Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 34
20. desember 2014 LAUGARDAGUR | HELGIN | 34 Búast má við að margir verði á ferli í dag og noti þessa síð- ustu helgi fyrir stórhátíðina í að rölta milli verslana og velja gjafir til sinna nánustu. Höfuðborgin er í jólaskrúða, ljósin blakta yfir Laugavegi og öðrum strætum miðborg- arinnar og skemmtikraftar dúkka upp á hinum ýmsu stöð- um og gleðja hjörtu vegfarenda. Jólasveinar reka inn nefið hér og þar og jafnvel gæti geitin Jónas orðið á vegi vegfarenda. Í Kringlunni verða jólatón- leikar klukkan 18 og í Smára- lind er boðið upp á barnapöss- un í Smáratívolíi til klukkan 20. Veðurstofan spáir breyti- legri átt á höfuðborgarsvæðinu í fyrstu en vindur eykst þegar líður fram á daginn, aðeins bætist við snjóinn í byrjun en svo hlýnar og úrkoman verður að vætu. HVAR ER MÓMÓ? sem er í anda Hvar er Valli? bókanna. Í bókinni eru raunverulegar ljósmyndir af hundinum sem felur sig í fjölbreytilegu umhverfi. HELGIN 20. desember 2014 LAUGARDAGUR Á VANDRÆÐALEGA STÓRA JÓLAÞÁTTINN hjá Loga Bergmann í kvöld, þar sem hann fær til sín vel valda og skemmtilega viðmælendur og býður upp á tón- listaratriði. Á NÝJA PLÖTU SINDRA ELDON, Bitter & resentful, sem hefur fengið góða dóma og verið kölluð „teenage angst“ eins og það gerist best. ÚT Í SNJÓINN og leiktu þér. Búðu til snjóhús, snjókarl eða byggðu virki og farðu í snjóstríð með fjölskyldunni. Njóttu þess að leika þér fjarri stressi og látum. FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... Níels Thibaud Girerd, fjölmiðlamaður og gleðigjafi Kaupir jólagjafi r og selur gallabuxur Ég er að fara að byrja á jólainnkaupum aldrei þessu vant, enda eru jólin núna á næsta leiti ef svo mætti að orði komast. Einnig fer ég í stúdentsveislu í dag, alltaf skemmtilegt að sjá vini sína klára þennan mikla áfanga. Ég er einnig að fara að taka aukavakt í fatabúðinni Levis þar sem ég vann aðra hvora helgi síðastliðinn vetur, enda tel ég að það sé einstaklega hollt og gott fyrir alla unga menn á uppleið að hafa selt gallabuxur í gegnum tíðina. MUNDU eftir að snúa virku hlið sængurinnar að líkamanum. Virka hliðin er með rauðum saumi og miða sem á stendur „Certified Space Technologi“ JAFN HITI gefur betri svefn. Tempra- kon var þróað til að halda jöfunum 37ºC hita á á milli líkama og sængur alla nóttina. Það gefur þér rólegri og dýpri svefn. BETRI RAKASTÝRING. Temprakon Advance tæknin og FRESH áklæðið viðhalda jöfnu hitastigi og um leið stýra rakajafnvægi milli líkama og sængur. Dregur úr nætursvita. MYND 1 MYND 2 MYND 3 Of kalt Of heitt Venjuleg dúnsæng Æskilegasta hitasvæðið Fjarlægir raka og tryggir hámarks svefngæði Jafnar hita og kulda til að tryggja sem æskilegastan hita. NÝ VÍDD Í SVEFNI D Ú N S Æ N G U R & D Ú N K O D D A R TEMPRAKON ADVANCE SÆNG Stærð: 135 X 200 90% hvítur gæsadúnn FULLT VERÐ: 51.900 JÓLATILBOÐ KR. 44.115 TEMPRAKON ADVANCE KODDI Stærð: 50x70 Fullt Verð: 22.823 JÓLATILBOÐ KR. 19.400 betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opið til 22 til jóla ÞÚ FÆRÐ AÐEINS Í BETRA BAKI Rölt um í ljósadýrð Síðasta helgi fyrir jól er runnin upp og fjöldi fólks á faraldsfæti í höfuð- borginni. Verslanir verða opnar fram til klukkan tíu og veitingastaðirnir lokka. Tónlistarfólkið lífgar upp á stemninguna og rauðklæddir sveinar. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is Í JÓLASKAPI Bjartur Beatur og þrjár raddir, þær Inga Þyrí Þórðardóttir, Kenya Kristín Emilíudóttir og Sandra Þórðardóttir ásamt Hurðaskelli skemmta gestum í miðborginni í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ➜ Búðirnar í miðborginni verða opnar til klukkan 22 í kvöld og sömuleiðis í Kringlunni og Smáralind. Ari Eldjárn uppistandari Slekkur einhverja elda Ég ætla nú að gera mest lítið, en ætli ég þurfi ekki að slökkva einhverja elda. Ég ætla að reyna að klára öll jólainnkaupin og reyna að slappa af, sem er eiginlega ómögulegt. Sólveig Kristjánsdóttir, trommari Kælunnar miklu Jólabingó og lestur Ég er að vinna um helgina en ég fer líka í árlegt jólabingó stórfjölskyldunnar. Svo er ég boðin í tvær útskriftarveislur. Í frítímanum er ég að lesa 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason. Ragnheiður Gröndal tónlistarkona Syngur á tónleikum Ég ætla að syngja á tónleik- um með Pálma Gunnarssyni í Eldborg á kvöld. Á morgun á ég frí og þá ætla ég á tónleika með Eivöru Pálsdóttur í Lang- holtskirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.