Bridge - 12.12.1957, Síða 9
BRIDGE
7
Urtökukeppni kvenna
Nokkru fyrir síðustu mánaða-
mót lauk keppni kvenna í Reykja
vík um réttinn til að spila í kvenna
'flokknum á EM í bridge, sem háð
verður- í Osló næsta sumar. Eins
og skýrt hefir verið frá áður hér
í blaðinu tóku fjórar sveitir þátt
í keppninni og var spiluð tvöföld
umferð. Keppnin var mjög tvísýn
al'lt fram í síðustu umferð, en úr
slit urðu þau, að sveit Eggrúnar
Arnórsdóttur sigraði. Auk hennar
spiluðu í sveitinni Magnea Kjart
ansdóttir, Kristjana Steingrímsdótt
ir og Laufey Þorgeirsdóttir. Sveit
arforingjar hinna þriggja sveit-
anna voru Soffía Theódórsdóttir,
Vigdís Guðjónsdóttir og Júlíana
Isebarn.
Einsta'kir leikir fóru þannig:
1. umferð: Vigdíis vann Soffíu Júlíana og Eggrún 38—28 36—34
2. umferð: Eggrún vann Sotffíu Vigdís vann Júlíönu 40—31 36—19
3. umferð: Eggrún vann Vigdísi Soffía vann Júlíönu 51—19 72—25
4. upmferð: Sotffía og Vigdís Eggrún vann Júlíönu 45—44 36—23
5. umferð:
Vigdís vann Júlí önu 56—43
Soffía vann Eggrúnu 37—32
6. umferð:
Soffía vann Júlíönu 72—26
Eggrún vann Vigdísi 52—28
Úrsiit í mótinu urðu því sem hér
segir:
1. Eggrún 245—174 9 st
2. Soiftía 285—205 7 st.
3. Vigdís 221—238 7 st.
4. Júlíana 172—306 1 st.
BRIDGE
BRIDGE kemur út átta slnn-
um á árl. VerS heftls kr. 10.
Árgangur blaðsins til áskrif-
enda kr. 60. — Ritstjórn og
útgefendur: Agnar Jörgens-
son, Bragagötu 31 (sfmi 14139)
og Hallur Símonarson, Sörla-
skjóli 12 (sfmi 17045). Á-
skriftir og bréf til blaðslns
sendist tll þeirra. — Prent-
smiðjan Edda h. f. prentar.
Myndamót Rafmyndir h. f.
v-------------------------------*