Lögmannablaðið - 01.03.2007, Side 29
LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2007 > 29
undanþágu upplýstu þeir að danskir og
sænskir lögmenn hefðu fengið útgef-
in norsk lögmannsréttindi án þess að
þurfa að þreyta slíkt stöðupróf. Var
undanþágan veitt á grundvelli þess að
uppbygging lagakerfis landanna væri
svo lík að það væri ekki þörf á því að
senda danska eða sænska lögmenn í
sérstakt próf um norska lögfræði. Eftir
að hafa stautað mig í gegnum danskar
og norskar kennslubækur í lagadeild-
inni á sínum tíma sá ég ekki annað en
að íslenskur lögfræðingur gæti borið
fyrir sig sömu rök. Íslensk löggjöf er á
flestum sviðum byggð á norrænni sam-
vinnu auk þess sem Evrópurétturinn
hefur mótað löggjöf okkar á sama hátt
og þá norsku
Í umsókninni til Lögmannaeftirlitsins
um norsk lögmannsréttindi lagði ég
því fram umbeðin gögn auk stuttrar
greinargerðar um það hversu líkt
íslenskt lagakerfi væri því norska og
danska. Ég vísaði einnig til þess að
danskir og sænskir umsækjendur
hefðu fengið réttindi sín yfirfærð án
þess að þurfa að þreyta stöðupróf og
að sömu reglur ættu að gilda um mína
umsókn. Mér til mikillar ánægju féllst
Lögmannaeftirlitið á röksemdir mínar
og gaf út norskt leyfisbréf á grundvelli
íslenskra lögmannsréttinda. Í dag er
starfsheiti mitt því advokat og hef ég
sömu réttindi og skyldur og norskir
kollegar mínar auk þess að vera með-
limur í norska lögmannafélaginu eða
Advokatforeningen. Mér skilst að ég
sé fyrsti íslenski lögmaðurinn sem fer
þessa leið, þ.e. að fá útgefin erlend lög-
mannsréttindi á grundvelli íslenskra
réttinda. Miðað við þá þróun sem
hefur orðið á evrópskum vinnumark-
aði á síðustu árum, útrás Íslendinga og
auknum tækifærum fyrir íslenska lög-
fræðinga og lögmenn til þess að starfa
erlendis, geri ég hins vegar ráð fyrir því
að fleiri muni íhuga þennan möguleika
í framtíðinni.
Retskilder & retsteorier
Höf. Ruth Nielsen og Christina D. Tvarnø
– 1. útgáfa 2005.
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Advokaters erstatningsansvar
Höf. Søren Halling-Overgaard – 2. útgáfa
2005.
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Udbud af offentlige kontrakter
Höf. Ruth Nielsen – 3. útgáfa 2005
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Færdselsansvar
Höf. Hans Henrik Vagner ásamt Helle
Isager – 4. útgáfa 2004
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Aftaleloven
Med kommentaer af Lennard Lynge
Andersen – 4. útgáfa, endurskoðuð
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Køb og salg af virksomheder
Höf. Johannus Egholm Hansen &
Christian Lundgren – 3. útgáfa 2005
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Parallelhandel og varernes frie bevæge-
lighed
Höf. Jens Hartig Danielsen – 1. útgáfa
2005
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Nýlega útgefnar bækur komnar á bókasafn LMFÍ
Copyright, limitations and the three-
step test
An Analysis of the Three-Step Test in
International and EC Copyright Law
Höf. Martin Senftleben
Útg. af KLUWER LAW INTERNAT-
IONAL 2004.
Psychological injury
Höf. Dr. Hugh Koch and Tim Kevan.
Útg. af XPL law publishing 2005.
På vej mod nye globale strategier
Offentlige goder og menneskerettigheder
Höf. Erik André Andersen, Birgit Lindsnæs
& Stig Ree.
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag 2005.
Arbejdsmarkedets regler 2006
Ritstj. Ole Hasselbalch
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag 2006.
Arveloven
Med kommentarer af Svend Danielsen
5. útgáfa 2005
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag
Tilbudsloven
Lov om indhentning af tilbud i bygge- og
anlægssektoren med kommentarer
Med kommentarer af Erik Hørlyck
2. útgáfa 2006
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag 2006.
Virksomheders ledelse og sociale ansvar
Perspektiver på Corporate Governance og
Corporate Social Responsibility
Ritstj. Karin Buhmann & Jocob Dahl
Rendtorff
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag 2005.
Tvangsauktion
Over fast ejendom og andelslejligheder
Höf. Mogens Johannsen
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag 2005.
Udbudsretlige erstatningsspørgsmål
Höf. Torkil Høg
Útg. af Jurist- og Økonomforbundets
Forlag 2005.
How to Hire and Fire in 76
Jurisdictions
Ritstj. Erik van Emden, Jon heuvel og
Marie-Laure Labat-Oliveau
Útg. af KLUWER LAW
INTERNATIONAL 2005.
International securities law handbook
Ritstj. Jan-Luc Soulier and Marcus Best
2. útgáfa 2005
Útg. af KLUWER LAW
INTERNATIONAL.
Software and internet law
Ritstj. Mark A. Lemley, Peter S. Menell,
Robert P. Merges og Pamela Samuelson.
3. útgáfa 2006.
Aspen publishers