Lögmannablaðið - 01.03.2013, Page 7

Lögmannablaðið - 01.03.2013, Page 7
FYRST OG FREMST Ný skýrsla Chambers and Partners staðfestir yfirburði LOGOS á sviði lögmannsþjónustu á Íslandi. Chambers and Partners leggur mat á þjónustu lögmannsstofa um víða veröld til að auðvelda fyrirtækjum að finna heppilega samstarfsaðila. Í nýrri skýrslu þessa virta greiningaraðila er bestu íslensku lögmannsstofunum að vanda raðað í þrjú sæti eftir styrkleika á sex lykilsviðum. Skemmst er frá því að segja að LOGOS er í efsta sæti á öllum sviðum og fá lögmenn stofunnar glæsilega umsögn. Við þökkum hrósið, staðráðin í að veita áfram framúrskarandi þjónustu.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.