Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2008, Qupperneq 80

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2008, Qupperneq 80
n Stjörnuparið Eva María Jónsdótt- ir, sjónvarpskona og útvarpsþul- ur, og Óskar Jónasson leikstjóri er skilið. Séð og heyrt segir frá þessu í nýjasta hefti sínu og jafnframt því að skilnaðurinn hafi verið mikið áfall í kunningja- og vinahópi pars- ins. Almennt hafði verið talið að hjónaband þeirra stæði traustum fótum en nú er komið á daginn að svo bregð- ast krosstré sem önnur tré. Innvígður og innmúr- aður drullusokkur? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Ég var innvígður og innmúraður á 35. Goslokahátíðinni í Vestmanna- eyjum í júlí síðastliðnum,“ segir Geir Jón sem er Drullusokkur númer 165 í mótorhjólaklúbbnum Drullusokkar í Vestmannaeyjum. „Ég var staddur í kirkjugarðin- um ásamt fjölda fólks þar sem við vorum að minnast Golla Valdason- ar sem var þekktur drykkjumaður í Eyjum. Þá kom Tryggvi beikon, for- maður Drullusokkanna, til mín og bauð mér í félagið. Ég tók því boði feginsamlega og fannst þetta mikill heiður, verandi fyrrverandi lögreglu- maður í Eyjum og þurfti oft að taka á þessum peyjum á sínum tíma. En þeir eru greinilega sáttir við mig. „Þetta nafn var valið á félag- ið fyrir mörgum árum. Það kom til í einhverri hendingu en þessi fé- lagsskapur heitir ekki þessu nafni í neikvæðum skilningi. Drullusokkur leysir málið og tekur stíflur og menn leysa málin farsællega í klúbbnum í anda drullusokksins,“ segir Geir Jón sem fær aðeins að kenna á stríðni frá vinum og vandamönnum sökum nafnbótarinnar. „Þeir láta mig sumir hverjir heyra það en ég er afar stoltur af því að vera Drullusokkur.“ Geir Jón er ekki aðeins meðlimur Drullusokkanna heldur einnig Trú- boðanna og Bykkjanna, mótorhjóla- kúbbs lögreglumanna. liljakatrin@dv.is Stjörnuhjón Skilin ÍS L E N S K A /S IA .I S /N A T 4 45 83 1 2/ 08 Geir Jón Þórisson er virkur félagi mótorhjólaklúbbsins í Vestmannaeyjum: Stoltur drulluSokkur n Auðmaðurinn Þorsteinn Jónsson, betur þekktur sem Steini í Kók, er á köflum ákaflega nægjusamur. Á meðan aðrir auðmenn eru með flatskjái á nánast hverjum vegg læt- ur Þorsteinn sér nægja að vera með túbusjónvarp í eld- húsinu heima hjá sér. Rétt er þó að taka fram að hann er með vegleg- an flatskjá á þeim hluta heimilisins sem ætlaður er til að stunda sjónvarps- gláp. Fyrir þá sem ekki vita hvað túbu- sjónvarp er skal útskýrt að það er gamla þykka gerðin af sjón- varps- tækjum. n Jónas Kristjánsson, bloggari og fyrrverandi ritstjóri, lýsir því á bloggi sínu hvernig hann fann pottþétta aðferð til að léttast um tvö kíló á viku. Hann einfaldlega borðaði gras fjórum sinnum á dag og fisk einu sinni á dag. En svo fór allt á hliðina hjá Jónasi þegar jólin gengu í garð: „Fæ hins vegar engin verðlaun fyr- ir pottþétta aðferð við [að] þyngjast aftur um tvö kíló á einni jólaviku. Þrautreynd aðferð fjöldans. Lá í gærmorgun með brjóstsviða, sem ég vissi ekki, hvort stafaði af hangikjöti eða pipar- kökum.“ ÞyngdiSt um tvö kíló Drullusokkur nr. 165 geir Jón var vígður inn í Drullusokkana á goslokahá- tíðinni í Vestmannaeyjum í júlí á þessu ári. MynD Stefán KarlSSon AuðmAður með túbuSjónvArp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.