Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2012, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2012, Qupperneq 58
dæmdur í tíu ára fangelsi 58 Fólk 21.–27. desember 2012 Jólablað L ady Gaga hefur vakið reiði PETA-samtakanna sem segja að söngkonan sé væntanlega búin að missa vitið. Ástæða þess er sú að Lady Gaga keypti sér heilmikið af loðfeldum í Helan Yarmak-versl- uninni í Moskvu um síðustu helgi. Þar á meðal var safalafeldur sem metinn er á 27 milljónir króna og silfurref metinn á 2,5 milljónir króna. Samtökin benda á að á sama tíma og hátíð friðar og manngæsku sé að ganga í garð sé söngkonan upptekin við að kaupa sér kápu sem búin er til úr feldi að minnsta kosti 30 dýra sem hefur verið slátrað. Loðfeldir fyrir tugi milljóna Lady Gaga Ekki vinsæl hjá PETA Þ að er ekki hægt að segja að Rihanna sé á flæðiskeri stödd. Fyrir skömmu keypti hin 24 ára gamla söngkona villu fyr- ir 12 milljónir dala sem gera um 1,5 milljarða íslenskra króna. Höllin, sem er rúmir 1.000 fermetrar stend- ur á 3.116 fermetra lóð í Los Angeles. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, níu baðherbergi og sundlaug í garðin- um, svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru þó ekki einu fasteignaviðskipti söng- konunnar því nýlega keypti hún hús á Barbados handa móður sinni. Keypti þúsund fermetra villu Höllin Það er ekkert smáræði nýja húsið hennar Rihönnu. Yfir 20 kíló farin S öngkonan Jessica Simpson er á fullu þessa dagana við að koma sér í sitt fyrra form eftir barnsburð. Simpson, sem er talsmaður The Weight Watchers, eignaðist dótturina Maxwell Drew fyrir sjö mánuðum og hefur þegar misst tæp 23 kíló. „Ég held að öllum konum finnist þær verða að gera eitt- hvað í málunum eftir að þær hafa fætt barn. Núna hef ég breytt algjör- lega um lífsstíl því hingað til hef ég verið eins og jójó,“ sagði Simpson, sem er 32 ára, í viðtali við The People. n Jessica Simpson hefur breytt um lífsstíl Rokkar Söngkonan hefur rokkað mikið í þyngd. T ölvuhakkarinn sem braust inn í síma Scarlett Johans- son og fleiri kvenna og stal af þeim nektarmyndum hefur hlotið tíu ára fangelsisdóm fyrir brot sín. Umræddur hakkari, Christopher Chaney, verður einnig að reiða fram sem samsvarar tæpum tíu milljón- um króna í skaðabætur til Scarlett, Christinu Aquilera og leikkonunnar Renee Olstead. Scarlett bar vitni í myndbandi þar sem hún lýsti líðan sinni. „Ég var sannarlega niðurlægð og full skammar,“ sagði hún. „Mér finnst gerðir Christophers vera pervertískar og með öllu óafsakanlegar.“ Hakkarinn braut gegn fleiri konum og nokkrar þeirra þekkti hann vel. Dómarinn tók fram að glæpir mannsins gegn þeim konum sem hann hefði verið í persónu legum tengslum við væru margfalt verri en glæpir hans gegn stjörnunum. Chaney sendi til að mynda nektar- myndir af fyrrverandi vinnufélaga til fjölskyldu hennar og konan þjáð- ist af alvarlegum kvíða og þunglyndi vegna þess. Braut á konum Christopher Chaney hefur tíu ár til að hugsa ráð sitt og er öðrum netníðingum víti til varnaðar. n Áreitti fjölda kvenna með því að stela af þeim myndum Misstu fóstur ítrekað L eikarinn Hugh Jackman sagði nýlega frá því í viðtali að hann og eiginkona hans Deborra- Lee Furness hefðu upplifað mikinn sársauka þegar þau reyndu að eignast börn fyrir rúm- um áratug. Þau fóru í fjölmargar frjósemisaðgerðir og Deborra missti ítrekað fóstur. „Þetta voru mjög erfiðir tímar. Að missa ítrek- að fóstur. Mér skilst að það gerist við þriðju hverja þungun – en lítið mjög lítið talað um það,“ sagði Hugh. Að lokum fór svo að þau ættleiddu tvö börn. Hann sagði þó að það hafi alls ekki verið lokaúrræði, þau hafi alltaf langað til að ættleiða líka. n Upplifðu mikinn sársauka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.