Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.11.2012, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.11.2012, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 29. nóvember 2012 • AÐVENTA 19 MARTA EIRÍKSDÓTTIR Æskuminningarúr bítlabænum Keflavík Mei míbeibísitt? Geggjuð bók! Lífleg og hnitm iðuð frásögn. - Þorsteinn Eggertsson VÍKURFRÉTTIR EHF. 2012 MARTA EIRÍKSDÓTTIR M ei m í beibísitt? Mei mí beibísitt?er söguleg skáldsaga úr Keflavík sem gerist á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Höfundur rifjar upp og segir frá daglegu lífi barnanna í götunni þar sem hún bjó. Þetta eru minningar um horfna veröld, þar sem skapandi kraftur barnanna sá um að skemmta þeim sjálfum daglangt á sumrin. Höfundur bókarinnar, Keflvíkingurinn Marta Eiríksdóttir, er vel þekkt fyrir öflugt námskeiðahald á vegum Púlsins en einnig fyrir jákvæð og skemmtileg viðtöl, sem birst hafa eftir hana í Víkurfréttum undanfarin tuttugu ár. Mei mí beibísitt? er önnur bók höfundar en fyrsta bók Mörtu Becoming Goddess – Embracing Your Power! kom út á ensku, á vegum Balboa Press, deild innan Hay House í Bandaríkjunum sumarið 2012. Mei í beibísitt? JÓLA BÓKI N 2012 Bókin fæst hjá Eymundsson og á skrifstofu Víkurfrétta og 150 önnur snið HÖNNUN OG HANNYRÐIR sem höfða til allra og sagði hún að yngra fólkið hafi verið að falla fyrir jólalöbernum að þessu sinni. Það sé gaman að skreyta borð með löber og jólalöberinn 2012 er virkilega fallegur. Ásdís Erla og hennar fjölskylda eru sannarlega jólafólk. Þau eru með miklar jólaskreytingar á heimilinu og þá tekur fjölskyldan þátt í verk- efnum tengdum jólunum. Sölvi, eiginmaður Ásdísar Erlu, fór með aðalhlutverk á síðasta ári í jólaleik- riti Leikfélags Keflavíkur og þar lék dóttir þeirra einnig stórt hlutverk. Núna er sonur þeirra í félagi við annan búinn að semja jólaleikrit í fullri lengd sem Leikfélag Kefla- víkur frumsýnir um helgina. Ás- dís Erla tekur einnig þátt í undir- búningi sýningarinnar í ár eins og í fyrra, með því að sauma búninga. Hún segist hafa ánægju af því að leggja félaginu lið með því að hanna og sauma búninga fyrir sýninguna. Nánari upplýsingar um verk Ás- dísar Erlu má finna á www.fondur. is og á Facebook síðunni Föndur. is-snið Ásdísar Erlu Jólalöberinn 2012 er á myndinni hér til hægri. Útfærsla Ásdísar á íslensku jólasveinunum í veggmynd. Jólatréfígúrur – Ljómandi snjókarl og Luktar sveinki.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.