Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 12. nóvember 2012 Mánudagur Með krabbamein n Brooke Burke tekst á við erfitt verkefni L eikkonan og þáttastjórn- andinn Brooke Burke- Charvet hefur sent út myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi greinst með krabbamein í skjaldkirtli. Brooke, sem er 41 árs, segist hafa verið send í fjölda rannsókna eftir að smá- hnúður fannst á skjaldkirtli hennar. Nú hefur komið í ljós að hnúðurinn er illkynja svo fjarlægja verður kirtilinn. „Þetta þýðir að ég mun hafa stórt ör á hálsinum. Ég ætla ekki að halda áfram með lífið eins og ekkert hafi í skorist. Þetta verður erfið bar- átta,“ sagði Brooke í mynd- bandinu. Leikkonan hefur alltaf verið við hestaheilsu og haldið sér í toppformi. „Frétt- irnar voru mikið áfall, sérstak- lega þar sem ég hef alltaf ver- ið hraust. En eins fáránlegt og það hljómar, þá er ég tilbúin fyrir þetta verkefni. Læknarnir kalla þetta „gott krabbamein“ og segja líkurnar góðar. Ég ætla að einbeita mér að því að breyta þessum neikvæða hlut í eitthvað jákvætt.“ dv.is/gulapressan Úrslitin eru skýr! Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Ef gripið er í skott þessa spendýrs þá dettur það af. tærðar drykkur næringin glefs eldstæðin snösina ------------ verslunin sjómenn skel beita streitutjúlluð fugl rengir utan ----------- gjamm tappi ----------- borg tímabil þögula ---------- tónn klukka skóbotn gaumgæfa ófáir dv.is/gulapressan Hinn auðmjúki þjónn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 12. nóvember 15.30 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Sveitasæla (4:20) (Big Barn Farm) 17.31 Spurt og sprellað (13:26) (Buzz and Tell) 17.38 Töfrahnötturinn (4:52) (Magic Planet) 17.50 Óskabarnið (12:13) (Good Luck Charlie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (2:8) (Dr. Åsa II) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Varasamir vegir – Alaska 5,9 (1:3) (Dangerous Roads) Heimildamyndaflokkur frá BBC þar sem breskt frægðarfólk ekur háskalegustu vegi heims. Í þess- um þætti fara grínistinn Sue Perkins og ævintýramaðurinn Charley Boorman um Alaska. 21.05 Dans dans dans - Sigurdans- ar 21.15 Castle 8,3 (32:34) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála- sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nath- an Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Stundin 7,5 (4:6) (The Hour) Breskur myndaflokkur um njósnir í kalda stríðinu. Sagan gerist árið 1956 og aðalpersónur hennar eru fréttamenn hjá BBC sem komast á snoðir um skuggalegt samsæri. Meðal leikenda eru Ben Whishaw, Romola Garai og Dominic West. e. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (10:22) 08:30 Ellen (39:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (20:175) 10:15 Wipeout USA (7:18) 11:00 Drop Dead Diva (4:13) 11:45 Falcon Crest (16:29) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 4,3 (7:39) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í tíunda skiptið. Níu sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn um allan heim og mun fleiri keppendur eru orðnir heimsfrægir söngvarar og leikarar. Búast má við miklum breytingum í þessari þáttaröð þar sem Simon Cowell og Kara DioGuardi hafa sagt skilið við dómarasætin. 13:40 American Idol (8:39) 14:20 American Idol (9:39)(Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 15:45 ET Weekend 16:30 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (40:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (9:17) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheimsins mun bet- ur en eðli mannsins. Þegar kem- ur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi og læra um eitthvað alveg nýtt og framandi... ástina. 19:45 Modern Family (7:24) 20:10 Glee (3:22) 20:55 Fairly Legal (11:13) 21:40 The Newsroom (6:10) 22:40 Man vs. Wild (14:15) 23:25 Modern Family (22:24) 23:50 Anger Management 7,1 (7:10) Glæný gamanþáttaröð með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórn- unarvanda síns. 00:15 Chuck (4:13) 01:00 Burn Notice (2:18) 01:45 Medium (7:13) 02:30 Fairly Legal (11:13) 03:15 The Feast of the Goat 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:50 Parenthood (10:22) (e) 16:35 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Systur keppa á móti systrum í þætti kvöldsins. 17:20 Rachael Ray 18:05 Dr. Phil 18:45 My Generation (4:13) (e) 19:25 America’s Funniest Home Videos (36:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:50 Will & Grace (24:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:15 Parks & Recreation (3:22) 20:40 Kitchen Nightmares (5:17) 21:30 Sönn íslensk sakamál (4:8) 22:00 CSI: New York 6,7 (13:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Teymið rannsakar nú tvö mannslát á íþróttafólki sem virðast tengjast en undarlegt tyggjó er eina augljósa samlík- ingin með mannslátunum. 22:50 CSI (5:23) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (13:24) (e) 00:15 Secret Diary of a Call Girl (4:8) (e) 00:40 The Bachelorette (12:12) (e) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. Ashley hefur valið sér mann og nú verður rætt um framtíðina. 01:30 Blue Bloods (21:22) (e) Hörkuspennandi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Nágrannar Reagan fjöl- skyldunnar eru myrtir og sonur fórnarlambanna liggja undir grun. Á sama tíma er Jamie sannfærður um að víðtækt samsæri ríki innan lögreglu New York borgar. 02:15 Parks & Recreation (3:22) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Mallorca - Barcelona) 17:40 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Dortmund) 19:20 Spænski boltinn (Levante - Real Madrid) 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:00 Spænski boltinn (Levante - Real Madrid) 23:40 Feherty SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 iCarly (38:45) 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 Villingarnir 06:00 ESPN America 08:10 Children ś Miracle Classic 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Children ś Miracle Classic 2012 (4:4) 15:00 The Honda Classic 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Children ś Miracle Classic 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Sport of Golf (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:30 Golf Eitt og annað til að rifja upp. 21:00 Frumkvöðlar 21:30 Eldhús meistranna ÍNN 10:50 Daddy’s Little Girls 12:30 Happily N’Ever After 13:55 Einstein & Eddington 15:30 Daddy’s Little Girls 17:10 Happily N’Ever After 18:35 Einstein & Eddington 20:10 A Fish Called Wanda 22:00 Little Trip to Heaven, A 23:35 Stargate: The Ark of Truth 01:15 A Fish Called Wanda 03:05 Little Trip to Heaven, A Stöð 2 Bíó 07:00 Chelsea - Liverpool 14:20 Southampton - Swansea 16:00 Aston Villa - Man. Utd. 17:40 Sunnudagsmessan 18:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:20 Newcastle - West Ham 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Being Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (67:175) 19:00 Ellen (40:170) 19:45 Logi í beinni 20:30 Að hætti Sigga Hall (16:18) 21:00 Little Britain (5:6) 21:30 Hamingjan sanna (1:8) 22:15 Logi í beinni 22:55 Að hætti Sigga Hall (16:18) 23:25 Little Britain (5:6) 23:55 Hamingjan sanna (1:8) 00:40 Tónlistarmyndbönd 17:05 The Simpsons (1:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (19:22) Þriðja gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue. 19:00 Friends (3:24) 19:20 The Simpsons (4:25) 19:45 How I Met Your Mother (10:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:10 Step It up and Dance (10:10) 20:55 Hart of Dixie (10:22) 21:35 Privileged (13:18) 22:20 Step It up and Dance (10:10) 23:05 Hart of Dixie (10:22) 23:45 Privileged (13:18) 00:30 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.