Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 110

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 110
104 ur fiskiveiðar hafa A’erið stundaðar á hverju skipi. Venján er, að stóru fiskiskipin fara út 1. marz, en smáskipin fara ekki ut fyr en 1. apríl eða jafnvel síðar. Skip sem stunda háharlaveiðar koma að landi í júlí, flest skip ónnur seint i ágúst, og stóru fiskiskipin ekki fyr en í september. 159 ílskiskip hafa verið á fiskiveiðum samtals 3268 vikur, eða 21 viku að meðaltali hverl skíp. Slóru skipin með mðrg- um mönnum á, eru jafnaðarlegast mikið lcngur úti en 21 viku ; smáskipin skemur. III. Sjáfaraflinn. 1. Fiskur. I töfiunni hjer á eptir er íiskurinn talinn þorskur, smáfiskur, ísa, langa og trosfiski, en það eru allar aðrar fiskitegundir, cn lieilagfiski og sild. Þessi afli liefur verið; Fiskiafli á þilskip og báta 1897—190'i. Pilskip Þorskur Smá- ísa Langa Aðrar teg. Alls A r i n : eöa i fiskurí i i (trosfiski) í þús- kátar þús. þús, þús. þús. í þús. undum í Þilskip ... 2167 1412 562 39 72 4252 1897—00 Bátar 2321 3639 4442 33 197 10631 ( Alls 4488 5051 5004 72 269 14884 í Þilskip... 2919 1881 889 15 185 5889 1901 Bátar 3416 5285 3408 48 669 12826 1 Alls 6335 7166 4297 63 854 18715 í Þilskip.... 3027 2691 1497 26 75 7316 1902 i Bátar 3362 5301 4193 83 807 13746 l Alls 6389 7992 5690 109 882 21062 í Þilskip... 2610 2071 779 27 54 5541 1903 i Bátar 2391 3542 3087 68 620 9708 1 Alls 5001 5613 3866 95 674 15249 ( Þilskip ... 2489 1859 857 48 70 5323 1904 J Bátar 2139 3297 3038 60 462 8996 1 Alls 4628 5156 3895 108 532 14319 Hjer hefur aptur verið greindur að afli á báta og alli á þilskip. Fiskiteg- undirnar sem veiðast á háta, hafa alll af verið aðgreindar í skýrslum hreppstjóra, þó aðgreiningiu muni naumast vera nákvæm, en aflinn á þilskipum hefur ekki á- valt verið liðaður sundur í skýrslum skipstjóra. I þessari töflu hefur ótilgreindum fiski verið skipt niður á þorsk, smáfisk og ísu, en livað lalið liefur verið ótilgreind- ur fiskur á þilskipum má sjá al' Landshagsskýrslunum 1904 l)ls. 26 töflunni neðst á síðunni, næst siðasla dálki. Meðallalið af þessum afla hefur verið; A þilskip: A báta: Alls 1897—00 ................. 4252 þús. fiskjar 10631 þús. fiskjar 14884 þús. fiskjar 1901—04 .......... 6017 — — 11322 — — 17339 — — Árin 1901 og einkum 1902 liafa verið veltiár lil sjáfarins. Síðara límahilið veiðist á þilskipin 1765 þús. fiskum meira en á firra tímabilinu, en á bátana veiðisl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.