Lögmannablaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 8

Lögmannablaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 8
8 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2009 bæinga. Það er fátt fólk á ferli um götur höfuðborgarinnar. Nokkrir erlendir sjómenn reka upp dýrslegt væl, sem á að vera söngur, en verkar eins og argasta klám og guðlast á þessari helgu nótt. Fáeinir mígandi fullir Íslendingar, sem sennilega eiga fáa að, illt þak yfir höfuðið og auðvitað enga vini, staulast hálf­ ósjál fbjarga um hina einu aðalbornu breiðgötu höfuð­ borgarinnar, Vesturgötuna, nema staðar við hvern ljósastaur einsog hundar og ragna. Það er þeirra jólanótt , sem er hin algjöra andstæða við jólanótt hinna hamingjusömu, þ .e . barnanna. Þeirra er dagurinn frá upphafi til enda. Þau hafa notið dagsins og það er gott. Þau hafa fengið gjafir og það er gott! Gól og ragn hinna vitstola brennivínsberserkja geta ekki raskað svefni barnanna. Það er vel. Hinsvegar vakna nokkrir kettir og hvæsa að þessum ófögnuði, sem leyfir sér að spangóla um miðja jólanótt á miðri Vesturgötunni í miðjum Vesturbænum. Ég fæ mér mildan Whisky sjúss; sódavatnsperlur glitra í glasinu, og sem snöggvast læt ég hugann reika. Hvað skyldi Þórður Bj . vera að gera í London? Hvernig skyldi hann hafa eytt deginum? Hvað skyldi M. Thorberg vera að gera útí H ö f n ? V a f a l a u s t e i t t h v a ð skemmtilegt. Nei annars, honum leiðist þá er sagt skál í her­ b e r g i n u o g é g s k á l a v i ð kunningja og vini. Það var jóla­ sjússinn og svo var það ekki meir. Ekkert vínbrjálæði, heldur mildur jólasjúss. Svona á það að vera! Millifyrirsagnir eru blaðsins EI. Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár HÖFuðboRgaRSVæðið Lögmannsstofa Guðbjarna Eggertssonar ehf. austurstræti 17 101 Reykjavík Forum lögmenn aðalstræti 6 - 5.hæð 101 Reykjavík Hilmar Ingimundarson hrl. austurstræti 10a 101 Reykjavík Lögmannsstofa Eddu Sigrúnar Ólafsdóttur Klapparstíg 1 101 Reykjavík Réttur – Adalsteinsson & Partners Klapparstíg 25-27 3. hæð 101 Reykjavík Fasteignamál Lögmannsstofa Laugavegi 59 101 Reykjavík Mandat lögmannsstofa Ránargötu 18 101 Reykjavík Lögmannsstofa Ólafs Gústafssonar hrl. Kringlunni 7 – Húsi verslunarinnar 103 Reykjavík Legis ehf. Lögfræðistofa Smári Hilmarsson hdl. Holtavegi 10 Holtagörðum 104 Reykjavík Lögmannsstofa Jóns Egilssonar hdl. og Auðar Bjargar Jóndóttur hdl. Knarrarvogi 4 104 Reykjavík Ármann Fr. Ármannsson hdl. borgartúni 25, 8. hæð 105 Reykjavík Lögmannsstofa Jóns G. Briem hrl. Skipholti 50b 105 Reykjavík B.J. Málflutningsskrifstofa ehf. björgvin jónsson hrl. Skipholti 50d 105 Reykjavík Lege Lögmannsstofa ehf. ingimar ingimarsson hdl. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Lögmannsstofa Sigurðar I. Halldórssonar hdl. Suðurlandsbraut 8 3.hæð 105 Reykjavík Lögvörn ehf. börkur Hrafnsson hdl. Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Lögmannsstofa Björgvins Þorsteinssonar hrl. ehf. tjarnargötu 4 101 Reykjavík Juralis – Lögmannsstofa Sveinn guðmundsson hrl. Hallvarður Einvarðsson hrl. Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík Lögmannsstofan Suðurlandsbraut 4 ehf. Steingrímur Eiríksson hrl. Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Jólakveðjur

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.