Bridge - 12.12.1957, Blaðsíða 27
RRIDGE
25
SPIL MÁNAÐARIN S
Vilhjálmur Sigurðsson er einn af hinum beztu, yngri spilurum, sem
komið hafa fram á síðustu árum, enda er órangur hans í bridge ágætur.
Hann hefir unnið það mörg mót hér innanlands, að ég hefi ék!ki tölur á
á þeim, en stærsti sigur hans er, þegar hann var sveitartforingi fyrir
sveit þeirri, sem vann Stdkkhólm í bæjankeppni ytra 1955, sem eftir-
minnanlegt er. VilhjMmur er sá maður, sem ég veit og hefi séð fljót-
astan í úrspi'Ii, og um leið öruggan. Og hér kemur dæmi um það.
AÁD
¥76
♦ ÁKG1092
4.098
A G1092
VG92
♦ 653
«K43
A 876
V843
♦ D874
4.Á62
AK543
V ÁKD105
♦ Ekkert
*D1075
Vi’lhjálmur sat Suður og spilaði sex hjörtu eftir að tfélagi hafði boðið
sex tígla, sem Austur doblaði. Útspil var spaða gosi. Vilhjálmur tók
á Ás í blindum, og spilaði strax tígul gosa, sem Austur 'lagði ekki D ó.
Vilhjálmur ga!f niður spaða til að blekkja um næsta útspil, etf Vestur
skyldi eiga D, þrátt fyrir dobl Austurs. Og þegar gosinn hélt spilaði
hann tígul 10 og fleygði niður laufi, þar sem Austur lagði ekki D á.
Eftir þetta tók hann trompin, komst inn í blindan ó spaða D, og átti
alla slagina, sem eftir voru, þar sem tígu'llinn 'lá skiptur. Þetta spil
hefðu ef tiil flestir unnið, en strax í upphafi spilar Vilhjálmur spilið
á þann hátt, að andstæðingarnir hljóta að blekkjast.