Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Side 196
190
100 kindur höfðu 100 kindur voru
verið taldnr fram taldar fram næst á
næst á undan böð- eptir böðuninni,
uninni, vorubaðaðar: liöfðu verið baðaðai
í Vestur-Skaptafellssýslu 135 135
- Vestmannaeyjasýslu 96 102
- Rangárvallasýslu 144 130
- Árnessýslu 163 132
- Gullbringu- og Kjósarsýslu 138 128
- Bovgarfjarðarsýslu 141 130
- Mýrasýslu 126 111
- Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 143 122
- Dalasýslu 125 114
-• Barðastrandarsýslu 127 122
- ísafjarðarsýslu 130 122
- Strandasýslu 136 ?
- Húnavatnssýslu 135 116
- Skagafjarðarsýslu 139 126
- Eyjafjarðarsýslu 113 122
- Suður-Pingeyjarsýslu 109 119
- Norður-Pingeyjarsýslu 119 117
- Norður-Múlasjrslu 109 125
- Suður-Múlasýslu 120 120
- Austur-Skaptafellssýslu 151 130
Á Suðurlandi 147 131
- Vesturlandi 130 117
- Norðurlandi 121 120
- Austurlandi 119 122
- öllu landinu 131 124
Vestmanneyjasj7sla er eina sýslan, sem baðar t'ærra Qe, en talið hefur verið
fram. Fje gengur þar mjög i úteyjum og það er sagt, að þeir telji fram hverja
kind, sem þeir eiga. Á landinu í heild sinni liefur fjórða hver kind fallið burtu úr
framtali haustið áður, en baðað var um veturinn. Af landsfjórðungum stendur
Sunnlendingafjórðungurinn lakast, þar hefur þriðja hver kind fallið burtu úr fram-
talinu í búnaðarskýrslunum. Austfirðingafjórðungur liefur talið rækilegast fram, og
Norðlendingafjórðungur þar næst bezt. Munurinn milli þeirra tveggja landshluta er
svo að segja enginn, í þeim hefur sjötta liver kind fallið burtu úr framtalinu. Svo
sýnist, sem venjan eða tízkan ráði mjög miklu í sýslunum. Sumstaðar sýnist hver
keppa við annan um, að telja sem minst fram, og sumstaðar sýnist vera venjan,
að telja nokkurn veginn vel fram, t. d. þar sem ekki fellur meira burtu en lOda
eða llta hver kind af allri fjáreigninni.
Næsta framtal eptir böðunina er miklu hærra, en næsta framtal á undan
henni. I3á er liið framtalda fje 32,000 fleira, en á undan henni, ef fjenu i Stranda-
sýslu hefur fjölgað um 1000. í fjórum sýslum hefur fjenu fækkað, Vestmanneyja,
Eyjafjarðar, Suður-Pingeyjar og Norður-Múla; það eru sýslurnar, sem löldu hezt
frain fyrir böðunina. Af því má líklega marka, að þessar 32000 fjár, sem við bæt-
ast eptir böðunina stafi fremur af betra framtali, en af fjárfjölgun, því að líkindum
finna framteljendur það sjálfir, að þeim er engin virðing i undandrættinum, og þeir
mundu flestir vilja hætta við þá venju, ef nábúinn vildi bætta henni með þeim.