Bridge - 12.12.1957, Page 15

Bridge - 12.12.1957, Page 15
BRIDGE U Kalli spilaði sex tígla eftir þessar sagnir: Norður Austur Suður Vestur 1* pass i ♦ pass 1* pass 3 ♦ pass 64 pass pass pass Þar sem Vestur hitti ekki á spaðaútkomu, en spilaði í stað þess trompfjarka út, þá virtist það vera við barna hæfi að spila spilið og ómögulegt að fara ranga leið. En Kalli fann þó leið. Hann tók slaginn með tígultíu í blindum og spiiaði tígli aftur og drap á hendinni. Því næst spilaði hann litlum spaða. Já, spaða! Raunverulega er þetta ákaflega auðvelt spil. Drepa útspilið á hend inni, trompa hjarta í blindum, og taka siðan trompin. Eru þá tólf slagir á borðinu. Það sem Kalli þurfti bara að gera var að telja upp að tólf og nota skynsemina. Ekki er Kalli neitt betri í sögn um. Hér er alveg lýgilegt dæmi: Austur gefur. N-S á hættu. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur pass .3 A 4 V pass pass pass A 4.3 VG86 ♦ 952 *ÁKD108 ♦ G652 V Á53 ♦ K7 ♦ 7654 A KD10987 V2 ♦ G8 ♦ G932 Kalli ♦ Á VKD10974 ♦ ÁD10642 ♦ --- Og Kalli vann sína óhnekkjan- legu alslemmu — fleygjandi 1500 stigum út um gluggann. Eg held heizt, að hann noti höf uðið eingöngu tii þess að hengja bindið á. Með svona sterka hendi þá er það hreinasta brjálæði að gera sig ánægðan með aðeins fjögurra hjarta sögn. Hann verður að gera eitthvað. Hann getur ekki búizt við að ég stökkvi 1 slemmu með einn ás og einn kóng. Það minsta, sem hann gat gert, var að segja fimm hjörtu. Þá hefð um við að minnsta kosti náð háif slemmu — ég verð að viðurkenna, að það er erfitt að ná alsiemm- unni. En hvernig á að komast þangað, þegar Kalli segir eins og treggáfað ur þorskur? sveit Magnúsar, Eiríkur Baldvinsson, horbjörn Þórðarson og sveitarfor- inginn Magnús Sigurðsson. Neðri myndin er frá leik sömu sveita, tekin í lokaða herberginu. Frá vinstrf Ingólfur Isebarn, Stefán Stefánsson, Geir Þorsteinsson og Kristinn Bergþórsson. Þeir Stefán og Kristinn eru í sveit Harðar. — Þremur umferðum er nú lokið í keppnl þessari og eru sveitir Harðar Þórðarsonar og Ólafs Þorsteinssonar efstar með sex stig hvor. Ljósmyndir Jón H. Magnússon.

x

Bridge

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.