilboð á barnam yndatö kum Góð m ynd er falleg j ólagjöf ! Mynd - ljósm yndast ofa í 25 ár. MYND Bæjarhr auni 26, Hafnarfi rði S: 565 4 207 ww w.ljosm ynd.is Leynda rmál Ing unnar í esjuber gi „Það e r allave ga kom in hola ,“ seg- ir Ingun n Wern ersdótti r athafn akona en fram kvæmd ir eru l oks haf nar við Esjuber g í Þin gholtsst ræti 29 a. Ing- unn ke ypti fas teignina á síðas ta ári a f einkahl utafélag i norsk a listm álarans Odds N erdrum . Esjub erg hýs ti áður Borgarb ókasafn ið og þ ykir eitt falleg- asta og sögufræ gasta hú s landsi ns. 10. sep tember fékk I ngunn leyfi skipula gsfulltrú ans í R eykjavík til að reisa te ngibygg ingu við húsið, en ráð- gert er að byg gja tveg gja hæ ða hús norðan við gam la húsið og teng ja bygg- ingarna r saman . Esjube rg var fr iðað af borgars tjórn 25 . apríl 1978 en húsið var reis t árið 1 916. Fy rr í sum ar fagn - aði hús afriðun arnefnd því að fram- kvæmd ir væru hafnar við en durbæt - ur hins friðaða húss o g taldi nefndin að viðb yggingi n félli v el að hú sinu og drægi e kki úr g ildi þes s til var ðveislu . Engar a thugase mdir vo ru gerð ar. Ingunn vildi ek ki tjá si g við bl aða- mann D V um f ramkvæ mdirna r þeg- ar eftir því var leitað. H ún vild i held- ur ekki upplýs a hvaða starfse mi vær i fyrirhug uð í Es jubergi. Í grein Frétta- blaðsin s frá 1 0. sept ember var full - yrt að I ngunn hefði e kki grei tt undir 200 mil ljónum króna fyrir hú sið sem heimild ir þess herma að verð i stand- sett sem fjölskyl duhús. Tengiby ggingin , sem fr amkvæ mdir eru nú hafnar við, ver ður 245 fermet r- ar sem þýðir að eignin verður samtals 713 fer metrar. Á efri hæðum tengi- bygging arinnar verðu r bílsk úr með bílastæ ði en þ ar und ir verð ur stór t jarðrým i með h eitum p otti, gu fubaði, búning sherber gjum og þvottah úsi. mikael@d v.is Holan v erður b aðaðst aða 245 ferm etra ten gibyggi ng esjuberg s mun m eðal ann ars hýsa bíls kúr, bíla stæði og stórt jar ðrými m eð heitu m potti og gufuba ði. Mynd d V Stútar undir ef tirliti Átak ge gn ölvu narakst ri er ha fið hjá lögr eglulið um á Su ðvestur - landi o g stend ur það til áram óta. Skipule gu eftir liti verð ur hald ið úti á hi num ým su tímu m sólar - hringsi ns víðs vegar u m svæð ið. Markm ið átaks ins er a ð vekja athygli á þeirri hættu sem sta far af ölvun arakstr i og hve tja fólk til almenn rar vark árni í u mferð- inni. M innt er á viðvö runaro rð- in „Efti r einn e i aki ne inn“ en í gegnum árin he fur akst ur undi r áhrifum aukist í jólam ánuðin - um. Áta kið nær að sjálf sögðu einnig til akstu rs undi r áhrif- um fíkn iefna en afleiðin gar þes s geta sö muleið is verið skelfile gar. Innlen darFr éttIr ritstjorn@d v.is Konur fá styrki Í dag m un Jóha nna Sig urð- ardóttir , félags - og try gginga- málará ðherra, afhend a styrki til atvinnu mála kv enna í Þ jóð- mennin garhús inu. Fu ndurin n hefst kl ukkan 1 3.00 og fer fram í Bókasa lnum. F immtíu milljón - ir króna voru ti l úthlut unar að þessu s inni og bárust 246 um - sóknir hvaðan æva af landinu . Tíu ver kefni h ljóta tve ggja mi llj- óna kró na styrk en alls verða 5 6 styrkir veittir t il verke fna af ý msu tagi. Sty rkir sem þessir hafa ve r- ið veitti r frá 19 91 í því skyni a ð ýta und ir atvin nureks tur kven na. Bílvelta í Staðars veit Enginn slasaði st illa þ egar ve l útbúinn jeppi v alt í Sta ðarsvei t um klu kkan há lf tvö ef tir háde gi í gær. N okkuð h vasst va r á Snæ - fellsnes i í gær a ð sögn lögregl - unnar o g víða f ljúgand i hálka. Jeppinn valt ska mmt su nnan Fróðárh eiðar en tvennt var í bílnum . Hann fór heil an hrin g en fólki ð kenn di minn iháttar ymsla. Rúður b rotnuð u í bíln - um og er hann eðli má lsins sa m- kvæmt nokkuð skemm dur. Stím va r ruSla - KiSta Gl itniS Hagsm unir Gli tn- is voru gríðarl egir gagnva rt Fl Gr oup. Vilhjálm ur Bjar nason, formað ur Fé- lags fjá rfesta, segir í samtali við DV að eitth vað mik ið hafi g erst í kr ingum þessar l ánveiti ngar. „Þ etta er e itthvað huldufy rirtæki og Láru s Weld ing er staðinn að því að ljúg a,“ segi r hann . Aðspur ður hvo rt hann meti þa ð svo að lánv eitinga rnar ha fi staði st regl- ur segir hann: „ Þetta st enst re glur ef til staða r eru áb yrgðir e ða tryg gingar fyrir lán sfénu.