Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.2013, Page 27

Víkurfréttir - 28.11.2013, Page 27
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 28. nóvember 2013 27 Jólalýsing Byrjað verður að kveikja á jólaljósum laugardaginn 30. nóvember kl. 13.00. Opnunartímar: Þriðjudaga frá kl. 17:30 – 19:00 (3., 10. & 17. des) Fimmtudaga frá kl. 17:30 – 19:00 (5., 12. & 19. des) Laugardaga frá kl. 13:00- 17:00 (30. nóv, 7., 14. & 21. des) Síðasti dagur er 21. des. í Kirkjugarði Njarðvíkur BÍLINN Í JÓLABAÐIÐ Nú er rétti tíminn til að panta tíma svo að bíllinn komist í jólabað í desember. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Fjölsmiðjan á Suðurnesjum // Smiðjuvellir 5 // Gamla Húsasmiðjuhúsið // Reykjanesbær // s. 421-1551 Ferskt sushi alla daga og fullt hús af gómsætum tælenskum mat thaikeflavik.is // Hafnargata 39 // 421 8666 P IPAR\TBW A • SÍA • 133480 www.lyfogheilsa.is Keflavík Gleði og jákvætt hugarfar létta lund og smita út frá sér. Leyfum jólaandanum að ríkja í ár. Njótum aðventunnar Hönnuðir og frumkvöðlar í Eldey bjóða Suðurnesja- mönnum til jólagleði fimmtu- daginn 5. desember n.k. kl. 20:00. Tónlistarmaðurinn Valdimar mun skemmta gestum ásamt Björgvini Baldurssyni og boðið verður upp á jólaglögg og piparkökur í tilefni aðventunnar. Vinnustofur í húsinu verða opnar og hönnuðir selja vörur sínar. Þá munu sprotafyrirtæki kynna ýmsa framleiðslu, s.s. GeoSilica sem býður upp á smakk á kísilvatni sem unnið er úr jarðsjó og Arctic sea salt kynnir framleiðslu á heilsu- salti sem fram fer í húsinu. Þá verða fleiri verkefni í Eldey kynnt en þau eru afar fjölbreytt. Jólagleði í Eldey Valdimar, jólaglögg og piparkökur Verksamningur um viðbygg-ingu við íþróttamiðstöðina í Garði hefur verið lagður fyrir bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs. Samningurinn var nýlega undir- ritaður af Magnúsi Stefánssyni bæjarstjóra og Braga Guðmunds- syni verktaka. Samningsfjárhæð er rétt tæpar 130 milljónir króna og framkvæmda- tími er áætlaður frá 24. febrúar til 21. nóvember 2014. Bæjarráð sam- þykkti samhljóða að staðfesta verk- samninginn. Bragi byggir fyrir 130 milljónir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.