Lögmannablaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 17

Lögmannablaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 17
Frá því nýtt fyrirkomulag réttindaöflunar til málflutnings fyrir héraðsdómstólum tók gildi með lögmannalögum nr. 77/1998, hafa 442 þátttakendur lokið réttindanámskeiðum með fullnægj andi hætti. Námskeiðin, sem hófust árið 2000, voru lengi framan af aðeins eitt á ári en síðustu þrjú árin hafa verið haldin tvö á ári. Ástæðan er sú að útskrifuðum lögfræðingum hefur fjölgað verulega í seinni tíð eftir að fleiri háskólar hófu að bjóða upp á laganám. Af þeim 442 sem lokið hafa réttinda námskeiði með fullnægjandi hætti hefur aðeins 291 þátt takandi virk málflutn­ ingsréttindi í dag, eða sem svarar 65,8%. Sé hlutfall þátttakanda með virk réttindi skoðað út frá árgöng um liggur hlutfallið almennt á bilinu 60% ­ 80%. Það er lægst fyrir árið 2009 sem helgast af því að stór hluti þátttakenda á síðara námskeiði árs ins, sem lauk í nóvember, hefur ekki lokið verklegri prófraun sem er forsenda þess að fá út gefin réttindi. Á árabilinu 2005­2009 hafa 15% fleiri konur útskrifast með meistaragráðu úr háskólunum fjórum, að loknu grunn námi í lögfræði, eða 247 konur á móti 214 körlum. Á sama tíma hafa 55% fleiri karlar lokið hdl.­námskeiði, eða 138 karlar á móti 89 konum. Þessi mikli munur kemur á óvart og það er raunar sérstakt rannsóknarefni hvers vegna konur í lögfræðingastétt afla sér ekki hdl.­réttinda í sama mæli og karlar. grafið sýnir hlutfall þátttakenda með virk málflutningsréttindi, samanborið við fjölda þátt takenda sem ljúka rétt inda- námskeiðinu ár hvert, á árabilinu 2000 - 2009. mun færri konur afla sér hdl.- réttinda !" #!" $!" %!" &!" '!" (!" )!" *!" $!!'" $!!(" $!!)" $!!*" $!!+" ! "# $% &' ( )* + ,& -. / ,. '' !"#$%&'+.,$.'01'+2344.'*35'6.-.'()*+,&-.*)'(,'67*+8$95'01'6%$:' 475*+3&/&';<<=>;<<?' ,-./-."0123.45-64."0."78239/:;" ,-./-."0123.45-64."-5"7</=>8;23?464" ,@>:."0123.45-6-."0."78239/:;" ,@>:."0123.45-6-."-5"7</=>8;23?464" Öflun hdl.-réttinda LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2009> 17 II

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.