Lögmannablaðið - 01.03.2007, Page 7
Almenni lífeyrissjóðurinn – enn betri!
Kynntu þér sjóðinn á www.almenni.is
Almenni lífeyrissjóðurinn hefur frá upphafi verið í fararbroddi við að bjóða nýjungar í rekstri og þjónustu við sjóðfélaga.
Almenni lífeyrissjóðurinn er öllum opinn og hentar þeim sem geta valið lífeyrissjóð og vilja greiða viðbótariðgjöld til að
auka ráðstöfunartekjur sínar á eftirlaunaárunum.
Frábær árangur
Almenni lífeyrissjóðurinn*
Ævisafn I 21,8%
Ævisafn II 20,4%
Ævisafn III 13,8%
Ævisafn IV 12,2%
Tryggingadeild 21,3%
Lífeyrisdeild** 13,0%
Almenni lífeyrissjóðurinn skilaði sjóðfélögum góðu búi í árslok 2006. Ávöxtun
sparnaðarleiða var með eindæmum góð sem skilar sér í betri afkomu sjóðfélaga.
* Nafnávöxtun 2006 * * Skuldabréf metin á kaupkröfu.
Almenni lífeyrissjóðurinn er sjálfstæður lífeyrissjóður sem er rekinn af Glitni Eignastýringu.
Almenni lífeyrissjóðurinn | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900