Lögmannablaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 9

Lögmannablaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 9
LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2009> 9 Á léttum nótum Jóla hvað? Jólahádegisverður Lögmannafélags Íslands, Lögfræð­ ingafélags Íslands og Dómarafélags Íslands var haldinn fimmtudaginn 3. desember sl. Rúmlega 100 lögfræðingar snæddu saman ljúffengan hádegisverð að hætti meistarakokka Vox á Nordica hóteli. Valur Árnason sá um að skammta Helga jóhannessyni ketflís. magnús baldursson fylgdist sposkur með. Þórarinn Eldjárn rithöfundur var heiðursgestur félaganna að þessu sinni. Hann sagði það líkt með störfum rithöfunda og lögfræðinga að þurfa leggja verk sín í dóm. Hins vegar væri erfiðara fyrir rithöfunda að áfrýja ef þeir væru ósáttir. birgir már björnsson, Hjördís E. Harðardóttir og margrét gunnlaugsdóttir Sveinn Snorrason, heiðursfélagi LmFÍ, fær sér væna flís af feitum sauð og purusteik ásamt meðlæti.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.