Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 128
Vesturströnd íslands frá Reykjanesi
H SL sr >' Dagur og kl.slund Vindur og veöur Strandstaöur- inn og lögun sjáfarstrandar- innar Nafn skips- ins, lieimili þess og tonnatal Tegund skipsins Fráfararstaður og tilfarárstaður eða hvort skipið var á flskiveiðum
33. 1884 5. maí kl. 272 síðdegis Þjetlings- gola á norð- austan Við mynnið á Lambhússundi. Steinrif »Den norske Ivlippe« Svinöer Seglskip Svinöer -— Akranes
34. 1881 8. oktbr. kl. 5 árd. Ofsaroli á SV. Lambhússund. Mala rbotn »Genius« Mandal 7(5,63 tonn Seglskip Svinöer — Akranes
35. 1887 22. oktbr. kl. 6 árd. Stormur á NNV. Lambhússund. »CoIum- bus« Bergen 72,75 tonn Seglskip Bergen — Akranes
3(5. 1890 8. septbr. kl. 3. uin nóttina Ofsarok á SSV. Lambhússund. »Draup- ner« Bergen 89,12 tonn Seglskip Bergen — Akranes
37. 1890 21. júlí kl. 7—8 árdegis Vestan- vindur og ofsarok ineð Mfllim Klöpphjer umbil (500 faðma fyrir norðan bæinn Höfn við Borgarfj. »Amelie« Mandal 104,60 tonn Seglskip Mandal — Borgarnes
38. 1898 11. júlí kl. 9. siðd. Gola á VNV. Seleyri. Sandbotn »Annie« Akranes 67,0 tonn Seglskip Akranes — Seleyri
39. 1890 5. nóvbr. kl. 11. árd. Ofsarok á S.O. Brákarey, klettótt eyja framundan verzlunarstaðn- um Borgarnesi. »Síldin« Bergen 98,85 tonn Seglskip Bergen — Borgarnes
40. 1881 10. septbr. kl. 2—3 síðdegis Sunnan- stormur Þurslaða vogur. Sandbotn, úlgrynni »Nicoline« Stavanger 97,05 tonn Seglskip Bergen — Borgarnes
41. 1895 21. septbr. kl. 8 árd. Vestan- stormur með hv. hryðjum Straumfjörður. Höfn, þröng innsigling og mikill straumur »Elín« Reykjavík Gufuskip Reykjavík — Borgarnes
12ö
að Öndverðarnesi 1879—1903 (Nr. 33—41).
Orsakir og atvik að skipbrotinu Tala skipbrots- manna T þe fa hí oi o s” is 2;5 ala rra r 'ist ífa K-P 2.0 U p-p Hvernig skipbrots- mönnunum var bjargað Býli það, er skipbrots- menn komust til Aðrar skýringar
3. Við innsiglinguna tók skipið niðri © g •* t §. h Með næsla flóði náðist skipið út af riíinu, en var dæmt ósjófært vegna skemmda ...
5. Eptir að akkerisfestar voru slitnarvar skipinu siglt í land til að komast hjá, að skipið rækist á annað skip áhöfninni 5 Komust í land hjálparlaust Akraness- verzlunar- staður
5. Rak i land af skipa- læginu vegna storins og brims 5 I skipsbátnum Akranes
3. Eptir að skipið hafði tekið niðri var því sigll á land lil að bjarga skipshöfninni 5 Með fjörunni gekk skipshöfnin í land
1. Hraktist í land af stormi 6 Á sundi Bærinn Höfn
1. A hinni þröngu skipa- leið barst skipið af straumi út af rjettri leið 4 Hjálparlausl
5. Rak í land af skipa- legunni 6 Skipshöfnin virðist hafa hafst við í skip- inu, þar til daginn eptir, að það var setl á land við verzlun- arhúsin
5. Rak í land af skipa- læginu í Borgarnesi 5 Skipshöfnin var kyr um borð, þar til veðrið lægði
5. Steinn sá er skipið var fesl við klofnaði og bar því straumurínn skipið á land 4 í skipsbátnum Straum- fjörður