“ Hann k veðst þ ó ekki þekkja málið betur e n fram hefur komið í fjölmi ðlum. Í frétta skýring u Agne sar Bra ga- dóttur í Morgu nblaðin u í gær er því haldið fram a ð Jón Á sgeir Jó hann- esson og Ha nnes S máraso n hafi ákveðið á leyni fundi í októbe r í fyrra að stofn a leynif élagið F S37 sem síðar varð St ím. Stím i hafi sv o verið ætlað að kaup a bréf í FL Gro up til a ð halda gengi b réfa í F L uppi en þau höfðu lækkað veruleg a. Jón Á sgeir br ást við skrifum Agnesa r með y firlýsin gu um að þau væru d ylgjur o g slúðu r. Lána S tími til að bæ ta eiginfj árstöð u Eins og DV sag ði frá í byrjun síðustu viku ve itti Glit nir Stím i ehf. r isalán til hluta bréfaka upa. Lá nið var veitt í nóvem ber á sí ðasta á ri. Anna rs vega r keypti S tím hlu ti í FL G roup fy rir um átta mi lljarða o g svo se xtán m illjarða í bank anum sjálfum . Sam kvæmt heimild um DV lögðu huldu menn að bak i Stími fram fimm m illjarða króna í þessu m viðs kiptum . Vil- hjálmu r Bjarn ason sa gði í við tali við Spegilin n á lau gardag inn að ástæð- an fyri r því a ð Glitn ir lána ði Stím i til hluta bréfaka upa í b ankanu m hafi aðalleg a verið til þess að bæt a lausa - fjárstöð u bank ans sem þá var fastur í miðri la usafjárk rísunni sem va r und- anfari h eimskr eppunn ar. Glitnir vildi v ernda FL Gro up Þá seg ja heim ildir a ð Glitn is- mönnu m hafi ekki hu gnast a ð selja hluti sí na í FL Group og set ja bein t á mark að, í ljó si þess að þá myndi gengi b réfanna lækka . Þess í stað seldu þ eir bréf sín bei nt til St ím ehf. sem ke ypti á y firverði , og við hélt þa r með há u gengi FL Gou p. Nokkru áður e n Glitn ir seldi í FL Group hafði fé lagið læ kkað n okkuð. Aðeins nokkru m viku m eftir söluna skilaði FL Gro up gríð arlegum halla- rekstri. Alls h afði fél agið ta pað 64 milljörð um, þa r af var á sjött a millj- arð skri fað á re kstrark ostnað. Stærst i skuld arinn Samkvæ mt Mo rgunbl aðinu var FL Group stærsti skulda ri Glitn is en fé - lagið s kuldað i bank anum tæpa 2 7 milljarð a krón a. Þá s átu þrí r ein- staklin gar úr s tjórn FL Group einnig í stjórn Glitnis . Þar af var Þo rsteinn M. Jóns son, stj órnarfo rmaðu r Glitn- is auk þess að vera s tjórnar maður í FL Gr oup. Þ á var s tærsti h luthafi Glitnis, Jón Ásgeir Jóhann esson, einnig stjórna rfomað ur FL G roup. Hagsm unir Gl itnis vo ru gríða rleg- ir gagn vart FL Group og svo virðist sem Stí m hafi verið n otað til þess að bjarga bankan um frá tapi FL Group og viðh alda há u gengi á félag inu. Ár i eftir ka up Stím s í félag inu urð u bréf FL Gro up verð laus. A ð auki stendu r yfir ska ttranns ókn á málefn um fé- lagsins . Rannsa kað í á r Þrátt fy rir ítre kaðar tilrauni r hefur ekki ná ðst í Lá rus We lding s em var bankas tjóri Gl itnis þe gar við skiptin áttu sé r stað. Hann s endi hi ns veg- ar frá s ér yfirlý singu á laugar daginn vegna greinar Agnes ar Brag adóttur um óðe lilegar lánveiti ngar G litnis ti l FL Gro up. Í yfi rlýsingu sinni u pplýsti Lárus a ð Fjárm álaeftir litið he fði ósk- að eftir gögnum um Stí m ehf. s em og hann h efði afh ent. Þá sagði út- gerðarm aðurinn Jakob Val- geir Fl osason , eini s kráði einstak lingurin n á bak við Stím , að ha nn vær i þess f ullviss að skila nefndir og Fjá rmálae ftirlitið myndu komas t að þe irri nið urstöðu að ekk ert óeð lilegt h afi átt sér stað hjá Stím . Því er ljóst a ð Stím hefur verið ti l ranns óknar h já FME í heilt ár án n iðurstö ðu. VaLuR G RettiSSo n blaðamaðu r skrifar: valur@dv.is Vilhjálm ur Bjar nason Segir Lá rus Welding hafa ve rið staði nn að ly gum. Lárus W elding Hefur ge fið misv ísandi svör um viðskip ti Stíms og glitnis. föstudag ur 21. nóv ember 200 8 8 Fréttir „Ég get e kkert tjáð mig um þetta, þetta er mál sem varðar e instak- an viðsk iptaaðila og við getum ekki tjáð okkur um það,“ seg ir fyrr- verandi p rókúruha fi Stíms ehf. og stjórnarm aður féla gsins, Þó rleifur Stefán Bj örnsson. Hann sta rfar sem yfirmaðu r fjárstýr inga inn an Saga Capital. S tím er skr ásett til h úsa hjá Saga Cap ital. Þórle ifur sagð i sig úr stjórn fél agins í lo k ágúst e n vildi ekki gefa upp hver s vegna. Stím ehf. er senn ilega eitt dul- arfyllsta eignarhal dsfélag lands- ins en þa ð fékk 25 milljarða króna lán í nóve mber á sí ðasta ári til þess að kaupa annars v egar hlut abréf í Glitni fyr ir um 16 milljarða og svo í FL Group fyrir rúm a átta mi lljarða. Glitnir ve itti lánið og tók að eins veð í bréfum félagsins, nú er ljós t að tap bankans vegna lán veitingari nnar er ekki minn