Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 109

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 109
103 2 mannaför hafa reynst að vera að meðaltali .................. 1.10 smálestir. 4 __ _______ JL ....... ... ... .. .................... 125 __ 6 — _____ _ ....................... 2.22 — 8 — — — ___ _ ..................... 2.80 — Teinæringar og skip með íleiri árum en 10..................... 3.58 Eptir þvi verða opnir bátar sem gengu lil fiskjar: 1901 1901 2 manna för ............................... 799 smálestir 757 smálestir. 4 — — 906 — 739 — 6 — — ............................... 1157 — 1054 Stærri bátar (nálægt)........................ 450 — 315 — Samtals 3865 smálestir 2865 smálestir. Af stærri bátum eru 2/3 taldir 8 æringar, en V3 teinæringar, sem af þessum opnu skipum eru tólfróin. Þilskipin voru eins og áður er sagt 7388 smálestir Opnir bátar sem gengu til fiskjar lijer um bil ........... 2865 — Öll skipin verða lijer um bil .......................... 10253 smálestir Sje smálestin áætluð 133 kr. og skiprúmið á bátnum 30 kr. verður allur fiskiskipa- flotinn 982 þús. króna virði eða 1 miljón króna bjer um bil. II. Hásetatala og veiðitími: 1. Háseiatcúan á þilskipunum liefur aldrei verið gefm eins nákvæmlega og 1904. Fjöldi þeirra er jafnaðarlegast ekki hinn sami allan tímann, og skýrslurnar taka því meðaltalið um veiðitímann. Ný veiðiaðferð er nú að byrja einkum fyrir norðan, þar gjöra útgjörðarmenn skipin út til reknetaveiða á sumrin. Eins og skýrsl- urnar bera með sjer, bafa 17000 tunnur af síld veiðst af þilskipum 1904, en liðug- ar 1000 tunnur 1903. Þegar þilskipin eru gjörð út á reknetaveiðar liafa þau mjög fáa liáseta. Hásetatöluna á íiskiskipunum má álíta sama sem tölu þeirra manna sem aðallega stunda fiskiveiðar allt árið, því þeir eru eitthvað af þeim tíma sem slcipin standa á landi í vinnu við skipin á einhvern liátt. Skiprúmatalan á opnum skipum þýðir miklu minna í því tilliti hve margir af þeim mönnum sjeu aöallega fiskimenn að mestu leyti, en sjeu tvírónir bátar gjörðir út í 3 mánuði, og stærri skip i 4 mánuði af árinu, og stærri skip en sexmannaför talin niróin, þá hefur ljöldi þeirra manna, sem voru fiskimenn allt árið, verið: Á þilskipum Á bátum Samtals 1897—00 meðaltal....................... 1563 manns 2334 manns 3897 manns 1901 1727 — 2729 — 4456 — 1902 ..................................... 2049 — 2694 — 4743 — 1903 1988 — 2447 — 4435 — 1904 ..................................... 2183 — 2386 — 4569 — 1901—04 meðaltal .......................... 1987 — 2564 — 4551 — Hásetum á þilskipum fjölgar stöðugt. Meðaltal íiskimanna er 654 mönnum liærra 1901—04, en það var 1897—00; af þeim voru þilskipaliásetar 424, bátahásetar 230. Frá 1898 til 1-904 mun landsmönnum hafa fjölgað um 4000, af þeim 4000 má telja 1200 karlmenn, sem gætu stundað sjó fyrir aldurs- eða þroskasakir, og af þeim hefur sjáfarútvegurinn tekið liðugan helming. 2. Veiðitímiim. Um hann verður ekki meira sagt en þegar liefur verið gjört að því er bátana snertir. Fyrir þilskipin hafa skýrslurnar ekki verið greiðar aðgöngu áður, því það sem þær liafa sagt, er hvenær skipið fer út fyrst, og hvenær það hættir. Þetta hefur ver- ið eins 1904 í skýrslunum sem sendar voru til stjórnarráðsins, en honum hefur verið breytl ívikur, þegar skýrslurnar voru samdar. Á þeim sjest þess vegna nú hve margar vik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.