Bridge - 12.12.1957, Síða 22
BRIDGE
20
i
LAUSN
á nóvember-spurningum
1. Rúbertubridge N-S á hættu.
Norður Austur Suður Vestur
1V pass 1A 2 ♦
pass pass ?
Þú, Suður, átt
A KDG8 V 5 2 ♦ 643 *ÁG62
7. Sveitakeppni allir utan hættu.
Norður Austur Suður Vestur
pass pass IV 1A
2 A pass 2 gr. pass
3 V pass ?
Þú, Suður, átt
AKDG V Á8753 ♦ Á4 *976
Hvað segir þú?
8.
K84
D84
K1084
863
ÁDG96
ÁG1093
D73
Ekkert
Suður spilar 4 spaða. Vestur
spilar laufa Kóng út.
Hvernig á Suður að spila?
Dobl: Þessi staða er alltaf að
koma upp og flestir eru í vandræð
um með sögn, þvi þá langar að
reyna game, þó svo að miklu minni
líkur séu fyrir því að game standi,
þar sem Norður hefur gefið upp
lágmarksopnun með passi í ann-
arri umferð og þar að auki er
spaðasamningur útilokaður.
Gamesögn í grandi er ekki mögu
leg nema félagi tvístoppi tígul, en
það eru litlar líkur.
Game í hjarta eða laufi er útilok
að, því í hjartasögn er trompstuðn
ingur of lítill og í laufsögn höfum
við ekki púnta, en í þá sögn þurf
um við að eiga um 29 púnta.
Eggert Ben: — Dobla. Önnur
sögn kemur varla til greina, þar
sem félagi virðist eiga veika opn-
un, og þess vegna hæpið að um
úttekt geti verið að ræða hjá okk-
ur. —
Þetta segir með öðrum orðum,
Þetta er sú sögn er gefur okkur
mesta möguleika að fá töluna, en
það er leikurinn.
2. Rúbertubridge báðir utan hættu.
Austur Suður Vestur Norður
IV 2« pass 2*
3V ?
Þú, Suður, átt
AKG V7 ♦ D754 * ÁKDG83
Hvað segir þú?
Pass: Þetta er ef til vill hug-
leysi, en hvað um það, ég tapa
aldrei stórt á að passa í þessari
stöðu, og minna game en 4 spaða
fáum við ekki að spila fyrir Austri
og við eigum ekkert game nema