a en tíu m illjarðar k róna. Stím key pti af Gli tni Það var í nóvemb er á síða sta ári sem Stím ehf. ósk aði eftir risaláni upp á 25 milljarð a hjá Gli tni. Svo virðist se m bankin n hafi vei tt félag- inu lánið og tekið veð í hlu tum FL Group. Þ á er ljóst að minns ta kosti 10 millja rðar krón a eru nú tapað- ir vegna lánveiti ngarinna r. Stím keypti hl utabréf í FL Grou p fyrir um níu m illjarða kr óna og sv o virð- ist sem G litnir haf i sjálfur á tt bréf- in. Glitn ir virðist þar af leiðandi hafa lána ð Stím e hf. gagng ert svo félagið gæ ti keypt h lutina af bank- anum sj álfum. G engi FL Group féll nokk ru fyrir k aupin og mánuði síðar skil aði félagi ð halla u pp á 64 milljarða . „Ég stað festi fyr ir hönd FL Group, n ú Stoða, að Stím e hf. hafi bæst í h luthafahó p FL Gro up 16. nóvembe r 2007 ef tir að haf a keypt 3,8 próse nta hlut af Glitni ,“ seg- ir upplýs ingafulltr úi Stoða , Júlíus Þorfinnss on, og b ætir við að þar endi aðk oma FL Group að félag- inu. Tapaði tv isvar Það vekur athygli að Stím seld i hluta af bréfum sínum í F L Group í desem- ber á síða sta ári, að eins mán uði eftir fyrri kaup in, en ástæ ðan var sú að nýtt hlutafé va r gefið út. Þá hafði v irði bréf- anna þeg ar rýrnað um tæpa n millj- arð. Hins vegar key pti Stím m eira í FL Group í ja núar eða um hálft prósent til viðbóta r en geng ið var þá einnig í falli. Í feb rúar voru átta millj arðarnir, sem Stím fékk lána ða og key pti fyrir, orðnir þr ír milljar ðar. Ástæ ðan var mikið fall á gengi F L Group. Það var svo í ma rs-apríl s em Stím seldi öll bréfin sín í FL Grou p. Þá lækk aði hlut- ur félagsin s einnig í G litni en tap ið var hins vega r gríðarleg t. Barnaba rn Geira á Guggu nni Eini skráð i aðilinn a ð Stím eh f. sam- kvæmt h luthafask rá er út gerðar- maðurinn og Bolví kingurinn Jakob Valgeir F losason. Sjálfur e r Jakob kominn a f útgerðar fólki frá B olung- arvík en afi hans var Ásge ir Guð- bjartsson , eða Ge iri á Gu ggunni eins og h ann var o ft kallaðu r. Hann átti togar ann Guð björgu ÍS . Togar- ann seld i Ásgeir til Samhe rja fyrir allmörgu m árum. Þess má geta að eigandi S amherja er Þorste inn Már Baldvinss on, fyrrv erandi s tjórnar- formaður Glitnis. Þegar Þo rsteinn var spur ður hvor t Stím t engdist Kaldbaki , fjárfest ingafélag i Sam- herja, sv araði Þo rsteinn afdrátt- arlaust: „ Til þess a ð það sé alveg á hreinu er þetta ek ki eignar haldsfé- lag á vegu m Kaldba ks.“ Þorsteinn Már vildi ekki tjá si g að öðru leyt i um máli ð. Fátt um svör Þegar m enn ten gdir Stím i eru spurðir ú t í félagið verður f átt um svör. Fyrr verandi s tjórnarfo rmaður bankans, Þorstein n M. Jóns son, bar fyrir sig l eynd og sagðist e kki geta tjáð sig u m málið en hann gegndi stjórnarfo rmennsk u þegar lánið var veitt. Hann b enti á fjö lmiðla- fulltrúa G litnis, Má Másson . Þeg- ar við ha nn var ræ tt benti h ann á Lárus We lding, fyr rverandi banka- stjóra Gl itnis. Ek ki hefur náðst í hann þrá tt fyrir ít rekaðar t ilraun- ir. Aftur á móti sag ði hann í viðtali í Silfri Eg ils að han n gæti ek ki tjáð sig um ei nstaka vi ðskiptavi ni. Þeg- ar gengið var á ha nn vegna Stíms, svaraði h ann því t il að eflau st væri Stím einn af viðski ptavinum bank- ans og þ au viðsk ipti hefð u verið eins og ö ll önnur v iðskipti. Útgerða rmaður h eldur áfr am Sjálfur sa gði Jakob Valgeir í viðtali við DV fy rir stuttu að hann v æri ekki gjaldþrot a. Aðspu rður viss i hann ekki betu r en að ú tgerðin í Bolung- arvík hél di áfram þrátt fyrir risatap Stíms ehf . Hann vil di hins ve gar ekki tjá sig um þ að hvort hann væri rau nveru- legur eigandi félagsins né hverjir væ ru í stjórn þess. Jakob V algeir virðist ve ra hinn mesti hu ldumað- ur sjálfur en Vest- firðingar sem rætt var við sö gðu hann hafa m esta við - veru á h öfuðborg - arsvæðin u þótt ha nn ætti hús í Bolunga rvík. Einn þei rra sagði Jak- ob sérleg a feim- inn ma nn og hlé- dræg- an. STJÓRNARM AÐUR STÍM S VIÐHELDUR LEYNDINN I Þórleifur Stefán B jörnsson valur GreT TiSSon blaðamaður sk rifar: v alur@dv.is Vantar þig fjá rmálará ðgjöf? Þarftu að ná áttum í pening amálunu m? lVið geru m heildar yfirlit yfir f járhagsstö ðuna lVið sem jum við kr öfuhafa u m gjaldfal lnar skuld ir lVið aðst oðum þig við fasteig naviðskip ti lVið geru m verðma t á fasteig ninni þinn i lVið bend um þér á hvar má s para og m innka útgj öld Hringdu núna! Það er