Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2010, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 VEÐUR FER KÓLNANDI Um og eftir helgina fer veður held- ur kólnandi. Það verður helst á suðvesturhorninu sem hitastigið helst yfir frostmarki en fer þó ekki í tveggja stafa tölu. Búast má við því að það verði nokkuð úrkomusamt á föstudag og laugardag, fyrst á norðan- og austanverðu landinu en síðan færist það yfir á suðvesturhorn- ið. Eftir það verður væntanlega þurrt næstu daga en helst má búast við úrkomu við suðaustur- ströndina og þá í formi lítils hátt- ar snjókomu.Vindur lætur lítið á sér bæra. CHARLES FERGUSON GERIR HRUNAMYND ÁSAMT SONY: 62 FÖSTUDAGUR 19. mars 2010 FÓLKIÐ Leikstjórinn Charles Ferguson, sem gerði No End In Sight: The Ameri- can Occupation of Iraq, er að leggja lokahönd á heimildarmynd um al- heimshrunið. Verður Ísland í stóru hlutverki í myndinni. Myndin á að koma út á þessu ári. No End In Sight: The American Occupation of Iraq fékk sérstaka viðurkenningu á Sundance hátíðinni árið 2007 fyr- ir bestu heimildarmyndina og var tilnefnd til óskarsverðlauna ári síð- ar. Hún þykir ein besta heimildar- myndin um stríðið endalausa í Írak. Í myndinni um hrunið verð- ur meðal annars rætt við Vilhjálm Bjarnason, formann fagfjárfesta, og íslensku útrásarvíkingarnir spila stóra rullu. benni@dv.is ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI Tilnefndur til Óskars Charles Ferguson hefur gert eina mynd áður. Fékk óskarstilnefningu. Íslenska byltingin Kemur við sögu í myndinni. Vignir Svavarsson, atvinnumaður í handbolta með Lemgo, halaði niður efni af veraldarvefnum. Vignir var óheppinn því efnið var merkt og gátu þýsk yfirvöld rakið ip-töluna til hans. Hann fékk dágóða sekt fyrir vikið. SEKTAÐUR FYRIR NIÐURHAL VIGNIR SVAVARSSON: Vignir Svavarsson, leikmaður Lemgo og íslenska landsliðsins í handbolta, fékk háa sekt frá þýskum yfirvöld- um fyrir að niðurhala efni af verald- arvefnum. Þjóðverjarnir eru fram- arlega í lögreglumálum á netinu og senda oft rekjanlegt efni á netið þar sem hægt er að sjá ip-tölur niður- halara. Fá eigendur tölvanna síðan sekt sem kunnugir segja að rífi vel í pyngjuna. Jafnvel fyrir atvinnumann í handbolta. Vignir ku hafa samið við Þjóðverjana um að greiða aðeins lægri sekt enda heiðarlegur maður að eðlisfari. Niðurhal á netinu er mikill vandi fyrir flesta sem standa í útgáfu, hvort sem það er í tónlist eða kvikmyndum. Gríðarlegt magn er niðurhalað hér á Íslandi og er SMÁÍS ávallt að leita uppi þá sem vilja sitt efni frítt. Vignir er á leiðinni burt frá Lemgo þar sem hann hef- ur verið leikmaður und- anfarin ár. Talið er lík- legt að hann semji við Hannover-Burgdorf sem Aron Kristjánsson kemur til með að þjálfa næsta tímabil. Hann er uppalinn hjá Haukum þar sem hann sló í gegn og samdi við danska liðið Skjern. Hann er einnig hluti af Strákunum okkar, hand- boltalandsliðinu, og var hluti af því þegar það vann brons- verðlaun á  Evrópumeistara- mótinu í Austurríki 2010 og hefur verið viðloðandi lands- liðið í langan tíma. Varnartröll af bestu gerð. benni@dv.is Í STELLINGUM Vignir í landsleik gegn Þýskalandi. SÓLÓ Vignir er laus og liðugur. Engum háður. fös lau sun mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma fös lau sun mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A 3/7 2/3 1 0 9/14 13/18 10/14 13/17 8/15 16/27 9/15 11 11/13 3/16 14/15 9/23 8/15 14/23 4/8 -2/3 0/1 -2/0 7/14 11/16 10/12 14/17 9/15 16/27 9/15 12/13 12/15 5/18 15/16 7/19 8/15 19/26 4/7 0/2 -1/0 -1/0 6/13 10/13 8/16 11/14 6/15 17/22 11/15 6/10 6/12 6/18 15/16 10/14 8/13 15/28 2/5 -6/1 -8/-1 -8/-1 8/12 10/13 8/12 12/16 7/16 13/26 9/17 9/10 9/12 7/18 15/16 9/15 7/11 13/23 lau sun mán þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu lau sun mán þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-6 5/6 5 2/4 6-8 2/3 5-8 ½ 5-7 1/3 2 0/1 3-5 0/1 3-4 0/0 5-6 ½ 2-3 ¾ 9-15 4/4 3 2/4 4 3/5 4-8 3/6 4-7 ¼ 4-5 ½ 6-7 2/3 1-3 0/1 5-7 -1/1 1-2 -3/-4 5 -1/-4 2-5 -1/-3 5-9 0/1 2-3 0/3 19-23 3/5 2-6 0/2 4-7 1/5 8-11 ¾ 4-5 1/3 3-4 ½ 6-7 ½ 2-3 0/0 3-9 1/-4 2 -4/-7 5 -4/-8 2-3 -1/-6 6-7 0/-2 2-3 2/-3 22 2/3 3-5 0/1 5-6 1/3 8 3/3 2-3 -1/4 4-5 -1/2 3-7 1/2 3-4 0/0 4-7 0/-4 1 -3/-7 1-4 -3/-7 1-2 -1/-3 5-6 0/1 2 3/-3 12-14 3/4 1-2 2/-2 4 1/4 4-5 0/4 1 3 10 5 5 6 0 1 10 8 4 8 2 5 10 3 3 4 1 2 4 6 4 3 1 0 0 4 15 8 5 0 2 6 2 6 3 5 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.