Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 22. október 2012 Mánudagur Brendan í sjónvarp n Brendan Fraser leikur í Legend S tjarnan úr The Mummy, Brendan Fraser, verð- ur aðalstjarnan í sjónvarpsþáttunum Legends sem verða sýndir á TNT-sjónvarpsstöðinni. Le- gends-þættirnir er byggð- ir á bók eftir Robert Littell og fjalla um leynilögguna Martin Odum sem getur breytt sér í líki annarra. Þættirn- ir eru framleiddur af Fox 21 en meðframleiðandi er Howard Gordon sem er einn þeirra sem stendur á bak við Homeland. Fraser fæddist í Kanada árið 1968. Hann var alinn upp í Hollandi, Swiss og Kanada og fékk sitt fyrsta kvikmynda- hlutverk árið 1991 en um afar lítið aukahlutverk var að ræða í kvikmyndinni Dogfight með River Phoenix í aðalhlutverki. Eftir nokkur nánast ósýni- leg aukahlutverk kom stóra tækifærið árið 1997 þegar hann nældi í aðalhlutverkið í George of the Jungle. Aulalegt en vinalegt útlit Frasers þótti tilvalið í myndina og þar með kom tækifærið til að festa sig í sessi sem grínleikari. Eftir myndina Gods and Mon- sters sem kom út 1998 sýndi hann og sannaði að hann gæti einnig leikið dramatísk hlutverk. dv.is/gulapressan Takk, Sjálfstæðisflokkur Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hver skrifaði bækurnar um Dolla Dropa? garg líkams- hluta gjóta auli mykjunni steinana makkinn ---------- hamast verkfæri flutti maður ----------- bróðir Abels borg ----------- mögru 2 eins kexi fanga glímaútlína mynni vinnusama blótinn dv.is/gulapressan Hver nennir svo sem að kjósa … Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 22. október 14.35 Kiljan 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Sveitasæla (1:20) 17.31 Spurt og sprellað (10:26) 17.37 Töfrahnötturinn (1:52) 17.50 Óskabarnið (9:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Áhrif tölvuleikja (2:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Jaglavak - Prins skordýranna (Jaglavak, Prince of Insects) Margverðlaunuð heimildamynd. Mófúfólkið í Mandaras-fjöllum í Norður-Kamerún á einstakt samband við skordýrin í um- hverfi sínu. En í mikilli þurrkatíð herja termítar á kofa fólksins og korngeymslur og þá leitar það á náðir maursins Jaglavaks. 20.55 Ljóskastarinn 21.15 Castle 8,3 (29:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Stundin 7,5 (1:6) (The Hour) Breskur myndaflokkur um njósnir í kalda stríðinu. Sagan gerist árið 1956 og aðalpersónur hennar eru fréttamenn hjá BBC sem komast á snoðir um skuggalegt samsæri. Meðal leikenda eru Ben Whishaw, Romola Garai og Dominic West. e. 00.00 Á tali – Harold Bloom (Clement interviewer) Danski sjónvarpsmaðurinn Clement Behrendt Kjersgaard ræðir við bókmenntaprófessorinn Harold Bloom. e. 00.30 Kastljós 00.50 Fréttir 01.00 Kappræður í Bandaríkjun- um (Obama og Romney) Kapp- ræður Obama og Romneys, beint frá Lynn-háskóla í Boca Raton í Flórída. Bob Schieffer, fréttamaður CBS, spyr forsetaframbjóðendurna út í utanríkismál. 02.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Ellen (25:170) 08:50 Malcolm In The Middle (17:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (162:175) 10:15 Wipeout USA (4:18) 11:00 Drop Dead Diva (1:13) 11:45 Falcon Crest (13:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 14:20 So You Think You Can Dance 15:45 ET Weekend 16:30 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (26:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (19:22) 19:40 Modern Family (19:24) 20:05 Jamie Oliver’s Food Revolution (6:6) 20:50 Fairly Legal (8:13) Önnur þátta- röðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:35 The Newsroom (3:10) 22:35 Who Do You Think You Are? UK (4:6) (Leitað í upprunann) Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstaklingum er gef- inn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína. 23:35 Modern Family 8,7 (19:24) (Nútímafjölskylda) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjöl- skyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjöl- skyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 23:55 Anger Management 6,1 (4:10) Glæný gamanþáttaröð með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórn- unarvanda síns. 00:15 Chuck (1:13) Chuck Bartowski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 