a uðveldar a að taka á vanda num stra x! GH Ráð gjöf Sóleyjargö tu 17, 101 R eykjavík S ími 510-350 0 og 615-10 20 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hd l Björgvin Guðjó nsson löggiltur fasteigna-, fyr irtækja- og sk ipasali Geymdu þessa aug lýsingu – Hún getu r komið sér vel Glitnir Lá naði stím 25 milljarð a til þess að kaupa h lutabréf af bankanum sjálfum. Þórleifur Stefán B jörnsson var prókúruha fi stíms eh f. og stjórn armað- ur en hann neitar að t já sig um f élagið. Þorsteinn M. Jónss on vill ekki tjá sig um stí m ehf. eða lá nið sem va r veitt félag inu þegar hann var s tjórnarfor- maður glit nis. „Ég staðf esti fyrir hönd FL G roup, nú Stoða, að Stím ehf. hafi bæst í hluthaf a- hóp FL Gr oup 16. n óv- ember 20 07 eftir a ð hafa keyp t 3,8 pró- senta hlu t af Glitni .“ miðvikudag ur 19. nóvem ber 2008 4 Fréttir Innlendar FréttIrritstjorn@dv.is Kristinn spyr aftur um sku ldir Kristinn H. Gunnarsson , þing- maður Frjá lslynda flok ksins, hefur nú í a nnað sinn l agt fram fyrirspurn u m skuldir sj ávarút- vegsfyrirtæ kja. Kristinn vill vita hverjar skuldir útge rðanna eru í nýju ríkisbönkun um og hver su mik- ill hluti skul danna er til kom- inn vegna k vótakaupa. Hann spurði Björ gvin G. Sigu rðsson viðskiptará ðherra út í þ etta um miðjan síða sta mánuð e n fékk þá það svar eitt að ráðu neytið gæti ekki sv arað, ástæð an væri sú að banka rnir væru sk ráð félög á markaði. N ú hefur Kris tinn spurt Árna Mathiesen fjármála- ráðherra fle stra sömu s purn- inga. Kemu r þá í ljós hv ort hann kunni fleiri svör við þes su en Björgvin. Vel þekktur á stolnum bíl Maður á sto lnum bíl lag ði á flótta þegar lögreglan á Akranesi hugðist stöð va för hans við eft- irlit á föstud aginn var. Ó k mað- urinn hratt út fyrir bæja rmök Akraness, s töðvaði bifr eiðina og hljóp út í m yrkrið. Hafð i bifreið- inni sem ha nn ók verið stolið af bílasölu í Re ykjavík fyrr um dag- inn. Slíkt va r óðagot ma nnsins að hann gle ymdi farsím a sínum í bílnum. Lö greglan veit hver þar var á fer ð enda góðk unningi lögreglunna r. Maðurinn hafði framvísað s kilríkj- um þegar h ann fékk bílinn lánað- an í reynslu akstur á bílasölunn i auk þess sem af honum var tekin mynd í gjaldskýli Hvalfjarðar - ganganna. Hann er ófundinn og er hans nú leitað. Brynjólfur Árnason, fyrrverandi sveitarstjór i Grímseyja rhrepps, he f- ur verið ák ærður fyrir fjárdrátt. M ál hans verðu r þingfest í Héraðsdóm i Norðurland s eystra í da g. Upp kom st um meint brot Brynj ólfs í kjölf ar umfjölluna r DV um þj ófnað hans á 12.900 lítru m af olíu í fyrra. Brot in áttu sér sta ð frá janúar mánuði 200 3 þar til í ágú stmánuði 2 007. Fyrir þ að brot hlaut Brynjólfur þriggja má n- aða skilorð sbundið fan gelsi. Í kjölfar um fjöllunar bl aðsins var skrifstofa h ans í hrepp num innsig l- uð og honu m sagt upp störfum. V ið rannsókn endurskoðe nda á bók - haldi hrepp sins kom í ljós að ek ki var allt me ð felldu. Í kjölfarið va r hann kærð ur en rann sókn málsi ns hefur tekið tæpt ár. B rynjólfur e r meðal ann ars grunað ur um auð g- unarlagabr ot í opinb eru starfi og fyrir að haf a gert marg víslegar ráð - stafanir í na fni hreppsi ns sem han n hafði ekki h eimild fyrir . Samkvæmt heimildu m DV er Brynjólfur grunaður um að ha fa keypt ránd ýran skotbó mulyftara a ð andvirði fim m til sex mi lljónir krón a í nafni Grím seyjarhrepp s. Lyftarann notaði han n við höfn ina til að a f- greiða birg ðir úr Grí mseyjarferj u. Aðrir svei tarstjórnarm enn höfðu ekki hugm ynd um ka upin og vo ru þau aldrei rædd á fun dum. Þega r í ljós kom að ekki væri a llt með felld u varðandi k aupin reyn di Brynjólf ur að hylma yf ir þau, sam kvæmt heim - ildum DV. H ann sagðist hafa borga ð lyftarann m eð fé úr eig in vasa. Þetta eru e kki einu bó k- haldssvikin sem Bryn jólfur er grunaðu r um því hann keypti einn ig landmæ ling- artæki fyri r átta mil ljónir króna sem ekki heldur hafði fengist sa mþykkt. Sam- kvæmt heim ildum DV k eypti hann einni g hæðarmæ li fyrir 290 þúsund krónur sem hann skrifaði á hreppstjóra nn. Meint brot Brynjó lfs geta var ðað sex ára fangelsi. brynjólfur ák ærður Ákærður m ál brynjólfs verður þingf est í Héraðsd ómi norðurlands eystra í dag. „Já, já, en é g vil ekki t já mig um það,“ svara ði útgerða rmaðurinn Jakob Valg eir Flosaso n spurður út í tuttugu og fimm m illjarða lán sem félagið Stím ehf. fé kk frá