Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 23

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Síða 23
17 Kaupstaðirnir liinir stærri að minnsta kosti eru markaður fyrir afurðir land- búnaðarins, og þeir halda landvörunni í hærra verði, en liún væri annars i. í stærri kaupstöðunum fær sveitahóndinn útlenda vöru með lægra verði, en í smáum verzlunarstöðum, þar sem lítið er kevpt og selt, en litla verzlunin verður að fæða og' klæða heimili verzlunarmannsins eins fyrir því. Reyndar vinna strandferðirnar mjög að því, að jafna út verðlagið í kringum allt landið. II. Giptingar. Þetta atriði var tekið rækilega fyrir í Landshagsskýrslunum 1903 I. hls. 113 og síðar, og verður því að vísa þangað með alla nánari útreikninga á þeim skýrsl- um, sem þar að lúta. A landinu giptusl árlega : 1891—1900 meðallal ... 519 hrúðhjón. Ein hrúðhjón á hverja 141 manns 1901 498 — — _ . _ 158 _ 1902 ................. 492 — — _ . _ 161 — 1903 485 — — _ . _ 164 — 1904 ................. 479 — — — . _ 167 — Tölu brúðhjóna fækkar á liverju ári eptir aldamótin, og alltaf giplast færri og færri á hvert þúsund landsmanna. Ástandið er óalegt í þessa stefnu, því eptir fólkstalinu 1901 var færra fólk gipt á landinu* en gjörist víðast annarsstaðar. Það getur kom- ið af vaxandi fyrirhyggju, þegar giptingum fækkar, en aðallega stafar það af van- trausti á atvinnuvegunum. Til sveita þarf húskapurinn margar höndur, og þar verða öll hjú eða llest að vera ógipt. Hjer eru engir húsmenn í sveitunum eða gipt fólk, sem hafa að eins nokkrar dagsláttur að yrkja, og lifa svo jafnframt á því, að vinna hjá bændum þeim stundum, sem afgangs eru frá því, að rækta kotið. Stefnan í húskapnum liefur síðustu 50 ár fremur verið að stækka jarðirnar, og draga hjá- leigurnar undir höfuðbólin, en að skipta jörðunum ísundur. Nú hefur iolkið streymt til káupstaðanna, og margt af því fólki, sein þar hefur sezt að er sjálfsagt ekki húið að fá þar svo áhyggilega atvinnu, að það geti gipst með hana fyrir undirstöðu undir heimili. Þegar fólkið er á ferð og flugi um landið til að leita sjer atvinnu, þá getur það ekki gipt sig á meðan. Steinn, sem opt er flultur verður ekki mosa- vaxinn. Samhúð ógipts íolks dregur einnig úr giptingunum. Hjer á landi giptust á liver 10,000 manns: 1891 — 1900 1901—1902 1904 ... . Þar 70 hrúðhjón 63 — 60 — í Danmörku giplust á 10,000 1890—94 ............. 137 hrúðhjón 1895—1900 ......... 148 — giptast minnst helmingi fleiri tiltölulega: Giptingaraldur: K a r 1 a: Kvenna: 1891—’OO 1901 1902 1903 1904 1891—’OO 1901 1902 1903 1904 Innan 20 ára 39.1 35 32 35 37 Milli 20—25 ára 107.2 116 128 96 87 164.6 187 183 170 144 — 25—30 — 191.8 182 186 189 207 156.0 155 151 149 174 — 30—35 — 116.0 108 89 99 104 87.0 66 63 65 67 — 35—40 — 51.8 52 47 52 49 42.8 29 34 39 33 — 40—45 — 26.2 18 24 18 13 19.8 15 19 19 15 — 45—50 — 12.8 12 11 18 10 7.6 8 6 5 8 — 50—55 — 5.6 6 7 7 6 1.8 3 2 1 ... — 55—60 — 4.1 2 * . . 2 2 0.5 1 1 ... — 60—65 — 2.8 . . . 1 ... 0.3 ... 1 1 1 — 65—70 — 0.8 2 . . . 2 1 ... . . . Yfir 70 ára 0.4 ... 1 ... ... Samtals 519.5 498 492 485 479 519.5 498 492 485 479 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.