Lögmannablaðið - 01.03.2009, Síða 20

Lögmannablaðið - 01.03.2009, Síða 20
20 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2008 Dómsmálaráðherra skipar þrjá lögfræð inga í gjafsóknarnefnd, eins og kunnugt er, til að veita umsögn um gjafsóknar beiðnir. Gjafsókn verður aðeins veitt ef gjafsóknarnefnd mælir með því. Í nefndinni sitja nú Þorleifur Pálsson, fyrrverandi sýslumaður, formaður, Helgi I. Jónsson, tilnefndur af Dómara félagi Íslands og Ásgeir Thoroddsen tilnefndur af Lög­ manna félagi Íslands. Ritari nefndarinnar er Hallgerður Gunnars dóttir lögfræð ingur. Nefndin fundar að jafnaði vikulega en sjaldnar á sumrin. Á árinu 2008 bárust nefndinni 430 gjafsóknar beiðnir. Í árslok voru 17 óafgreiddar beiðnir. Á árinu 2008 afgreiddi nefndin samtals 445 umsagnir. Nefndin mælti með gjafsókn í 292 málum en í 153 málum mælti hún ekki með gjaf sókn. Á grundvelli 1. mgr. 127. gr. laga nr. 91/1991 og 9. gr. reglugerðar nr. 45/2008 var gjafsókn takmörkuð í eftirfarandi tilvikum: Á grundvelli a. liðar 9. gr. reglug. 3 (umsækjandi talin geta sjálfur greitt hluta málskostnaðar) Á grundvelli c. liðar sömu greinar 47 (mál sem æskilegt er að ljúki með sátt s.s forsjármálum) Aðrar takmarkanir 22 Samtals 72 Áhugavert er að sjá skiptingu gjaf sóknar­ umsagna eftir málaflokkum (samantekt formanns nefndarinnar) og eru hér birtar tölur síðustu þriggja ára um afgreiðslur mála hjá nefndinni: Fróðleikur um störf og afgreiðslur gjafsóknarnefndar Ásgeir Thoroddsen, hrl. Umsagnir gjafsóknarnefndar 2006 ­ 2008 Skipting mála eftir málaflokkum Málaflokkar 2006 2007 2008 mál skv. barnalögum 3 8 11 mál skv. barnaverndarlögum 20 22 22 Fasteignaviðskipti 28 22 18 Fjárkröfur, viðskipti 16 21 8 Forsjármál 93 94 102 Hjónaskilnaður, sambúðarslit 32 30 29 Laun, lífeyrismál, starfsréttindi 14 27 8 Skaðabótamál, líkamstjón 126 139 120 Skaðabótamál, meint læknamistök 21 14 12 Skaðabótamál, önnur mál 21 30 28 Stjórnsýsluákvarðanir 6 8 8 mál samkvæmt þjóðlendulögum 10 33 30 Önnur mál 48 56 49 Samtals 438 504 445 Niðurstöður umsagna Umsagnir þar sem mælt er með gjafsókn 2006 2007 2008 Lögbundin gjafsókn skv. 5. mgr. 127. gr. laga nr. 91/1991 18 23 13 Lögbundin gjafsókn skv. ákvæðum annarra laga 23 31 40 gjafsókn á grundvelli Þjóðlendulaga nr. 58/1998 9 31 30 gjafsókn á grundvelli bágrar fjárhagsstöðu 262 245 209 Samtals 312 330 292 Umsagnir þar sem ekki er mælt með gjafsókn 2006 2007 2008 Ekki talið vera nægilegt tilefni 49 84 70 Ekki mælt með gjafsókn vegna fjárhagsstöðu 52 66 54 málum vísað frá 25 24 29 Samtals 126 174 153 Umfjöllun

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.