Glitn- isbankanum í október á síðasta ári en sam kvæmt heim ildum DV gjaldféll lán ið í síðasta m ánuði auk þess sem lí til sem eng in veð voru lögð fyrir tö ku lánsins. Þegar haft var samban d við Fjárm álaeftirlitið og spurt hv ort félagið v æri í rann- sókn eða lá ntaka þess hjá Glitni vildi eftirliti ð ekki gefa upp hvaða félög væri v erið að rann saka. Þegar upplýsingaf ulltrúi eftir litisins var ennfremur spurður hv ort félagið væri þá ekk i í rannsókn , vildi hún ekki tjá sig u m það. Engin veð Það var í ok tóber á síða sta ári sem Glitnir lána ði Stím eh f. tuttugu og fimm m illjarða til h lutabréfa- kaupa í FL Group, sem stuttu síð- ar skilaði m esta tapi Íslandssögu nn- ar, eða tæ pum sjötíu millj örð- um króna. M eð láninu v arð Stím sjöu ndi stærsti hl ut- hafi FL Gro up en eign ar- haldsfélag- ið átti 4,33 prósen t í félaginu . Jafnframt kom í ljós þ egar Glitnir var þjóð- nýttur að St ím var tuttu gasti stærsti hluthafi Gli tnisbankan s með 0,87 prósent hlu t í bankan um. Sam- kvæmt heim ildum DV fékk Stím ehf. 25 mill jarða lánið án þess að hafa veð fyr ir að minns ta kosti 15 milljörðum króna. Þess má geta að Jón Ásgeir J óhannesson var einn af stærstu eins töku hluthö fum Glitnis auk þess að vera eigand i FL Group sem síðar va rð Stoðir. 25 milljarð a tap Þegar skoða ð var hver átti félagið varð fátt um svör. Að lok um kom í ljós að þa ð var Jakob Valgeir Flosason, ú tgerðarmað ur frá Bolungarvík , sem var skráð- ur fyrir féla ginu. Hann rekur ásamt föðu r sínum út gerð- arfélagið Ja kob Valgeir ehf. Þegar rætt var við alln okkra heimildarm enn furðuð u þeir sig á því að kvótastráku r frá Bolungarvík hefði fengi ð slíkt risalán og þ að til þess a ð fjárfesta í FL Group sem þótti varhugavert þá. Jakob V algeir er á fertugsaldri og var ska ttakóngur V estfjarða á síðasta ári. Eftir að G litnir var þ jóðnýtt- ur og hlutu r hluthafa v arð einskis virði og Stoð ir, áður FL G roup, fóru í greiðsluþro t tapaði Stím ehf. þeim 25 milljörðu m sem það hafði feng- ið lánað. Þ egar Jakob Valgeir var spurður h vort útgerð in væri í hættu í ljósi ris- atapsins sa gði hann svo ekki ver a. Engin áhrif á útgerðina „Nei, þetta er vænt- anlega ein kahluta- félag og fé se tt í það,“ svaraði Jak ob þeg- ar hann va r spurð- ur hvort han n hefði ekki tapað gríðar- legum fjárm unum vegna stöðu þeirra félaga sem Stím ehf. va r hluthafi í. Hann sagði st ekki sjá annað fyrir sér en að út gerðin héld i áfram eins og hún hefð i áður gert o g því hefði tapið ljósle ga engin áh rif á stöðu hans. Aðspurður hvort honum finnist þetta ekki u ndarlegt og hvort hann sé raunveru lega í forsva ri fyrir þetta fyrirtæki alm ennt, svarar Jakob því að hann haf i ákveðið að tjá sig ekki um eignarh aldsfélagið. Fór ekki eð lilegar boð leiðir „Ef það er e itthvað athu gavert við það mun þa ð koma upp úr kafinu hjá Fjármá laeftirlitinu eða skila- nefndunum ,“ segir Jak ob Valgeir sem er fullv iss um að þ etta sé allt eins og það eigi að vera. Samkvæmt heimildum blaðsins fék k Stím ehf. 25 milljarða lán án þes s að leggja fram raunv eruleg veð fyrir því. Þá hefur blaðið einnig heim ildir fyrir því að lánið hafi ekki far ið eðlilegar boðleiðir in nan bankan s þegar það var veitt á sí ðasta ári. „Ég sé ekki að ég verð i bættari með því að ræða um þe tta félag, ég sé ekkert í því,“ segir J akob að lokum. „ef það er e itthvað at- hugavert vi ð það mun það koma u pp úr kaf- inu hjá Fjár málaeftir- litinu eða sk ilanefnd- unum.“ Jakob Valg eir Flosaso n feNGU MILLJ ARÐA LÁN ÁN ÁBYRGÐA R Valur grEttis son blaðamaður skrifar : valur@dv .is Hannes sm árason var forstjóri FL group þegar Stím ehf. key pti rúmlega fjögurra prós enta hlut í fé laginu með lánsfé frá glit ni. glitnir bank inn lánaði Stí m ehf. 25 milljarða án þ ess að fá nein almennileg v eð fyrir láninu e n Stím var tu ttugasti stær sti hluthafinn í b ankanum. Jakob Valge ir Flosason varð stóreigandi í FL-group fyr ir hrun félagsins, í kr afti milljarða láns. Leiðrétting Ítarlega var fjallað um I ce- landic Glac ier-vatnið, s em athafnamað urinn Jón Ó lafs- son framlei ðir, í morgu nþætt- inum The T oday Show sem sýndur er í Bandaríkju num. Í fyrirsögn s tóð hins veg ar að Jón Ólafsso n hafi komi ð fram í þættinum . Það er ekk i rétt. DV biðst ve lvirðingar á því. Braut glas á höfði manns Aðalmeðfer ð fór fram í máli Patreks Inga Heiðarsson ar, Reykvíkings