Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 195

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 195
189 meðalbú, að vetrinum til; húsaleiga sauðfjár á því heimili ætti að vera 20 kr. um árið eptir reikningi bóndans, og allur kostnaður við fjárhús og fjárhey á landinu ætti þá að nema að eins 131 þús. króna um árið. Að það sje nóg, er fremur ólík- legt, þegar bændur leggja svo mikið á sig til þess, að koma upp hlöðum, sem aldrei geta verið mjög ódýrar, og ef ætlast má á, að fjárhús standi að jafnaði ekki lengur en 15 ár. Ef árlegt viðhald á 3 fjárhúsum með tópt og torfi fengist fyrir 10 ltr., þá yrðu eptir 150 kr. til að byggja upp öll 3 húsin og tóptina eptir 15 ár (eða 200 kr. eptir 20 ár, ef þau standa svo lengi að meðaltali), en það synist vera óvíst, að húsin með viðum og vinnu fengjust fyrir það. Ein hlaða með járnþaki og viðum kostar til sveita 4—800 kr. eptir stærð, og alll sem til hennar er talið. Vextir og fyrning á hlöðunni munu vera frá 24—48 kr. á ári. Hlaða á þeirri stærð tekur meira en heyið handa 100 fjár, og það væri því ekki rjett, að leggja allan þann kostnað á sauðfjeð eingöngu. 3. Fjártalan. Allt fje sem til var á landinu var baðað 1903—’04 og 1904—’05, nema fjeð í Grímsey, sem aldrei kemur saman við annað sauðfje. Þar liefur tala hins baðaða fjár verið áætlað. Tala hins baðaða fjár er meðaltal af tveggja ára fjáreign og var eins og skýrslurnar bera með sjer á öllu landinu .................. 658.134 kindur það eru ær, lömb hálfs árs eða eldri, sauðir og veturgamalt fje. Eptir búnaðarskýrslunum var talið fram haustið á undan böðuninni 502.130 — Mismunur .......... 156.004 kindur Fjeð er það fleira, þegar baðað er um vetnrinn, en það var talið um haustið. Næstu haust eptir böðunina var það fje sem fram er talið (framtalið úr Stranda- sýslu er getgáta, því það er ókomið) 533.675 kindur, eða 124,460 kindum færra en baðað var vetrinum áður, það sýnist svo sem liaustið eptir hafi betur verið talið fram, nema ef fjenu liefur fjölgað um 25000 eða þar um bil. 4. Undandrátturinn í búnaðarskýrslunum. Framtalið er tekið eptir búnaðarskýrslunum. í búnaðarskýrslunum eiga allar kindur að vera taldar. Fyrst og fremst ær, kúgildis ær, sauðir og velurgamalt fje, og enn fremur á að telja í búnaðarskýrslunum kindur, sem þeir eiga, sem minna lausafje eiga alls, en svo að það nemi 60 áln. Fjenaður þess fólks fellur burlu úr tíundarskýrslunum, það eru líklegast 2—3 kindur af hundraði, sem falla þannig úr tíund, en í búnaðarskýrslunum ber að telja það fje hjá bóndanum á bænum, þar sem eigandi þess á heima, eins og fyrir er skipað í fyrstu atbugagrein við eyðu- blaðið undir skýrslurnar um búnaðarástandið. Engin kind sem til er ætti að geta fallið úr þeim skýrslum væru þær rækilega samdar og framtal manna rjett. Böðunarskýrslurnar koma lijer í stað þess, sem gjört er í öðrum löndum, að þar eru haldin íjártöl, nautgripatöl og brossatöl með nokkurra ára millibili eins og fólkstöl að sínu leyti. Hjer eru skýrslurnar um búnaðarástandið byggðar á því, sem menn telja fram. Sje sauðfjeð, sem talið var fram, borið saman við fjeð, sem baðað var, þá kemur í ljós, að þegar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.