Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 136

Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 136
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 108 Íslenskar Plötur 2014 Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til val-inna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Sautján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjöl-miðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhuga- menn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Hægt er að skoða listana nánar hér á næstu blað- síðu. Plata ársins, Sorrí með Prins Póló, vann með nokkr- um yfirburðum, auk þess sem plöturnar í næstu tveimur sætum voru langt fyrir ofan þær sem á eftir komu. Virtust því sérfræðingarnir vera ansi samstíga um hverjar þrjár bestu plötur ársins voru. Efstu þrír flytjendurnir á árslistanum, Prins Póló, Grísalappalísa og Samaris, hafa allir áður gefið út plötur. Þannig var síðasta plata Grísalappalísu í þriðja sæti á listanum í fyrra og hækkar hljómsveitin því um eitt sæti á milli ára. Athygli vekur að fyrsta plata síðpönksveitarinnar Börn kemst í fjórða sæti listans og í fimmta sætinu, ásamt Sólstöfum, er reggíhljómsveitin Amabadama sem er einnig að gefa út sína fyrstu plötu. Auk þess að gefa út Sorrí samdi Prins Póló tónlist- ina við kvikmyndina París norðursins, þar sem titil- lagið sló rækilega í gegn. Þar fyrir utan gaf hljómsveit hans, Skakkamanage, út sína þriðju plötu snemma árs. Sannarlega stórt og afkastamikið ár að baki hjá prins- inum Svavari Pétri Eysteinssyni. Prins Póló með bestu íslensku plötuna 2014 BESTU ÍSLENSKU PLÖTUR ÁRSINS 2014 1. Prins Póló - Sorrí 40 stig 2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald 27 stig 3. Samaris - Silkidrangar 23 stig 4. Börn - Börn 13 stig 5. - 6. Sólstafir - Ótta 12 stig 5. - 6. Amabadama - Heyrðu mig nú! 12 stig 7. - 8. M-Band - Haust 10 stig 7. - 8. Pink Street Boys - Trash From The Boys 10 stig 9. Kiasmos - Kiasmos 9 stig 10. - 15 Oyama - Coolboy 8 stig 10. - 15. Dimma - Vélráð 8 stig 10. - 15. Teitur Magnússon - 27 8 stig 10. - 15. Valdimar - Batnar útsýnið 8 stig 10. - 15. GusGus - Mexico 8 stig Demantshringur 1.36ct Verð 1.275.000 kr. 1 Prins PólóSorrí 40 stig 2 Grísalappalísa Rökrétt framhald 27 stig 4 BörnBörn 13 stig 5-6 SólstafirÓtta 12 stig 7-8 M-BandHaust 10 stig 9 KiasmosKiasmos 9 stig 5-6 AmabadamaHeyrðu mig nú! 12 stig 7-8 Pink Street BoysTrash From The Boys 10 stig 10-15 OyamaCoolboy 8 stig 3 SamarisSilkidrangar 23 stig PRINS PÓLÓ GRÍSALAPPALÍSA SAMARIS FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI FR ÉT TA BL AÐ IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.