á þrítugsald ri, í Héraðsdóm i Reykjavík- ur í gær. Ha nn er ákærð ur fyrir sérstak lega hættul ega líkamsárás með því að hafa, aðfaranótt s unnudagsin s 28. janúar í fyrra, á veit inga- staðnum Ö lveri, slegið Pétur Örn Björnss on í höfuðið með glerglasi me ð þeim aflei ð- ingum að h ann hlaut fi mm sentímetra langan skur ð aftarlega á h virfli. Hann ját- ar að hafa s legið mann inn með glasi, e n það hafi v erið ástæða fyrir því. Fórnar lamb- ið, Pétur Ar nar Björnss on, krefst skaða bóta að fjár hæð 190 þúsund krónur að v ið- bættum drá ttarvöxtum . stím fjallaði fyrst miðla u m leyni félagið Stím. Fl grou p Stoðir , sem áð ur voru FL gropup , töpuðu 64 milljörð um á síð asta ári en í morgun blaðinu var full yrt að Stím eh f. hafi át t að við halda undarle ga háu gengi í fallandi félagi. Jón Ág seir Jóh anness on Segi st ekki hafa sto fnað ley nifélagi ð Stím e n hann var stjó rnarform aður FL group á sama tíma og hann v ar stærs ti hluth afi glitn is þegar S tím fékk dularfu llt risalá n. mánudagur 24. nóvember 20086 Fréttir Tilboð á barnamyndatökum Góð mynd er falleg jólagjöf! Mynd - ljósmyndastofa í 25 ár. MYND Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði S: 565 4207 www.ljosmynd.is Leyndarmál Ingunnar í esjubergi „Það er allavega komin hola,“ seg- ir Ingunn Wernersdóttir athafnakona en framkvæmdir eru loks hafnar við Esjuberg í Þingholtsstræti 29a. Ing- unn keypti fasteignina á síðasta ári af einkahlutafélagi norska listmálarans Odds Nerdrum. Esjuberg hýsti áður Borgarbókasafnið og þykir eitt falleg- asta og sögufrægasta hús landsins. 10. september fékk Ingunn leyfi skipulagsfulltrúans í Reykjavík til að reisa tengibyggingu við húsið, en ráð- gert er að byggja tveggja hæða hús norðan við gamla húsið og tengja bygg- ingarnar saman. Esjuberg var friðað af borgarstjórn 25. apríl 1978 en húsið var reist árið 1916. Fyrr í sumar fagn- aði húsafriðunarnefnd því að fram- kvæmdir væru hafnar við endurbæt- ur hins friðaða húss og taldi nefndin að viðbyggingin félli vel að húsinu og drægi ekki úr gildi þess til varðveislu. Engar athugasemdir voru gerðar. Ingunn vildi ekki tjá sig við blaða- mann DV um framkvæmdirnar þeg- ar eftir því var leitað. Hún vildi held- ur ekki upplýsa hvaða starfsemi væri fyrirhuguð í Esjubergi. Í grein Frétta- blaðsins frá 10. september var full- yrt að Ingunn hefði ekki greitt undir 200 milljónum króna fyrir húsið sem heimildir þess herma að verði stand- sett sem fjölskylduhús. Tengibyggingin, sem framkvæmdir eru nú hafnar við, verður 245 fermetr- ar sem þýðir að eignin verður samtals 713 fermetrar. Á efri hæðum tengi- byggingarinnar verður bílskúr með bílastæði en þar undir verður stórt jarðrými með heitum potti, gufubaði, búningsherbergjum og þvottahúsi. mikael@dv.is Holan verður baðaðstaða 245 fermetra tengibygging esjubergs mun meðal annars hýsa bílskúr, bílastæði og stórt jarðrými með heitum potti og gufubaði. Mynd dV St tar u dir eftirliti Átak gegn ölvunarakstri er hafið hjá lögregluliðum á Suðvestur- landi og stendur það til áramóta. Skipulegu eftirliti verður haldið úti á hinum ýmsu tímum sólar- hringsins víðs vegar um svæðið. Markmið átaksins er að vekja athygli á þeirri hættu sem stafar af ölvunarakstri og hvetja fólk til almennrar varkárni í umferð- inni. Minnt er á viðvörunarorð- in „Eftir einn ei aki neinn“ en í gegnum árin hefur akstur undir áhrifum aukist í jólamánuðin- um. Átakið nær að sjálfsögðu einnig til aksturs undir áhrif- um fíkniefna en afleiðingar þess geta sömuleiðis verið skelfilegar. Innlenda FréttIr ritstjorn@dv.is Konur fá styrki Í dag mun Jóhanna Sigurð- ardóttir, félags- og trygginga- málaráðherra, afhenda styrki til atvinnumála kvenna í Þjóð- menningarhúsinu. Fundurinn hefst klukkan 13.00 og fer fram í Bókasalnum. Fimmtíu milljón- ir króna voru til úthlutunar að þessu sinni og bárust 246 um- sóknir hvaðanæva af landinu. Tíu verkefni hljóta tveggja millj- óna króna styrk en alls verða 56 styrkir veittir til verkefna af ýmsu tagi. Styrkir sem þessir hafa ver- ið veittir frá 1991 í því skyni að ýta undir atvinnurekstur kvenna. Bílvelta í Staðarsveit Enginn slasaðist illa þegar vel útbúinn jeppi valt í Staðarsveit um klukkan hálf tvö eftir hádegi í gær. Nokkuð hvasst ar á Snæ- fellsnesi í gær að sögn lögregl- unnar og víða fljúgandi hálka. Jeppinn valt skammt sunnan Fróðárheiðar en tvennt var í bílnum. Han fór heila hring en fólkið kenndi minniháttar eymsla. Rúður brotnuðu í bíln- um og er hann eðli málsins sam- kvæmt nokkuð skemmdur. Stím var ruSla- KiSta GlitniS Hagsmunir Glitn-is voru gríðarlegir gagnvart Fl Group. Vilhjálmur Bjarnason, formaður Fé- lags fjárfesta, segir í samtali við DV að eitthvað mikið hafi gerst í kringum þessar lánveitingar. „Þetta er eitthvað huldufyrirtæki og Lárus Welding er staðinn að því að ljúga,“ segir hann. Aðspurður hvort hann meti það svo að lánveitingarnar hafi staðist regl- ur segir hann: „Þetta stenst reglur ef til staðar eru ábyrgðir eða tryggingar fyrir lánsfénu.