Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Side 110
104
ur fiskiveiðar hafa A’erið stundaðar á hverju skipi. Venján er, að stóru fiskiskipin
fara út 1. marz, en smáskipin fara ekki ut fyr en 1. apríl eða jafnvel síðar. Skip
sem stunda háharlaveiðar koma að landi í júlí, flest skip ónnur seint i ágúst, og
stóru fiskiskipin ekki fyr en í september. 159 ílskiskip hafa verið á fiskiveiðum
samtals 3268 vikur, eða 21 viku að meðaltali hverl skíp. Slóru skipin með mðrg-
um mönnum á, eru jafnaðarlegast mikið lcngur úti en 21 viku ; smáskipin skemur.
III. Sjáfaraflinn.
1. Fiskur. I töfiunni hjer á eptir er íiskurinn talinn þorskur, smáfiskur,
ísa, langa og trosfiski, en það eru allar aðrar fiskitegundir, cn lieilagfiski og sild.
Þessi afli liefur verið;
Fiskiafli á þilskip og báta 1897—190'i.
Pilskip Þorskur Smá- ísa Langa Aðrar teg. Alls
A r i n : eöa i fiskurí i i (trosfiski) í þús-
kátar þús. þús, þús. þús. í þús. undum
í Þilskip ... 2167 1412 562 39 72 4252
1897—00 Bátar 2321 3639 4442 33 197 10631
( Alls 4488 5051 5004 72 269 14884
í Þilskip... 2919 1881 889 15 185 5889
1901 Bátar 3416 5285 3408 48 669 12826
1 Alls 6335 7166 4297 63 854 18715
í Þilskip.... 3027 2691 1497 26 75 7316
1902 i Bátar 3362 5301 4193 83 807 13746
l Alls 6389 7992 5690 109 882 21062
í Þilskip... 2610 2071 779 27 54 5541
1903 i Bátar 2391 3542 3087 68 620 9708
1 Alls 5001 5613 3866 95 674 15249
( Þilskip ... 2489 1859 857 48 70 5323
1904 J Bátar 2139 3297 3038 60 462 8996
1 Alls 4628 5156 3895 108 532 14319
Hjer hefur aptur verið greindur að afli á báta og alli á þilskip. Fiskiteg-
undirnar sem veiðast á háta, hafa alll af verið aðgreindar í skýrslum hreppstjóra,
þó aðgreiningiu muni naumast vera nákvæm, en aflinn á þilskipum hefur ekki á-
valt verið liðaður sundur í skýrslum skipstjóra. I þessari töflu hefur ótilgreindum
fiski verið skipt niður á þorsk, smáfisk og ísu, en livað lalið liefur verið ótilgreind-
ur fiskur á þilskipum má sjá al' Landshagsskýrslunum 1904 l)ls. 26 töflunni neðst
á síðunni, næst siðasla dálki.
Meðallalið af þessum afla hefur verið;
A þilskip: A báta: Alls
1897—00 ................. 4252 þús. fiskjar 10631 þús. fiskjar 14884 þús. fiskjar
1901—04 .......... 6017 — — 11322 — — 17339 — —
Árin 1901 og einkum 1902 liafa verið veltiár lil sjáfarins. Síðara límahilið
veiðist á þilskipin 1765 þús. fiskum meira en á firra tímabilinu, en á bátana veiðisl