Lögmannablaðið - 01.03.2007, Síða 12

Lögmannablaðið - 01.03.2007, Síða 12
12 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2007 Þann 29. janúar sl. var haldinn fund- ur sem bar heitið Hvernig er þetta með ríkið?- er dómaframkvæmd um aðild ríkisins lent í öngstræti? Framsögumenn voru Einar Karl Hallvarðsson hæsta- réttarlögmaður og dósent við laga- deild Háskólans á Bifröst og Skúli Magnússon héraðsdómari og dós- ent við lagadeild Háskóla Íslands. Fundarstjóri var dr. Páll Hreinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Fundinn sóttu rúmlega 60 manns og ber það vott um áhuga lögfræðinga á fundarefninu. Báðir framsögumenn töldu að dóma- framkvæmd á þessu sviði hafi verið misvísandi sem leitt hefði til óvissu um hverjum ætti að stefna þegar dóm- kröfur beindust að íslenska ríkinu, einstökum stofnunum þess eða ein- stökum stjórnvöldum. Einar Karl nefndi nokkra dóma máli sínu til stuðnings. Má sem dæmi nefna annars vegar svokölluð Kárahnjúkamál sem höfðuð voru til ógildingar á Hádegisfundur Lögfræðingafélags Íslands Er dómaframkvæmd um aðild ríkisins lent í öngstræti? F.v. Skúli Magnússon og Einar Karl Hallvarðsson. Rúmlega 60 manns sótti fundinn. úrskurði umhverfisráðherra vegna mats Skipulagsstofnunar á umhverf- isáhrifum Kárahnjúkavirkjunar. Þar var fjármálaráðherra og umhverfis-

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.