Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 196

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 196
190 100 kindur höfðu 100 kindur voru verið taldnr fram taldar fram næst á næst á undan böð- eptir böðuninni, uninni, vorubaðaðar: liöfðu verið baðaðai í Vestur-Skaptafellssýslu 135 135 - Vestmannaeyjasýslu 96 102 - Rangárvallasýslu 144 130 - Árnessýslu 163 132 - Gullbringu- og Kjósarsýslu 138 128 - Bovgarfjarðarsýslu 141 130 - Mýrasýslu 126 111 - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 143 122 - Dalasýslu 125 114 -• Barðastrandarsýslu 127 122 - ísafjarðarsýslu 130 122 - Strandasýslu 136 ? - Húnavatnssýslu 135 116 - Skagafjarðarsýslu 139 126 - Eyjafjarðarsýslu 113 122 - Suður-Pingeyjarsýslu 109 119 - Norður-Pingeyjarsýslu 119 117 - Norður-Múlasjrslu 109 125 - Suður-Múlasýslu 120 120 - Austur-Skaptafellssýslu 151 130 Á Suðurlandi 147 131 - Vesturlandi 130 117 - Norðurlandi 121 120 - Austurlandi 119 122 - öllu landinu 131 124 Vestmanneyjasj7sla er eina sýslan, sem baðar t'ærra Qe, en talið hefur verið fram. Fje gengur þar mjög i úteyjum og það er sagt, að þeir telji fram hverja kind, sem þeir eiga. Á landinu í heild sinni liefur fjórða hver kind fallið burtu úr framtali haustið áður, en baðað var um veturinn. Af landsfjórðungum stendur Sunnlendingafjórðungurinn lakast, þar hefur þriðja hver kind fallið burtu úr fram- talinu í búnaðarskýrslunum. Austfirðingafjórðungur liefur talið rækilegast fram, og Norðlendingafjórðungur þar næst bezt. Munurinn milli þeirra tveggja landshluta er svo að segja enginn, í þeim hefur sjötta liver kind fallið burtu úr framtalinu. Svo sýnist, sem venjan eða tízkan ráði mjög miklu í sýslunum. Sumstaðar sýnist hver keppa við annan um, að telja sem minst fram, og sumstaðar sýnist vera venjan, að telja nokkurn veginn vel fram, t. d. þar sem ekki fellur meira burtu en lOda eða llta hver kind af allri fjáreigninni. Næsta framtal eptir böðunina er miklu hærra, en næsta framtal á undan henni. I3á er liið framtalda fje 32,000 fleira, en á undan henni, ef fjenu i Stranda- sýslu hefur fjölgað um 1000. í fjórum sýslum hefur fjenu fækkað, Vestmanneyja, Eyjafjarðar, Suður-Pingeyjar og Norður-Múla; það eru sýslurnar, sem löldu hezt frain fyrir böðunina. Af því má líklega marka, að þessar 32000 fjár, sem við bæt- ast eptir böðunina stafi fremur af betra framtali, en af fjárfjölgun, því að líkindum finna framteljendur það sjálfir, að þeim er engin virðing i undandrættinum, og þeir mundu flestir vilja hætta við þá venju, ef nábúinn vildi bætta henni með þeim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.