Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 19

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 19
13 Yfirlit yfir skýrslurnar um gipta, fædda og dána, og mannfjöidaskýrsiur presta 1904. I. Mannfjöldinn var 31. desember lí’04 eptir skýrslum presta (sjá töflu 1.) á öllu landinu 78,802 m. Það er ekki fullum 500 manns lleira en búselt fólk á íslandi var 1. nóv. 1901, þegar talið var síðast. Að fólkinu liafi ekki fjölgað mcira á 3l/a árs sýnist ótrúlegt, enda kom það í ljós, þcgar fólkstalan fór fram 1901, að úr mannfjöldaskýrslum presta liöfðu fallið hjer um bil 1200 manns, að bjer um bil sama tala bafi fallið burtu 1904, sýnist vera mjög líklegt, og sje .................................................................. 1200 m. bælt við, verður mannfjöldinn á landinu ............................ c. 80000 m. við árslokin 1904. Að 80000 sjeu nær sanni en lægri tala, má ráða af því bve miklu fleiri fæddust en dóu eptir fólkstalið, og því, sem menn vita um útflutninga af landinu. Búsett fólk var eptir fólkstalinu 1901 .................................. 78,347 m. Fleiri fæddust en dóu frá 1. nóv. til 31. des. 1901 .................. 171 — ----— — 1902 958 — ----— — 1903 920 — — — 1904 ................................ ... ... 1051 — alls 81447 m. Að útflutningar 1902, 1903 og 1904 liafi numið meiru en............ 14471 — er mjög ólíklegt, og ])á verður mannljöldinn eins og áður 31. des. 1904 e. 80,000 m. 2. Ólæsir. Af landsmönnum frá 10—15 ára voru ólæsír...... 188 — af fólki frá 15—30 ára (lengra ná ekki skýrslurnar) voru ólæsir ............ 52 — Alls 240 m. Af þeim, sem eru yfir 15 ára aldur, en ekki hafa lært að lesa samt eru Ileslir svo fatlaðir á einbvern bált, að þeir ekki geta lært það. Suma þeirra vantar sjón, en bækur prentaðar fyrir blinda eru ekki til á íslcnzku; sumir þeirra eru fábjánar, suma vantar mál og heyrn. Fá lönd eða ekkert bafa færri ólæsa menn en Island. 3. Aldursflokkana á landinu (Tafla II) má lelja bagkvæma, af því að svo mikill hluti landsmanna er á verkfærum aldri; þegar heímingurinn eða meira er á verkfærum aldri, þá má telja skiptinguna í aldursflokka bagkvæma, sje verkfæra 1) Uni útflutninga af landinu hefur aðalútflutningastjórinn gefið svo látandi skýrslu: Með gufuskipum Allanfjelagsins hafa farið 1902 95 fullorðnir (a: eldri en 12 ára). 1903 150 fullorðnir og 1904 251 fullorðnir; eða alls 502 manns. Skýrslan segir ekkert um þá sem yngri eru en 12 ára þessi ár. lín útflutningastjórinn hefur einnig sent samskonar skýrstu fvr- ir 1905, og eptir henni liafa farið af landi burtu: yfir 12 ára ............................................................... 94 manns frá 1—12 ára...................................................... 49 manns á fyrsta ári...................................................... 6------ 55 —- Samtals 149 manns Þeir sein eru yngri en 12 ára eru 59 af hundraði móti fullorðnum, eðaeldri mönnum en 12 ára. Hefði sama hlutfall verið á aldrinum 1902—’04, þá hefðu fluzt út með gufuskipum Allanlinunnar : 1902 ........................................... 95 yfir 12 ára 56 yngri en 12 ára = 151 manns 1903 .......................................... 150 —-------- 92 — = 248 - 1904 .......................................... 251 — — — 148 — — — 399 - Samtals 798 manns í nóvember og desember 1901 verður að lita svo á, sem enginn maður hafi fluzt burt af landinu, en auk útflutningsstjóra Allanfjelagsins liafa 2 aðrir menn lijer á landj staðið fyrir útflutningum, og frá þeim er engin skýrsfa til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.