Bridge - 12.12.1957, Page 28

Bridge - 12.12.1957, Page 28
26 BRXDGE — Fréttir frá félögunum — Bridgefélag Borgarness. Hjá Bridgefélagi Borgarness er nú lökið hinni árJegu félagalkeppni (einmenning) og varð Geir Bach mann etfsitur, hann spilaði fyrir Bifreiðaeftirlitið. Frú Valbjörg Jónsdóttir hefir sigrað í þessari keppni i þrjú undanfarin ár, eða öll skiptin, sem keppnin hefir ver- ið háð þar til nú. Þar sem Valbjörg spilaði ekki alltaf fyrir sama fyrir tækið komst farandbikarinn, sem keppt er um ekki úr umferð. Að lokinni þessari keppni fær sigur vegarinn (spilari) al'ltaf lítinn bik ar til eignar. Þátttaka í einmenn ingskeppninni var 32. í tvímenn ingskeppni, sem nú er byrjuð og á að ljúka fyrir jól eru þátttakend ur 36. Síðasta vetur háði Bridge félag Borgamess keppni út á við við þessa: Bridgefélag Akraness, Bridgefélag Reykdæia (þar er mik iil áhugi, spilað vikulega) og Tafl og bridgeklúbb Reykjavíkur. Bridgefélag Borgarness var stofnað 1951, félagar eru nú um 40. núverandi formaður félagsins er Ari Guðmundsson. * Bridgefélag Akureyrar. Stjórn félagsins skipa nú Karl Friðriksson, formaður, Sigurbjörn Bjarnason ritari, Mikael Jónsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Al- freð Pálsson og Björn Einarsson. Nýlokið er tvímenningskeppni með 24 pörum, 4 umferðum. Úrslit: 1. Mikael Jónsson og Þórir Leifsson 784 stig 2. Halldór Helgason og Ármann Helgason 737 stig 3. Alfreð PáLsson og Þórður Björnsson 724 stig 4. Friðffinnur Gislason og Ragnar Steinbergsson 709 stig Nú er að hefjast 14 sveita sveita keppni, sem er undanrás fyrir meistaramótið, þannig að 6 efstu sveitirnar keppa síðar í meistara flökki, en hinar 8 í 1. flokki. i ' i ' i ; i Þetta er mun meiri þáttfcaka en nokkru sinni ffyrr á Akureyri, enda er nú mikil gróska í bridgelífi þar. Ein kvennasveit hefir verið mynduð á Akureyri. * Sveitakeppni 1. flokks BR. Aðeins átta sveitir mættu til leiks í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur, en ekki eru nema tvö til þrjú ár síðan, að sá flokkur

x

Bridge

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.