Bridge - 12.12.1957, Page 12

Bridge - 12.12.1957, Page 12
10 BRluGE Norður Austur Suður Vestur 14. pass i ♦ pass 1 ♦ pass 34 pass 64 pass pass pass Það er erfitt að finna leið til þess að tapa þessu spili, en ekkert er of erfitt fyrir Kaila. Hann fór meira að segja þrjá niður! Vestur spilaði út einspiiinu í tígli, sem ég varð að játa, að er versta útspiiið, sem hægt er að fá, en Kalli hefði þrátt fyrir það átt að tflá sína tóif slagi. Kalli drap útspiiið með tíguldrottningu og trompaði hjarta í blindum. Þá var hann neyddur til að yfirtaka tígul gosa með tigulkóng. Eftir það varð hann að gefa austur trompslag og við það missti hann spilið alveg úr höndum sér. En Kalla vantar hugmyndaflug. Eins og hver meðalspilari hefði séð undir eins, þá verður að fría spaðaslag strax til þess að tryggja spilið. Hjartastungu ættu menn ekki að hugsa um, þar sem engin örugg innkoma er á hendina aftur. Taka útspilið með tígultíu í blindum og spila sig inn á hendina með tígli og spiia síðan litlum spaða. Það var allt, er Kal'li þurfti að gera. 4» Þú heldur kannske að úrspil sé hans eina veika hlið? FORMENN bridgefélaga. Sendið blaðinu fréttir frá starf semi félaga ykkar. Nei, ábyggi'lega ekki! Austur gefur. N-S á hættu. AG652 V3 ♦ 87 4.765432 AKD10987 V52 ♦ G92 4>G9 Kalli AÁ V KD10974 ♦ AD10642 4«— — Sagnirnar: Norður Austur Suður Vestur 3* 5 V Dobl pass pass pass Vestur byrjaði á iaufi og Kalli trompaði. Hjartakóngur var drep inn af hjartaás Vesturs og hann spilaði laufi aftur. Suður tromp- aði aftur og tók siðan tígulás og spilaði tíguldrottningu. Ja, við skuilum ekki vera að eltast við smáatriðin. Kalli fékk fimm trompslagi og ásana tvo. 1100 niður! Hefði Kalli haft einhverja vit- glóru og notað reynslu sína við bridgeborðið, þá hefði hann getað gert sér grein fyrir að stóru skakkaföllin hafa tilhneigingu til að koma, þegar að maður hefur góða hendi, en er neyddur af and- stæðingunum til að gera slemmu tilraun ó háu sagnstigi. Því í ósköpunum var Kalli ekki ánægður með 'að segja fjögur A43 VÁG86 ♦ K5 4. ÁKD108

x

Bridge

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.