Lögmannablaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 7

Lögmannablaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 7
FYRST OG FREMST Ný skýrsla Chambers and Partners staðfestir yfirburði LOGOS á sviði lögmannsþjónustu á Íslandi. Chambers and Partners leggur mat á þjónustu lögmannsstofa um víða veröld til að auðvelda fyrirtækjum að finna heppilega samstarfsaðila. Í nýrri skýrslu þessa virta greiningaraðila er bestu íslensku lögmannsstofunum að vanda raðað í þrjú sæti eftir styrkleika á sex lykilsviðum. Skemmst er frá því að segja að LOGOS er í efsta sæti á öllum sviðum og fá lögmenn stofunnar glæsilega umsögn. Við þökkum hrósið, staðráðin í að veita áfram framúrskarandi þjónustu.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.