01:00 Veep (7:8) 01:30 Weeds (12:13) 01:55 Medium (4:13) 02:40 Arctic Predator 04:05 Fairly Legal (8:13) 04:50 Jamie Oliver’s Food Revolution (6:6) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:25 90210 (20:22) (e) 16:10 Minute To Win It (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:30 My Generation (1:13) (e) 19:20 America’s Funniest Home Videos (33:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:45 Will & Grace (12:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 Kitchen Nightmares 6,9 (2:17) Matreiðslumað- urinn illgjarni Gordon Rams- ey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Ramsey heimsækir ítalskan veitingastað í New Jersey sem munað hefur sinn fífil fegurri. 21:00 House of Lies 7,2 (2:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafa- fyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Framtíð körfuboltaliðs í NBA deildinni er í húfi og Marty Khan og félagar í ráðgjafateyminu er sent á vettvang til krísustjórnunar. 21:30 Sönn íslensk sakamál (1:8) Ný þáttaröð af einum vinsælustu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. Ekki fyrir viðkvæma. Sri Rhamawhati fæddist í Indónesíu en lést á vofeiglegan hátt á Íslandi þegar eiginmaður hennar Hákon Eydal drap hana með köldu blóði. 22:00 CSI: New York (10:18) 22:50 CSI (2:23) 23:40 Law & Order: Special Victims Unit (10:24) (e) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Við rannsókn á kynferðisglæp kemur upp nafnið Vivian Arliss og Benson vill fátt meira en að fá að rann- saka það nánar, þar sem hún er enn ekki búin að gefa upp á bátinn að móðir Calvin finnist. 00:25 Secret Diary of a Call Girl 00:55 The Bachelorette (9:12) (e) 02:25 Blue Bloods (6:22) (e) 03:10 House of Lies (2:12) (e) 03:35 Pepsi MAX tónlist 17:50 Þýski handboltinn 19:15 Spænski boltinn 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:00 Spænski boltinn 23:45 Feherty SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (23:45) 06:00 ESPN America 07:10 The McGladrey Classic 2012 10:10 Golfing World 11:00 The McGladrey Classic 2012 14:00 AT&T National - PGA Tour 2012 18:00 Golfing World 18:50 The McGladrey Classic 2012 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Dr Sigmundur Guðbjarnarson og rannsóknir á Omega 3 20:30 Golf fyrir alla 3 Síðasti þáttur í bili,Ragga Sig og félagar með nýja þætti eftir viku 21:00 Frumkvöðlar Frumkvöðlarnir eru ótrúlega ungir;) 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon á krásaslóðum. ÍNN 11:15 All About Steve 12:55 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) 14:10 The Invention Of Lying 15:50 All About Steve Skemmti- leg gamanmynd um misvel heppnaða tilraun rómantíska krossgátuhöfundarins Mary til að sækjast eftir hylli kvik- myndatökumannsins Steve. 17:30 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 18:45 The Invention Of Lying 20:25 I Love You Phillip Morris 22:00 Bangkok Dangerous 23:40 The Deal (Samningurinn) Pólitískur samsæristryllir með Christian Slater í aðalhlutverki. Myndin gerist í hinum myrka glæpaheimi rússnesku mafíunn- ar þar sem engum er treystandi, miskunnarleysið er algjört og allt er falt fyrir réttu upphæðina. 01:25 I Love You Phillip Morris 03:00 Bangkok Dangerous Stöð 2 Bíó 07:00 QPR - Everton 13:05 WBA - Man. City 14:50 Norwich - Arsenal 16:35 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 PL Classic Matches 19:15 Tottenham - Chelsea 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Being Liverpool 23:15 Sunderland - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (52:175) 19:00 Ellen (26:170) 19:40 Logi í beinni 20:25 Að hætti Sigga Hall (10:18) 21:05 Little Britain (2:6) 21:35 Pressa (4:6) 22:20 Ellen (26:170) 23:00 Logi í beinni 23:45 Að hætti Sigga Hall (10:18) 00:15 Little Britain (2:6) 00:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:10 Simpson-fjölskyldan 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (4:22) 19:00 Friends (6:24) 19:20 Simpson-fjölskyldan (9:22) 19:45 How I Met Your Mother (17:22) 20:10 Step It up and Dance (7:10) 20:55 Hart of Dixie (7:22) 21:35 Privileged (10:18) 22:20 Step It up and Dance (7:10) 23:05 Hart of Dixie (7:22) 23:45 Privileged (10:18) 00:30 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.