Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2008, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2008, Page 19
Söngkonan Britney Spears kom fram í fyrsta sinn í langan tíma á Bambi-verðlaunahátíðinni í Þýska- landi fyrir helgi. Stúlkan tók lagið Womanizer sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri breið- skífu sem ber heitið Circus. Stúlkan stóð sig bærilega og leit glæsilega út. Áhorfend- ur ráku upp stór augu er þeir sáu fatnað söngkonunnar en mörgum finnst hann minna óneitanlega mikið á klæðnað Madonnu á Sweet & Sour-tón- leikaferðalaginu. Britney vann ein verðlaun á hátíðinni og var ekki annað að sjá en að hún skemmti sér vel. Bambi-verðlaunahátíðin var góð upphitun fyrir þátt- töku í X-Factor- þættinum á næstu dögum, en sagan segir að Britney snerti varla mat því hún vilji vera í toppformi fyrir Simon Cowell og félaga. mánudagur 1. desember 2008 19Sviðsljós Reyndi að fela óléttuna Demi Moore og Aston Kutcher voru afar kát og virtust yfir sig ást- fangin þegar þau mættu saman á frumsýningu í London í vikunni. Tilefnið var frumsýningin á mynd- inni Flawless þar sem Demi leikur eitt af aðalhlutverkunum. Myndin fjallar um viðskipta- konu, sem leikin er af Moore, sem lætur tilleiðast að fremja demantarán með húsverði fyrir- tækisins sem hún vinnur í. Það er Michael Caine sem leikur á móti henni. Svo virðist sem ástin hjá þessu pari dvíni aldrei ef marka má nýj- ustu myndir en þar láta þau vel hvort að öðru. Þau hafa nú verið gift í þrjú ár en saman í fimm. Ald- ursmunur þeirra hefur ávallt vakið athygli en 16 ár skilja þau að, Ast- on er 30 ára og hún 46 ára. Þau hafa sýnt það og sannað að aldursmun- ur hefur ekkert með ástina að gera. Demi Moore og Aston Kutcher: Ástfangin Á frumsýningu Britney Spears kemur fram á bambi-verðlaunahátíðinni í Þýskalandi: Stelur Stíl madonnu Madonna Í búningi sínum á tónleikaferð sinni. Endurkoma britney er í svipuðu dressi og madonna á sweet & sour-tónleikaferðalagi sínu. Á frumsýning- unni demi moore mætti ásamt manni sínum, aston Kutcher, á frumsýningu myndarinnar Flawless en demi leikur eitt aðalhlutverkið þar. Glæsileg demi moore lítur glæsilega út þrátt fyrir að vera orðin 46 ára. Ástfangin ástin virðist aldrei ætla að minnka hjá þessu pari. Þönglabakka 4 - sími 557 4070 - myndval@myndval.is www.myndval.is Persónuleg jólagjöf myndadagatal með myndunum þínum Borðdagatal 2.900kr. Veggdagatal 3.900kr. STEBBI RUN Óskar Þór Karlsson HÓLAR Annasamir dagar og ögu rstundir Æviminningar Stefáns R unólfssonar frá Vestmannaeyjum Hér eru sögurnar óteljandi. Sagt er frá athafnamönnum og farandverkafólki, knattspyrnuköppum og stjórnmálamönnum og síðast en ekki síst baráttunni um framtíð byggðar í Vestmannaeyjum. holar@simnet.is STEBBI RUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.