Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2008, Side 21
mánudagur 1. desember 2008 21Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
Þjónustuauglýsingar
515 5550
8 Bókhald
Bókhald – skattskýrslur – laun – stofnun ehf
– ofl. S. 699 7371, Bónusbókhald ehf.
8 Iðnaðarmenn
Verkfag ehf
Getum bætt við okkur verkefnum í múr,
málun, flot, flísalögnum, glerjun, rennum,
niðurföllum ofl. Inni sem úti. Uppl. í s.690
9855, Þórður
8 Bílar til sölu
Toyota Avensis 2001 Í mjög góðu ástandi
Sími 8932132
Toppeintak
Rexton árg 07, ekinn 35.000, diesel, sjálfskipt-
ur, dráttarkúla, skyggðar rúður, CD, útv, bogar.
Fæst gegn yfirtöku á myntkörfuláni ca 4 millj.
Sími 821 5588
Toyota Land Cruiser 90
Árg. 1998, ek. 250 þ.km. Blár Dísill beinskipt-
ur. Innan sömu fjölskyldunnar frá upphafi.
Smurbók frá upphafi. Uppl. í síma 698 0134
8 Tónlist og veislur
Sardas strengjakvartettinn tekur að sér
að flytja tónlist. Í veislum, einkasamkvæmum
og við athafnir ýmiskonar. Vandaður tónlistar-
flutningur. www.sardas.is
8 Dýrahald
Gullfallegir og yndislegir Rottweiler hvolpar
til sölu. Undan mjög góðum og blíðum hund-
um með mjög góða skapgerð, sem skiptir öllu
máli. Afhendingartíminn er í fyrsta lagi 6.des
þeir fæddust 11. okt. Hvolparnir verða afhent-
ir örmerktir og bólusettir. Öllum velkomið að
koma og kíkja á krúttin. Uppl. í s. 848-9670
Skráning er hafin á skemmtileg Hvolpa
og Grunnnámskeið sem byrja 3.desember.
Skráning á www.hundaskolinnokkar.com eða
í síma 864-8855 Guðrún Hafberg
8 Til sölu
Til sölu:
Vel kæst tindaskata. Fiskhöllin ehf, Heildversl-
un með fiskafurðir. Sími 893 1802”
Til sölu sætar heklaðar húfur í öllum stærð-
um og gerðum. Frábærar jólagjafir. Verð: 1200
– 2000. Uppl. Ragnheiður rax0504@gmail.
com s: 823-3224
Dimmalimm og dulúð í tunglsljósi
Fallegar ljósmyndir til sölu. Kíktu á elsap-
rinsessa.etsy.com, elsaprinsessa@gmail.com,
698-2772
„EKKI MEIR GEIR“
“Ekki meir Geir” bolir til sölu á 2.000 kr stk.
Kv. Fribbi Fennel 821-6193 www.myspace.
com/volaedi
Barnaföt til sölu
Seljast ódýrt. Stærðir 52-74. Frekari upplýs-
ingar í síma 663-7274.
Tölvuskjár til sölu
20 tommu Acer tölvuskjár til sölu. Lítið sem
ekkert notaður. Fæst á 30 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 8496260 – Jón Ingi.
8 Heilsa
Bowen-dáleiðsla- heilun
Lifoglikami.is- Brynjólfur Einarsson Bowen
tæknir. S-866 0007
8 Málverk
8 Hreingerningar
Alhliða
hreingerningarþjónusta
Teppahreinsun - Bónvinna - Ráðgjöf
Brynjólfur Sigurðsson
S. 892 4515 & 565 4356
E-mail: binni@hive.is
8 Gallerí
Frostálfar og Snjófuglar
Kogga keramik gallerí, Vesturgötu 5, 101
Reykjavik, s: 552-6036
8 Gjafavörur
Fullkomin jólagjöf fyrir hana. Unaðsleg
undirföt, ilmvötn, silkisokkar og skartgripir.
Systur, Laugavegi 70.
8 Jólasveinar
Langar þig að fá jólasveininn í heimsókn til
þín. Stekkjastaur og Stúfur hafa lítið að gera
þessa dagana og eru alltaf reiðubúnir að
koma fólki í jólaskap. Hafið samband í síma
868-1325
8 Óskast keypt
Óska eftir nýlegum Emmaljunga-vagni sem
fyrst. Vinsamlegast sendið upplýsingar á
netfangið kristjanhrafn@gmail.com.
Óska eftir notuðum myndböndum og bókum
til að aðstoða mig við að hætta að reykja.
Takk fyrir – 898 8348
Óska eftir notuðum þurrkara, fimm ára eða
yngri, í góðu lagi. Vinsamlegast sendið upp-
lýsingar, með mynd, á netfangið marilyn@
simnet.is.
8 Bækur
Konur eftir Steinar Braga
Konur eftir Steinar Braga er komin í verslanir.
Með þessari hugrökku og listilega fléttuðu
sögu er varpað ljósi á íslenska þjóð og eins
og hún er nákæmlega núna með öllu sínu
nýr kostur í dV
Það borgar sig að auglýsa í DV!
Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag!
8 Tíska
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðrvegi
Velour gallar. Litir rautt, bleikt.St. S – XXXL,
Verð kr.8.900,-Sími 588 8050
8 Húsnæði til leigu
Íbúð til Leigu
Til leigu 3ja herbergja íbúð
nýuppgerð á svæði 101 vesturbæ.
Íbúðin er með sér inngangi
og aðgang að bílskúr.
Leiga 130þ. á mán. 200þ
tryggingafé.
Leigist einungis íslendingum
eða dönum
sími 562 1643
Ræstingar / Hreingerningar Fyrirtækja,
sameigna og heimilisræstingar.
Geri föst verðtilboð , vönduð vinnubrögð
áralöng reynsla Box ehf 893-1461
Til leigu
ný fjögurra herb. Íbúð á Arnarnesinu til leigu
m/húsg. Eða án. Uppl. Gefur Steinunn í s: 868
1212.
www.heimkynni.is
Til leigu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir,
lausar strax. Allar frekari upplýsingar
á heimasíðu okkar
www.heimkynni.is
������ ������
��������������������������������
��������������������������
�����������������
�� �������������
��������������
�����������
��������
����������
���������
���������������
��� ��
������������
��� ����������
������������
�����������
����
����������
�������� ����
����������
�������������
���������������
�����
������������
��������
����������
������������
�����������
�������
������������
��������
����������
������������
�����������
����������������������
����������������
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
nýr kostur í dV
Það borgar sig að auglýsa í DV!
Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag!
V
E
S
T
U
R
Rjúpnaskot
í Vesturröst
Remington og
Winchester
Vesturröst
Sérverslun veiðimannsins
Laugavegi 178
105 Reykjavík
Símar 551 6770
& 553 3380
Fax 581 3751
vesturrost@vesturrost.is
www.vesturrost.is
Vantar þig
fjármálaráðgjöf?
Þarftu að ná áttum
í peningamálunum?
lVið gerum heildar yfirlit yfir
fjárhagsstöðuna
lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar
skuldir
lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti
lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni
lVið bendum þér á hvar má spara og
minnka útgjöld
Hringdu núna! Það er auðveldara
að taka á vandanum strax!
GH Ráðgjöf
Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík
Sími 510-3500 og 615-1020
Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl
Björgvin Guðjónsson
löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel