Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 22. október 2012
Ashton Kutcher á toppnum
n Forbes birtir lista yfir hæstlaunuðu sjónvarpsleikarana
F
orbes birti í vikunni
lista yfir hæstlaunuðu
sjónvarpsleikarana og
leikkonurnar og er það
Ashton Kutcher sem nú verm-
ir toppsætið með árstekjur
upp á 24 milljónir dollara.
Kutcher tók við kefli Charlie
Sheen í þáttunum Two and a
Half Men á síðasta ári þegar
Sheen var látinn fjúka. Sheen
var einmitt efstur á lista
Forbes á síðasta ári með 40
milljónir dollara í tekjur, en er
nú hvergi sjáanlegur á listan-
um. Það er því óhætt að segja
að fallið sé hátt hjá vand-
ræðagemlingnum.
Vinsældir Two and a Half
Men-þáttana hafa dalað lítil-
lega en þeir eru þó enn skraut-
fjöður í hatti CBS-sjónvarps-
stöðvarinnar.
Hæstlaunaða sjónvarps-
leikkonan er Modern Family-
stjarnan Sofie Vergara með
19 milljónir dollara í árstekj-
ur. Fast á hæla henni fylgir
raunveruleikaþáttastjarnan
Kim Kardashian með 18 millj-
ónir í árstekjur. Hugh Laurie
sem leikur hinn geðvonda dr.
House í samnefndum þáttum
og Ray Romano úr Everybody
Loves Raymond höluðu inn
sömu tekjur og þær stöllur á
síðasta ári og geta þau öll vel
við unað.
Grínmyndin
Ég er hræddur! Láttu mig vita þegar mér er óhætt.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í tveimur leikjum! Staðan kom upp
í skák þeirra Alexanders Hoening og Karls Heinz Leonardi árið 1986. Hvítur
ræður yfir opinni g-línunni en einnig getur hrókur hans á d5 haft mikil áhrif á
kóngsvænginn. 17. Dxh7+!! Kxh7
18. Hh5 mát
Þriðjudagur 23. október
14.45 Útsvar (Seltjarnarnes - Vest-
mannaeyjar) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Að þessu sinni
mætast lið Seltjarnarness og
Vestmannaeyja. Umsjónar-
menn eru Sigmar Guðmundsson
og Brynja Þorgeirsdóttir. e.
15.50 Íslenski boltinn
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Teitur (24:52)
17.30 Sæfarar (14:52)
17.41 Skúli skelfir (39:52)
17.53 Kafað í djúpin (13:14)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigella í eldhúsinu (1:13)
(Nigella: Kitchen)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.25 Krabbinn 7,9 (8:10) (The Big
C III) Bandarísk þáttaröð um
húsmóður í úthverfi sem berst
við krabbamein en reynir að sjá
það broslega við sjúkdóminn.
Aðalhlutverk leika Laura Linney,
sem hlaut Golden Globe-verð-
launin fyrir þættina, og Oliver
Platt. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Brúin (10:10)(Broen) Dansk/
sænskur myndaflokkur. Lík
finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja
vegum milli Svíþjóðar og Dan-
merkur og lögreglufulltrúarnir
Martin Rohde og Saga Norén
vinna saman að því að finna
morðingjann. Aðalhlutverk leika
Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag
Malmberg. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.20 Sönnunargögn 6,9 (5:16)
(Body of Proof II) Bandarísk
sakamálaþáttaröð. Meina-
fræðingurinn Megan Hunt fer
sínar eigin leiðir í starfi og lendir
iðulega upp á kant við yfirmenn
sína. Aðalhlutverkið leikur Dana
Delany. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e.
00.05 Kastljós
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle (18:22)
08:30 Ellen (26:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (163:175)
10:15 The Wonder Years (23:24)
10:40 How I Met Your Mother (12:24)
11:05 Suits (7:12)
11:50 The Mentalist (6:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (7:24)
13:25 So You Think You Can Dance
14:45 Sjáðu
15:20 iCarly (20:45)
15:45 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (27:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (20:22)
19:45 Modern Family (20:24)
20:30 Anger Management (5:10)
20:55 Chuck 8,0 (2:13) Chuck Bar-
towski er mættur í fimmta sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
21:40 Veep (8:8) Vandaðir bandarískir
þættir frá HBO þar sem Julia
Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í
hlutverki þingmanns sem ratar í
starf varaforseta Bandaríkjanna.
Þættirnir eru byggðir á bresku
verðlaunaseríunni The Thick of It
og gamanmyndinni In the Loop.
22:10 Weeds 7,8 (13:13) Gamanþættir
um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy
Bowden, sem ákvað að hasla
sér völl sem eiturlyfjasali eftir
að hún missti eiginmann sinn og
fyrirvinnu. En það sem hún sá
ekki fyrir var hversu hættulegur
hinn nýi starfsvettvangur henn-
ar gæti verið og að sjálfsögðu er
hann ólöglegur.
22:40 The Daily Show: Global
Edition (34:41) Spjallþáttur
með Jon Stewart
þar sem engum er
hlíft og allir eru
tilbúnir að mæta
í þáttinn og svara
fáránlegum en
furðulega viðeigandi
spurningum Stewarts. Ómis-
sandi þáttur fyrir alla sem vilja
vera með á nótunum og líka þá
sem einfaldlega kunna að meta
góðan og beinskeyttan húmor.
23:05 2 Broke Girls (24:24) Ný og
hressileg gamanþáttaröð sem
fjallar um stöllurnar Max og
Caroline sem kynnast við störf
á veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sameig-
inlegt. Við nánari kynni komast
þær Max og Caroline þó að því
að þær eiga fleira sameiginlegt
en fólk gæti haldið og þær leiða
saman hesta sína til að láta
sameiginlegan draum rætast.
23:30 Up All Night (12:24)
23:55 Drop Dead Diva (5:13)
00:40 True Blood (12:12)
01:35 The Listener (11:13)
02:15 Tideland
04:10 Modern Family (20:24)
04:35 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
15:10 90210 (21:22) (e)
15:55 Kitchen Nightmares (2:17) (e)
16:45 Rachael Ray
17:30 Dr. Phil
18:20 Rules of Engagement (14:15) (e)
18:45 30 Rock (9:22)
(e) Bandarísk
gamanþáttaröð
sem hlotið hefur
einróma lof
gagnrýnenda.
Starfsfólkið fagnar
hlaupaárinu og Liz reynir að
hjálpa Jennu að ná í auðugan
milljónamæring. Jack er mjög
sáttur við að einn auka dag sem
færa honum aukin viðskipti.
19:10 America’s Funniest Home
Videos (24:48) (e)
19:35 Everybody Loves Raymond
20:00 Will & Grace 7,0 (13:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:25 America’s Next Top Model
(9:13) Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu.
Í þetta sinn eru bæði breskar
og bandarískar stúlkur sem fá
að spreyta sig. Fyrirsæturnar
fá óvænt skilaboð og fara
til eyjunnar Macau í Asíu.
Stelpurnar eiga kost á því
að vinna dekurdag og bjóða
vinkonu með. Seinna koma þær
svo fram í silkiklæðnaði þar sem
þær þurfa að túlka hreyfingar
silkiorms, sem þeim gengur mis
vel með. Ein stúlka er send heim
á leið í lok þáttarins.
21:15 GCB (8:10)
22:00 In Plain Sight 7,0 (5:13)
Spennuþáttaröð sem fjallar um
hina hörkulegu Mary og störf
hennar fyrir bandarísku vitna-
verndina. Fortíðardraugur lætur á
sér kræla á meðan Mary reynir að
þvinga svikahrapp til samstarfs.
22:45 Secret Diary of a Call Girl (2:8)
23:15 Sönn íslensk sakamál (1:8) (e)
Ný þáttaröð af einum vinsælu-
stu en jafnframt umtöluðustu
þáttum síðasta áratugar.
Sönn íslensk sakamál fjalla á
raunsannan hátt um stærstu
sakamál síðustu ára. Ekki fyrir
viðkvæma. Sri Rhamawhati
fæddist í Indónesíu en lést á
vofeiglegan hátt á Íslandi þegar
eiginmaður hennar Hákon Eydal
drap hana með köldu blóði.
23:45 Crash & Burn (13:13)
00:30 Blue Bloods (7:22) (e)
01:15 In Plain Sight (5:13) (e)
02:05 Everybody Loves Raymond
02:30 Pepsi MAX tónlist
15:25 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur
15:55 Meistaradeild Evrópu
18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun
18:30 Meistaradeild Evrópu
20:45 Þorsteinn J. og gestir
21:30 Meistaradeild Evrópu
23:20 Meistaradeild Evrópu
01:10 Þorsteinn J. og gestir
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:50 Lukku láki
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Ofurhetjusérsveitin
17:20 Sorry I’ve Got No Head
17:50 iCarly (24:45)
06:00 ESPN America
08:10 The McGladrey Classic 2012
11:10 Golfing World
12:00 Ryder Cup Official Film 2006
13:15 Ollie ś Ryder Cup (1:1)
13:40 The McGladrey Classic 2012
16:40 LPGA Highlights (17:20)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (37:45)
19:45 BMW Championship 2012 (4:4)
23:10 Golfing World
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Upphlaupið út af
orkuveitunni að hluta til út af
óskiljanlegu fúski.
21:00 Græðlingur Það er nóg að
stússa í hauststörfum.
21:30 Svartar tungur Ásmundur Einar
og Sigmundur Ernir , Tryggvi í
New York
ÍNN
10:55 Time Traveler’s Wife (Kona
tímaflakkarans) Dramatísk og
rómantísk mynd með Eric Bana
og Rachel McAdams í aðal-
hlutverkum. Myndin fjallar um
listakonuna Clare og myndarlega
bókasafnsvörðinn Henry sem eru
í innilegu ástarsambandi. Henry
ferðast um tímann og þau vita
að það er ekki hættulaust og er
því sérhver samverustund þeim
ómetanleg.
12:40 Delgo
14:10 Gulliver’s Travels (Ferðalög
Gúlívers) Stórskemmtileg
gamanmynd.
15:35 Time Traveler’s Wife
17:25 Delgo
18:55 Gulliver’s Travels
20:20 Hot Tub Time Machine
22:00 Wargames: The Dead Code
23:40 Anna Nicole
01:10 Hot Tub Time Machine
02:50 Wargames: The Dead Code
Stöð 2 Bíó
14:35 West Ham - Southampton
16:20 Tottenham - Chelsea
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Sunderland - Newcastle
20:45 QPR - Everton
22:30 Ensku mörkin - neðri deildir
23:00 Sunnudagsmessan
00:15 Liverpool - Reading
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (53:175)
19:00 Ellen (27:170)
19:40 Logi í beinni
20:20 Að hætti Sigga Hall (11:18)
21:00 Spaugstofan
21:25 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (2:5)
22:00 Ellen (27:170)
22:40 Logi í beinni
23:20 Að hætti Sigga Hall (11:18)
23:55 Spaugstofan
00:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 Simpson-fjölskyldan
17:25 Íslenski listinn
17:50 Glee (5:22)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (7:24)
19:20 Simpson-fjölskyldan (10:22)
19:45 How I Met Your Mother (18:22)
20:05 The Secret Circle (10:22)
20:50 The Vampire Diaries (10:22)
21:30 Game Tíví
21:55 The Secret Circle (10:22)
22:35 The Vampire Diaries (10:22)
23:20 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
1 3 6 9 7 4 2 8 5
4 2 8 3 1 5 7 6 9
7 5 9 6 8 2 1 3 4
5 1 3 4 2 6 9 7 8
8 9 4 7 5 1 3 2 6
2 6 7 8 9 3 4 5 1
9 7 2 1 6 8 5 4 3
3 8 5 2 4 9 6 1 7
6 4 1 5 3 7 8 9 2
3 5 1 4 9 6 7 8 2
2 4 6 5 7 8 9 1 3
7 8 9 1 2 3 5 4 6
4 7 8 6 5 2 3 9 1
1 3 2 7 4 9 6 5 8
6 9 5 3 8 1 4 2 7
5 2 4 8 3 7 1 6 9
8 1 7 9 6 4 2 3 5
9 6 3 2 1 5 8 7 4