Lögmannablaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 21

Lögmannablaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 21
Marteinn Áki Ellertsson • Stúdent frá MH 2007 • Lagadeild, meistaranám • Áhersla í námi: Fjármunaréttur, félagaréttur og Evrópuréttur • Áhugamál: Flug, útivera og félagslíf Ragnhildur Helgadóttir • Prófessor í lagadeild • Doktorspróf frá Háskólanum í Virginíu • Sérsvið: Stjórnskipunarréttur • Situr í samninganefnd Íslands við ESB www.hr.is LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK Endurmenntun fyrir lögfræðinga Lögfræðingum stendur til boða að sækja stök námskeið í meistaranámi við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Með Lögmannablaðinu fylgir yrlit yr kjörgreinar í boði árin 2013–2015. Námskeið á haustönn hefjast í lok ágúst og á vorönn um miðjan janúar. Skráningu í námskeið haustannar lýkur 1. júní 2013 en nemendur sem stunda nám við brautina njóta forgangs. Dæmi um námskeið: Haustönn 2013 Vorönn 2014 Alþjóðleg lausafjárkaup Alþjóðlegur refsiréttur Alþjóðlegir og innlendir fjármögnunarsamningar EU Constitutional Law Fasteignakauparéttur European Law: Financial Services International and European Energy Law- íslenskur orkuréttur Kaup á fyrirtækjum/samruni og áreiðanleikakannanir Neytendaréttur Réttarsálfræði Starfsemi lífeyrissjóða Verktaka- og útboðsréttur Frekari upplýsingar veitir skrifstofustjóri lagadeildar, Jóna K. Kristinsdóttir, í síma 599 6407 eða í tölvupósti: jonak@ru.is.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.