“ Hann kveðst þó ekki þekkja málið betur en fram hefur komið í fjölmiðlum. Í fréttaskýringu Agnesar Braga- dóttur í Morgunblaði u í gær er því haldið fram að Jón Ásgeir Jóhann- esson og Hannes Smárason hafi ákveðið á leynifundi í október í fyrra að stofna leynifélagið FS37 sem síðar varð Stím. Stími hafi svo verið ætlað að kaupa bréf í FL Group til að halda gengi bréfa í FL uppi en þau höfðu lækkað verulega. Jón Ásgeir brást við skrifum Agnesar með yfirlýsingu um að þau væru dylgjur og slúður. Lá a Stími til að bæta eiginfjárstöðu Eins og DV sagði frá í byrjun síðustu viku veitti Glitnir Stími ehf. risalán til hlutabréfakaupa. Lánið var veitt í nóvember á síðasta ári. Annars vegar keypti Stím hluti í FL Group fyrir um átta milljarða og svo sextán milljarða í bankanum sjálfum. Samkvæmt heimildum DV lögðu huldumenn að baki Stími fram fimm milljarða króna í þessum viðskiptum. Vil- hjálmur Bjarnason sagði í viðtali við Spegilinn á laugardagin að ástæð- an fyrir því að Glitnir lánaði Stími til hlutabréfakaupa í bankanum hafi aðallega verið til þess að bæta lausa- fjárstöðu bankans sem þá var fastur í miðri lausafjárkrísunni sem var und- anfari heimskreppunnar. Glitnir vildi vernda FL Group Þá segja heimildir að Glitnis- mönnum hafi ekki hugnast að selja hluti sína í FL Group og setja beint á markað, í ljósi þess að þá myndi gengi bréfanna lækka. Þess í stað seldu þeir bréf sín beint til Stím ehf. sem keypti á yfirverði, og viðhélt þar með háu gengi FL Goup. Nokkru áður en Glitnir seldi í FL Group hafði félagið lækkað nokkuð. Aðeins nokkrum vikum eftir söluna skilaði FL Group gríðarlegum halla- rekstri. Alls hafði félagið tapað 64 milljörðum, þar af var á sjötta millj- arð skrifað á rekstrarkostnað. Stærsti skuldarinn Samkvæmt Morgunblaðinu var FL Group stærsti skuldari Glitnis en fé- lagið skuldaði bankanum tæpa 27 milljarða króna. Þá sátu þrír ein- staklingar úr stjórn FL Group einnig í stjórn Glitnis. Þar af var Þorsteinn M. Jónsson, stjórnarformaður Glitn- is auk þess að vera stjórnarmaður í FL Group. Þá var stærsti hluthafi Glitnis, Jón Ásgeir Jóhannesson, einnig stjórnarfomaður FL Group. Hagsmunir Glitnis voru gríðarleg- ir gagnvart FL Group og svo virðist sem Stím hafi verið notað til þess að bjarga bankanum frá tapi FL Group og viðhalda háu gengi á félaginu. Ári eftir kaup Stíms í félaginu urðu bréf FL Group verðlaus. Að auki stendur yfir skattrannsókn á málefnum fé- lagsins. Rannsakað í ár Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki náðst í Lárus Welding sem var bankastjóri Glitnis þegar viðskiptin áttu sér stað. Hann sendi hins veg- ar frá sér yfirlýsingu á laugardaginn vegna greinar Agnesar Bragadóttur um óðelilegar lánveitingar Glitnis til FL Group. Í yfirlýsingu sinni upplýsti Lárus að Fjármálaeftirlitið hefði ósk- að eftir gögnum um Stím ehf. sem og hann hefði afhent. Þá sagði út- gerðarmaðurinn Jakob Val- geir Flosason, eini skráði einstaklingurinn á bak við Stím, að hann væri þess fullviss að skilanefndir og Fjármálaeftirlitið myndu komast að þeirri niðurstöðu að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað hjá Stím. Því er ljóst að Stím hefur verið til rannsóknar hjá FME í heilt ár án niðurstöðu. VaLuR GRettiSSon blaðamaður skrifar: valur@dv.is Vilhjálmur Bjarnason Segir Lárus Welding hafa verið staðinn að lygum. Lárus Welding Hefur gefið misvísandi svör um viðskipti Stíms og glitnis. fimmtudagur 20. nóvember 20088 Fréttir „Ég get ekki tjáð mig um málefni fé- lagsins, þú verður að tala við fjöl- miðlafulltrúa,“ segir Þorsteinn M. Jónsson, fyrrverandi stjórnarformað- ur Glitnis og stjórnarmaður FL Group, þegar hann var spurður út í huldu- fyrirtækið Stím ehf. Þorsteinn var stjórnarformaður Glitnis þegar eign- arhaldsfélagið Stím fékk 25 milljarða króna