Bridge - 12.12.1957, Page 31
BRIDGE
29
Reyndu hæfni þína
Þrautir þær, sem hér fara á eftir
eru ekki mjög þungar og þú ættir
að geta leyst þær flestar. Á blað-
síðu 30 eru svör við þeim, en lestu
ekki svörin fyrr en þá hefir leyst
þrautirnar.
1.
A------ AK7652
VKDG98765 V4
♦ 8 ♦ G5
A G542 *ÁKD109
Norður opnaði á einum spaða,
Austur sagði tvö lauf, Suður tvo
tígla og Vestur fjögur hjörtu.
Norður sagði nú fjóra spaða, sem
Austur doblaði, en Suður sagði
fimm tígla og Vestur fimm hjörtu,
Norður doblaði og spilaði síðan út
laufa þrist.
Hvernig á Vestur að spila?
2.
A875 A ÁD103
VÁD52 VKG3
♦ Á72 ♦ 10
*K94 A DG1063
Suður opnar á tígli en lokasögn
in er fjögur hjörtu hjá Vestur.
Norður spUar út tigli og Suður
setur gosann í.
Hvernig á Vestur að spila?
3.
A ÁKD A 854
VÁK964 V1052
♦ 742 ♦ Á85
AÁK A 7642
Vestur spilar fjögur hjörtu. Út-
spil spaða 6.
Hvernig á Vestur að spila?
4.
A A ÁK762
VÁDG10743 V 9862
♦ K5 ♦ Á
A10742 AÁD3
Vestur spilar sex hjörtu og Norð
ur spilar tígli út. Litlum spaða er
spilað úr blindum sem Vestur
trompar. Þá er hjarta Ás tekinn
og Norður sýnir eyðu.
Hvernig á Vestur að spila?
sem ég lét standa og við feng
um 6 slagi. Á hinu borðinu end
uðu andstæðingarnir á sömu spil í
tveirn gröndum og urðu tvo niður.
Félagi var með þessi spil:
A DGlOx Vx ♦ xx A KGxxxx
Að lokum sýni ég eitt spil þar
sem Roth—Stone segja eftir þessu
AKDG8
VÁD109
♦ G5
AÁG4
A954
VG873
♦ K
AK10963
Norður Austur Suður Vestur
1A 1 ♦ dobl 34
4 ♦ pass 4 V pass
pass pass
Þarna sjáið þið Norður nota lit
andstæðinga til að krefja Suður
um hálit, enda á hann góða opnun.
Þetta var síðasta spilið í hinni
löngu, nýafstöðnu keppni, sem háð
var um kerfin tvö, Marmic og
Roth—Stone. Gaman væri að ein
hverjir tækju þetta upp og létu
síðan frá sér heyra um árangur
inn.