Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 116
110
þá stafar þetta auðvitað af hinni hlutfallslega miklu skipakomu til Reykjavikur, og
að því er hið síðarnefnda svæði snertir, þá eru það íiskiskipin, er strandað hafa við
Meðalland, er aukið hafa tölu strandanna. Fiskiskipin, sem eru á fiskiveiðum þar
framundan, ganga með litlum hraða og geta því auðveldlega borist með straum of
nærri landi, en þá tekur brimólgan við þessa eyðisanda skipin og kastar þeim á
land, en landið er svo ílalt, að erfitt er að greina það frá skipinu, en engin viti til
á þessu svæði til að aðvara fiskiskipin.
Skipströnd þau, er talin eru í IV. dálki eru 8°/o af öllum ströndum við land-
ið. Flcst eru þau á svæðinu frá Siglunesi að Langanesi og frá Langanesi að Eystra-
horni. 80°/o af þessum ströndum stafa frá því að skipin bafa Ient i bafís.
Strönd þau, er falla undir V. dálk, eru tiltölulega fæst við suðurströnd lands-
ins, og er þetta eðlileg afieiðing af hafnleysinu á þessu svæði. í þessu sainbandi
skal það tekið fram, að hinn 11. september 1884 slitnuðu upp eða ráku á land 14
seglfiskiskip við Hrísejr á Eyjafirði og hinn 2. maí 1897 ráku 5 fiskiskip á land við
Höfn á Ströndum. Sem hafnir er mörg skip bafa slitnað upp eða rekið í land af
skipalegunni má nel'na Kefiavík, Reykjavk, Ólafsvík, Borðeyri, Húsavík, Reyðarfjörð,
Stokkseyri og hafnirnar þar fyrir vestan að Reykjanesi.
1 IV. töflu er gefið yfirlit yfir skipströndin á hverju ári, sundurliðað eptir
tegund skipanna og orsökum þeim, er valdið liafa strandinu.
IV. tafla I. II. III. IV. V. VI. Samtals
a. Cufu skip b. Segl- skip c. Fiski- guí'uskip d. Segl- íiskiskip Stormur eða straumur liefur lirakið skipið á land Skipinu siglt á land í þoku, dimmviðri eða náttmyrkri eða sett á land af ófullkominni stjórn eða óvarkárni Skipinu siglt á land eða það solikið eptir að hafa rekist á sker Skipinu siglt á land eða það sokkið eptir að hafa rekist á ís, annað skip cða vera orðið lekt Skipið slitnað upp eða rekið í land fyrir akkerum eða verið sigll upp af hafnarlegu Ópeklct orsök
a. b. c. d. a. b. c. d. a. b. c. d. a. b. c. d. a. b. c. d. a. b. c. d.
1879 1 1 1 9 í 6
1880 1 1 1 1 i 5
1881 2 2 9 4 10
1882 1 2 í 1 1 3 i 2 12
1883 1 ] 1 1 4 • 1 9
1884 0 1 1 3 * 14 9 23
1885 9 1 2 5
1886 1 3 1 9 9 1 10
1887 9 1 1 1 1 3 9
1888 1 í 1 í 2 9 8
1889 3 1 4
1890 1 1 3 1 6
1891 i 1 1 3 3 9
1892 1 1 1 8
1893 í 1 6 8
1894 1 1 9 1 5
1895 1 1 1 2 5 2 12
1896 1 3 1 5
1897 i 1 1 i 1 3 “7 1 1 17
1898 1 9 i 1 3 1 1 1 2 1 11
1899 2 9 1 2 1 1 1 1 14
1900 1 9 9 1 1 1 1 5 14
1901 1 1 1 í 1 5
1902 1 1 3 2 1 1 1 10
1903 9 2 4 1 1 9 12
Samtals 2 17 2 11 6 16 15 19 4 1 5 5 5 8 5 59 1 38 9 9 237
Viö Hrisey h. 11. septeinber. — ** Par af 5 í einu á Ilöfn við Horn 2. maí 1897.