Bridge - 12.12.1957, Side 25

Bridge - 12.12.1957, Side 25
BRIDGE 23 7. Sveitakeppni báðir utan hættu. Norður Austur Suður Vestur 1* lgr. ? Þú, Suður, átt AD874 V D76542 4 64 *7 Hvað segir þú? Pass: Þessi staða er ekki til að fikta með því báðir eru utan hættu og meiri líkur eru fyrir því að and stæðingarnir verði ekki of sælir með að spila lokasamninginn. Ef félagi skyldi fá tækifæri til að segja við 1 grandi Austurs og segði t. d. 2 lauf þá getum við sagt 2 hjörtu, sem er auðskilin sögn, eftir að við sögðum pass. Eggert Ben.: — Pass: 2 hjörtu mundu geta valdið misskilningi, þar sem meðspilari mundi telja að Austur væri aðeins að slá um sig með miðlungs spil — Þetta er rétt og í því liggur mesta hættan. 8. Svar Júlíusar Guðmundssonar við spurningunni fylgir hér á eftir, en það slkýrir algerlega úrspilið. Laufa 2 ígjöf frá A gefur til kynna, að annaðhvort sé hann ein spil eða A eigi minnst 3 spiil í litn Mum. Eg myndi spila upp á það, að *glaufið lægi ekíki verr en 5 3, að tíg ^ull lægi elcki verr en 4 1 og spað inn eigi verr en 7 1. Eg tek fyrsta slag á laufa Ás, spila síðan laufa Kóng og laufa D og set tígul 9 úr borði í laufa D. Tek á tígul Á og spaða Á og spila síðan út tígul D og gef þann slag. Nú er sama, hvað vömin gerir, spili hún út trompi, tek ég þann slag heima og krosstrompa síðan tígul og spaða. Spili vörnin út tígli, trompa ég með háu trornpi í borði, spila síð an spaða og trompa heima, síðan tromp Ás og krosstrompa svo tíg ul og spaða. Næsta blatS af B RIDGE kemur út fyrst í febrúar Bridgebókin Bætir Bridginn

x

Bridge

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.