Bridge - 12.12.1957, Page 11
BRIDGE
9
DAGBÓK BRIDGESPILARA
Miðvikudagur, 1. nóvember.
Það þýðir ekkert að fara í
keppni með Kalla. Einni á efitir
annarri spilar hann sögnum sínum
niður, aftast í eintómu hugsunar-
leysi. Það er hreinasita martröð að
horfa á hann misþyrma spilum sín
um.
Eins og í gær til dæmis, þegar
við spiluðum leik, sem við hefðum
átt að vinna auðveldlega, en vegna
hinna heimskulegu glappasíkota
Kalla þá töpuðum við stórt. Sjáðu
bara þetta spil:
Norður gefur. Al'lir á hættu.
A753
V K842
♦ 4
« ÁKD75
« G1096
VÁ5
♦ DG76
4» 962
« K84
VDG1096
♦ 10983
«10
Suður spilaði fjögur hjörtu eftir
eftirfarandi sagnir:
Norður Austur Suður Vestur
1« pass 1V pass
3V pass 4V pass
pass pass
Kalli spilaði út tígulkóng, en það
var líka það eina rétta, sem hann
gerði í þessu spili. Geturðu gizkað
á hverju hann spilaði út næst?
Nei, auðvitað ekki.
Spaðaás!
Og þá var allt búið. Við fengum
trompásinn og ekki fleiri slagi og
Suður vann sögn sína.
Hefurðu nokkurn tíma séð
heimskulegra útspil? Að spiia frá
Ás-drottningu, þegar kóngurinn er
ekki í blindum?
Kalli muldraði eitthvað, senni-
lega í varnarskyni, en ég hluataði
ekki einu sinni á hann. Það er
ekki til nein afsökun á svona vörn.
*
Þetta var næsta spil og mér leið
ekkert betur eftir það:
Norður gefur. N-S á hættu.
AKG53
V------
♦ G105
4.ÁKD732
A 1074
VG1054
♦ 9872
«G6
Kalli
«98
VK76
a ÁKD62
«1098
Kalli spilaði sex tígla eftir þess
ar sagnir:
« ÁD2
V73
♦ ÁK52
« G843
« ÁD62
V ÁD9832
♦ 4
«54