lán en samkvæmt heimildum DV var lánið veitt án þess að félagið legði fram fullnægjandi veð fyrir því. Að auki segja heimildir innan bank- ans að lánið hafi ekki farið í gegnum sérstakt áhættumat. Lánsféð var síð- ar nýtt til hlutabréfakaupa í FL Group sem stuttu síðar skilaði methalla upp á 64 milljarða króna. Lán án ábyrgðar Það var í október sem Stím ehf. fékk tuttugu og fimm milljarða króna lán hjá Glitni, en lánið er jafnhátt þeirri upphæð sem Pólverjar hafa boð- ist til að lána íslensku ríkisstjórninni vegna efnahagsþrenginganna. Þegar blaðamaður fletti upp eiganda Stíms fannst eingöngu eitt nafn, útgerðar- mannsins Jakobs Valgeirs Flosasonar frá Bolungarvík. Allnokkrar heimild- ir blaðsins herma að Stím hafi fengið lánið hjá Glitni eftir sérstæðum leið- um og það til þess að kaupa hlutafé í FL Group sem þótti heldur áhættu- sækin fjárfesting á þeim tíma. Engu að síður fékk Stím lánið, að því er virðist, athugasemdalaust. Kannaðist við félagið Þegar Stím ehf. fékk lánið var Þor- steinn M. Jónsson stjórnarformaður Glitnis auk þess að vera stjórn- armaður í FL Group. En hann var ekki eini stjórnarmað- ur FL Group sem sat í báð- um félögum því Skarphéð- inn Berg Steinarsson auk Jóns Sigurðssonar, síðar forstjóra FL Group, sátu einnig í stjórn Glitnis þegar lánið var sam- þykkt. Þegar Þorsteinn var spurður hvort hin eðlilega boðleið slíkra risalána væri sú að stjórnin þyrfti að sam- þykkja þau, vildi Þor- steinn ekki tjá sig um það, þótt bankaleynd hvíli ekki á verklagsregl- um banka. Aðspurður hvort hann kannaðist við félagið, svaraði hann því að hann gerði það, þótt hann vissi ekki um eigendur þess. Ekki á vegum Kaldbaks „Ef það er eitthvað athugavert við það mun það koma upp úr kafinu hjá Fjármálaeftirlitinu eða skilanefnd- unum,“ sagði Jakob Valgeir út- gerðarmaður þegar blaða- maður spurði hann út í eðli Stíms ehf. og hvort hann væri raun- verulegur eigandi félagsins. Reyndar vildi Jakob ekki tjá sig um það hvort hann væri raunverulegur eigandi fé- lagsins né vildi hann upplýsa blaða- mann um það hverjir sætu í stjórn þess. Aftur á móti bárust böndin í kjöl- farið að Þorsteini Má Baldvinssyni, sem tók við stjórnarformennsku Glitnis í apríl á þessu ári. Þeg- ar hugsanlegt eignarhald var borið upp við hann svaraði hann: „Til þess að það sé alveg á hreinu er þetta ekki eignarhaldsfé- lag á vegum Kaldbaks.“ Þorsteinn Már vildi ekki tjá sig a öðru leyti um málið. Eflaust viðskiptavinur Þegar haft var samband við fjöl- miðlafulltrúa Glitnis, Má Másson, var blaðamanni bent á að ræða við Lár- us Welding, fyrrverandi bankastjóra Glitnis. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki samband við hann. Aft- ur á móti var Lárus Welding spurður í Silfri Egils, viku fyr- ir þjóðnýtingu, hvort hann kannaðist við Stím og kaup þess í FL Group. Þá svaraði Lárus að Stím væri eflaust einn af viðskiptavinum bankans og þau viðskipti verið eins og öll önnur viðskipti. Viku síðar kom í ljós að Stím var tuttugasti stærsti hluthafi Glitnis og sjöundi stærsti hlut- hafi FL Group. Þorsteinn M. Jónsson Stjórnarmenn beggj vegna borðSinS „Til þess að það sé alveg á hreinu er þetta ekki eignar-haldsfélag á vegum Kaldbaks.“ vaLur grEttisson blaðamaður skrifar: valur@dv.is Lárus Welding fyrrverandi bankastjóri glitnis taldi Stím eflaust vera eitt af mörgum fyrirtækjum sem voru í viðskipt-um við glitni en þegar hann var spurður var Stím tuttugasti stærsti hluthafi bankans. Þorsteinn Már Baldvinsson tók við sem stjórnarformaður af nafna sínum en hann þverneitar að Stím ehf. hafi verið á vegum Kaldbaks eða Samherja. Þorsteinn M. Jónsson var stjórnarformaður glitnis og sat á sama tíma í stjórn fL group þegar huldufélagið Stím ehf. fékk risalán, að því er virðist án fullnægjandi veða. Í auga stormsins Krosseignatengsl hafa verið yfirþyrmandi í viðskiptalífi Íslands en svo virðist sem fL group sé hjartað í þeim tengslum. félagið, sem heitir núna Stoðir, gengst undir rannsókn hjá skattstjóra. Bakkavararbræður bakkavör Björgólfur thor Björgólfsson Hannes smárason Jón Ásgeir Jóhannesson Pálmi Haraldsson Karl Wernersson Oddaflug glacier renewable energy fund Jötunn Holding Umfjöllun DV dV ljóstr ði upp um ó ðlil g l v itingu til stíms fyr r tv i ur vikum. Keypti og seldi glitnir veitti félagi, að hluta í eigin eigu, lán til að kaupa bréf í glitni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.